Vísir - 19.10.1978, Page 21
21
I dag er fimmtudagur 19. október 1978/ 284. dagur ársins. Árdegis-
fióð ki. 07.59/ síðdegisflóð kl. 20.22.
3
APÓTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 13.-
19. október er i Lyfjabúð-
inni Iðunni og Garös
Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
liafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag ki.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Keykjavi k lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum .sjúkrahússins.
SKÁK
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og »
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
ORDID
Þinn er ég, hjálpa þú
mér, þvi aö ég leita
fyrirmæla þinna.
Sálmur 119,94
ölafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur. lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Klönduós. lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Kolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
l’atreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250. 1367. 1221.
Korgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir: simi 05.
VEL MÆLT
Mikilleiki margra er
algerlega staðbundinn
Þeir eru aðeins miklir
af þvi, að þeir eru
innan um smámenni.
—Johnson.
Hvitur leikur og vinn-
ur
I
II
M/
1
Hvitur: Heemsoth
Svartur: Kmoke
1. Dxd7! Dxd7
2. Hh7! Kxh7
3. Rxf6+ Kg7
4. Rxd7 Gefið.
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
liúsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabili 41385.
Slökkvihð 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysa varðstofan: simi
81200.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landsp ita la ns, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Maissalat og gulrófusalat með ávöxtum og osti
Maissalat
1 Icebergssalat
3 tómatar
350 gr. niðursoðinn mais
safi úr 1/2 sitrónu
salt
pipar
Skolið salatið og skerið
það i strimla. Skerið tóm-
atana i þunna báta. Hellið
vökvanum af maisnum.
Blandið öllu vel saman.
Bragðbætið með sftrónu-
safa, salti og pipar
Gulrófusaiat með ávöxt-
um og osti
1-2 stórar guirófur
1 epli
1 greipaldin
100 gr ostur
sltrónusafi
salt,
pipar
Hreinsið gulrófurnar og
skerið i grænmetiskvörn.
Afhýðið greipaldin og
epli, ef meöþarf pg skerið
i litla bita ásamt ostinum.
Blandið öllu vél saman.
Bragöfrætið ,meö sitrónu-
safa, salti og pipar.
Umsjón: Þórunn 1. Jónatqnsdóttir 7
Laugardaginn 2.sept. ”78
voru gefin saman i hjóna-
band Bogi Asgeirsson og
Margrét Einarsdóttir.
Þau voru gefin saman af
séra Hjalta Guðmunds-
syni í Dómkirkjunni.
Heimili ungu hjónanna er
að Arahólum 2, Rvik.
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
Laugardaginn 16. 9. voru
gefin saman i hjónaband
Dorothea Jðnasdóttir og
Sigurður Kristinsson.
Þau voru gefin saman af
séra Sigurði Guðmunds-
syni i Hafnarfj. kirkju.
HeimiU ungu hjónanna er
að Kelduhvammi 10.
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
SJÚKRAHÚS
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánuc^-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
"“laugard. og sunnud kl.
13.30-14.30 Og 18.30-
19.00. Hvitabandið —
mánud.-föstud kl. 19.00-
19.30laugard. og sunnud.kl.
19.00-19.30, 15.00-16.00.
Grensásdcild -— mánud,-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.00-17.00 og 18.30-19.30.
Landspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Fæðingardeildin — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
kl. 19.30-20.00.
Barnaspitali Hringsins —:
alla daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00
ogsunnudaga kl. 10.00-11.30
og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöð Reykja-
víkur — við Barónsstíg,
alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiiiö —viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30-16.30.
Kleppsspitaiinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. Einnig eftir sam-
komulagi.
Kópavogshælið — helgi-
daga kl. 15.00-17.00 og aöra
daga eftir samkomulagi".
Flðkadeild —sami timi og
á Kleppsspitalanum.
Vifilsstaðaspitalinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
FÉLAGSLÍF
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur veröur haldinn
fimmtudaginn 19. okt. kl.
20.30 i félagsheimilinu 2.
hæð.
Sýnd veröur skuggamynd
um morgunmat skóla-
barna, og spiluð félags-
vist.
Kvenfélag óháða safnaö-
arins.
Vinnum alla laugardaga
fram að basar. Byrjum
næst komandi laugardag
kl. 1 i Kirkjubæ.
Frikirkjusöfnuðurinn I
Reykjavik heldur sam-
sæti fyrir séra Þorstein
Björnsson og frú. sunnu-
daginn 22. þ.m. að Hótel
Loftleiöum, Vikingasal.
Skagfirðingafélagið
Reykj avik
Fagnaðarfundur fyrsta
vetrardag, laugardaginn
21. október kl. 21.00, að
Siðumúla 35.
Mæðrafélagið hefur köku-
basar sunnudaginn 22.
október kl. 2 e.h. i Langa-
gerði 1. Konur sem vilja
gefa kökur komið með þær
fyrir hádegi sama dag i
Langagerði 1.
Stjórnin.
21.-22. október: Þórsmörk
kl. 08
Árstiðaskipti um helgina
— fyrsti vetrardagur
laugardag, hefjið vetur-
inn i Þórsmörk. Gist I
sæluhúsi. Allar nánari
upplýsingar á skrifst.
öldugötu 3, s. 19533 og
1 1798 Lækkað verö
(haustverö)
Ctivistaferðir
Föstud. 20.10. kl. 20
Fjallaferð um Veturnæt-
ur. Gist I góðum fjalla-
kofa. Vetri fagnaö i
óbyggðum. Fararstj. Jón
I. Bjarnason.
Útivist er brautryðjandi i
haust- og vetrarferðum I
óbyggöir. Það er aö fara
slikar ferðir þangað og
svo lengi sem færð og
veður leyfa. 1 fyrra var
farin Fjallaferð um
Veturnætur upp i Ný jadal
á Sprengisandi og vetri
heilsað á Tungna-
fellsjökli.
Uppl... og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6a simi
14606.
Útivist.
1GENGISSKRÁNING 1
Gengisskráning á hádegi Ferða-
þann 12.10. 1978: manna-
gjald-
Kaup Sala eyrir
1 Bandarikjadollár 307.50 308.30 339.13
1 Sterlingspund ... 608.30 609.90 670.89
1 Kanadadollar.... 260.90 261.50 287.65
,100 Danskar krónur . .. 5910.60 5926.00 6518.60
100 Norskar krónur .. .. 6175.30 6191.40 6810.54
100 Sænskar krónur . ... 7099.15 7117.65 7829.45
• 100 Fini.sk mörk .... .. 7749.50 7769.70 8546.67
100 Frauskir frankar .. 7199.30 7218.00 7939.80
100 Belg. frankar.... .. 1041.50 1044.20 1148.62
100 Svissn. frankar .. .. 20.098.00 20.150.30 22.165.33
100 Gyllini .. 15.088.30 15.127.60 16640.36
100 V-þýsk mörk .... .. 16.481.30 16.524.20 18176.62
100 Lirur 37.70 37.80 41.58
100 Austurr. Sch .., 2252.70 2258.60 2484.46
100 Escudos 682.60 684.40 752.84
100 Peseíar 436.90 438.00 481.80
100 Ye>'. 164.8! 165.24 TírrrTST-™—*-- 181.76
Ilrúlurinn
21. mars -2». aprll
Það eru möguleikar á
að ástin fari vaxandi
og sköpunargáfan
eflist.
NauliD
21. aprll-21. mai
Þér gengur vel að ööl-
ast vináttu vinnu-
félaga þinna og hafa
þau áhrif aö vinnan
gangi betur.
Krabhinn
21. júr.i—23. júli
Þú lendir i vandræð-
um og ert ekki nógu
vel viöbúinn þvi. Þú
getur áttvon á góðum
fréttum bráðlega.
T> iburarj>ir
22. mal—2i. júni
Þú getur auöveldlega
blantlað saman vinnu
og ánægju. Taktu
sérstaklega tiilit til
þeirra sem þú gerir
ráð fyrir aö hafa sam-
band við i framtiðinni.
Ljonift
24. júll—23. agúst
Þetta er góður tfml til
að reyna á hverjir eru
vinir þinir. Þú færö
einhverjar fréttir
langt að sem ger-
breyta viöhorfi þinu til
mikilvægra mála.
Meyjan
24. ágúst— 23. sept.
Það litur út fyrir aö
vinur þinn veröi þér
mjög hliðhollur I dag.
Vogin
24. sept. —23 ok'
Dagurinn litur lít fyrir
aö veröa mjög rólegur
Vinir þinir eru að ráö-
gera einhverja ferö
sem þú getur ekki tek-
ið þátt i.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Foröastu þá freistingu
að fá þér snarl á milli
mála. Það sem felur i
sér einhverja áhættu
er ekki þess virði að
taka þvi.
Bogmaóurtr.n
23. nóv —21. Jes.
Þú færð eitthvað
faUegt og verðmætt að
gjöf i dag. Sýndu aö þú
kunnir að meta hana.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Smáverslunarferð
hjálpar þér til að
gleyma vandamálum
liðandi stundar, en
forðastu aö eyöa
nteiru en þú aflar.
Vatnsberinn
21.—19. íebr.
Neitaðu ekki heimboði
sem þér býöst, sér-
staklega ekki ef um
matarboö er að ræöa.
Ættingi þinn færfr þér
góðar fréttir.
Fisk&rtur
20. febr:—n.Nun
leimili þitt veröur
ettvangur skemmti-
egra atburöa i dag.
ievndu aö missa ekki
f tækifæri tU að ná
áttum við gantlan
vin.