Vísir


Vísir - 19.10.1978, Qupperneq 22

Vísir - 19.10.1978, Qupperneq 22
22 Fimmtudagur 19. október 1978 Mikil aðsókn að hjálpar- ^ stöðvum SÁÁ Endurhæfingarstöft SAA aö Sogni i ölfusi. Ljósm. GVA Yfir 600 manift hafa dvalist á sjúkrastöð SÁÁ i Reykjadal i Mos- fellssveit frá þvi stöðin var opnuð i byr jun des- ember á siðasta ári. Þá hefur SÁÁ hafið starf- rækslu endurhæfingar- stöðvar að Sogni i Ölfusi og er jafnan bið- listi á báðum þessum stöðum. Þessar upplýsingar koma fram i frétt frá aöalfundi Sam- taka áhugafólks um áfengis- vandamáliö sem haldinn var fyrir skömmu. A þvi eina ári sem Samtökin hafa starfaö hafa þau stofnað þrjár hjálparstööv- ar fyrir alköhölista og aðstand- endur þeirra. Auk þeirra stööva sem nefndar hafa verið er rekin fræðslu- og leiðbeiningarstöð að Lágmúla 9 i Reykjavik. Sjúkrastöðin i Reykjadal er rekin sem afvötnunarstöð og þar er rúm fyrir 24 sjúklinga i einu. A Sogni er pláss fyrir 25. Hefurmjög dregiö úr ferðum Is- lendinga á Freeportsjúkrahúsið i New York eftir að stöðin að Sogni var opnuð. t skýrslu formanns SAA, Hilmars Helgasonar, kom einn- ig fram, að nú þyrfti að leggja áherslu á aö efla fræðslu og fyrirbyggjandi störf til að draga úr tiðni alköhólisma hér lendis. Aðalstjórn SAA hefur komið saman og endurkosið Hilmar Helgason formann samtakanna. Með honum sitja i fram- kvæmdastjórn Hendrik Bernd- sen framkvæmdastjóri, Björgólfur Guðmundsson for- stjóri, Sæmundur Guðvinsson Blaðamaður og Ragnar Július- son skólastjóri. Varamenn eru Ragna Róbertsdóttir kennari, Einar Sverrisson verslunar- maður og Baldur Guðlaugsson lögfræöingur. 3 (Þjónustuauglýsingar ~ V" SJONVARPSVIÐGERÐIR >S S.inrigiom le.g.i k v v ■■ Vt MKÖALLAM U NGIMOJ UNDlMSTOÐUN v M VERKPALLAEf VS.V VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228 Heima eða á verkstæði. Allar tegund- ir. 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. 'V Þak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Pípulagnir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 73209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. phyris Phyris snyrtivörur veröa sifellt vinsælli Phyriser húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurta- seyða. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fást i helstu snyrtivöru- verslunum. Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu. önnumst sprungu viðgerðir, þak- rennuviðgerðir og allskonar múrvið- gerðir. Uppl. i sima 51715. Gorðhellur og veggsteinor til sölu. Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. \Uppl i sima 74615. ASA sjónvarpstækin 22" og 26" KATHRKIN sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, l.C. rásir og lampa AMAXA örbylgjuofna TO TAL slökkvitæki STENDOR innanhúskallkerfi TOA magnarakerli Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 i.Simar: 81180 og 35277 Húsb.vggjendúj--^Húseigendur Við framieiðum: ihurðir og viðatþiljur I mp^áS jundum. Allar gerðir útihurfti | kannið verlV afgreiðsluf griiðsluskilmála. ' Sendum hvert éd&nd sem elT^ Trésm iöja Þorvaidar^ ÓÍafssonáf Keflavtk. & Sögum gólfflisar, veggflisar og fl. HELLU^STEYPAN STETT HYRJARHÖFÐA 8 S 86211 ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföilum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr haði og vöskum. Löggiltur pipulagningameistari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia. vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsleinsson. Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió- og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar, Stuðlaseli 13. Simi 76244. < Tek að mér að fjarlægja, flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Ali Simi 81442. * v_ STALAfL | Skemmuvegi 4 l Simi 76155 200 Kópavogi. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitabiásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.