Vísir - 19.10.1978, Side 23
VISIR Fimmtudagur 19. október 1978
23
„Dugðu ekki til að
plata vfsitöluna"
„Mér sýnist að þetta
þýði, að niðurgreiðslur
dugi ekki til að plata vísi-
töluna á þann hátt sem
gert var ráð fyrir," sagði
Vilmundur Gylfason al-
þingismaður, þegar Vísir
spurði hann álits á nýrri
spá Hagstofunnar um 10-
12% kaupgjaldshækkun 1.
desember.
„Niðurgreiðslur geta
verið sniðugar til
skamms tima, en við vit-
um öll að þær duga ekki
til langs tíma," sagði Vil-
mundur.
„Ég tel að við getum
dregið þann lærdóm af
þessu, að endurskoðun
vísitölunnar verði að
vera lokið 1. desember.
Að öðrum kosti siglir
þetta inn í óviðráðanlega
dellu."
—SJ
Vilmundur Gylfason
Kosningaslagur í Há-
skólanum á laugardag
Kosningar til hdtiðanefndar 1.
des. 1978 fara fram á almennum
stúdentafundi á laugardaginn.
Tvö framboö hafa borist.
A-listi Vöku, félags iýöræöis-
sinnaöra stúdenta, býöur fram
umræöuefniö „1984 — HVAÐ
VERÐUR EKKI BANNAÐ?
Listann skipa þau Hildur Sverr-
isdóttir, Gunnlaugur Sævar
Gunnlaugsson, Inga Arnardóttir,
Kjartan Gunnar Kjartansson,
Kristján Hjaltason, Siguröur Sig-
urösson og Tryggvi Jónsson.
B-listi Veröandi.félags róttækra
stúdenta býöur fram efniö HA-
SKÓLI i AUÐVALDSÞJÓÐFÉ-
LAGI.
Listann skipa þau Anna Theo-
dóra Gunnarsdóttir, Eggert
son, Guömundur Hálfdánarson,
Oddfriöur Þorsteinsdóttir, Sigrún
Guömundsdóttir og Ýr Logadótt-
ir.
Stúdentafundurinn veröur I o
veitingahúsinu Sigtúni og hefst
klukkan 13.30 meö framsöguræö-
um.
Klukkan 14.30 hef jast almennar
umræöur og kosning sem lýkur
klukkan 17.30.
Kosningarétt hafa allir þeir 0
sem innritaöir eru I H.l. þegar
kosning fer fram, gegn framvisun
stúdentaskirteinis.
Ferðagetraun
... ,
Feröagetrcum Vísis endar á toppnunu
25. október verður dreginn út lokavinningurinn í
áskrifendaleiknum góða.
Vinningurinn á vœntanlega eftir aö standa i
þeirn sem hann túýtur því um er að rceÖa tvo kosti
sem báöir eru jafnótrúlegir.
Þú byrjar samt á því að veljaþérferðafélagaþví
vinningurinn gildir fyrir tvo. Vísir leggur til
gjaldeyri. Útsýn sér um allan
undirbúning.
Sigling og sæla
Fyrri kosturinn er 14 daga skemmtireisa um
MiÖjarÖarhafiÖ. / þessari draumasiglingu er komiÖ
við í mörgum aðliggjandi löndum, titast um og
upplifaö.
Þú reikar milti œvafomra helgistaða, berð
augum furöuverk byggingarlistarinnar og skoöar
ólíkustu fomsöguleg fyrirbrigði og verðmœti.
Þess í milti nýtur þú atis þess sem í boÖi er um
borö í skipinu, s.s. sundlaugar, kvöldskemmtana,
dýrlegs matar og drykkjar.
Þúlifir sœlu semaöeins eraðfinnaásigtinguog
ógleymanlega stemmningu í alþjóðlegum hópL
Sjá Afríku vakna
Síöari kosturinn er œvintýraferö um eitt
magnaðasta land heims, Kenýa. Hér erumaörœöa
einstakt tcekifœri, ferÖ sem er einkennilegt
sambland skemmtunar og reynslu, dulúöar og
veruleika, í einu virtasta landi Afríku.
Þjóðgarðar Kenýa eru sérheimur án hliöstæöu.
Þú ert þar í heimkynnum dýra sem mörg eiga á
hcettu aÖ deyja út. Þú hefur myndavélina til taks því
myndefnið er óþrjótandi. Hvíti nashymingurinn og
bongóantílópan eru í sjónmálu
Þegar kvöldar nýtur þú matar og drykkjar á
nýtísku hótelum við nútíma þœgindi og fylgist
meö dansi innfæddra í framandi umhverfi.
Að morgni vaknar þú snernma og sérÖ
Afríku vakna á ný.
Sú reynsla ein gerir ferðina ógleymanlega.
Gaman og alvara
Þaö er þegar stóratburöir
gerast sem kemur I ljós hvaö
viö erum smáir. Daginn eftir
aö tiikynnt var um kjör nýs
páfa voru nokkur blaöanna
búin aö finna konu búsetta
hérna, sem páfi haföi fermt
fyrir mörgum árum.
Þaö var auövitaö tilefni
Itarlegra viötala. Eitt blaö-
anna, sem ekki náöi I þessa
konu, vildi vera meö engu aö
siöur og fgnn mann sem
haföi komiö I anddyri á
kirkju I Póllandi fyrir tveim-
ur árum, meöan nýi páfinn
(þá kardináli) var aö messa.
„Rrriiinnggg...”
„Blaöiö, góöan dag”.
„Já, góöan dag. Ég var aö
koma heim til tslands og
millilenti I Póllandi á
leiöinni. Mér datt I hug aö þiö
vilduö kannske hafa viötal
viö mig um nýja páfann”.
rjolmiOiasérfræOingar
Carters Bandarikjaforseta
hafa komist aö þeirri niöur-
stööu, eftir Itarlegar rann-
sóknir, aö forsetinn brosi of
mikiö.
Skoöanakannanir hafa
leitt i Ijós aö yfirgnæfandi
meirihluti landsmanna er
óánægöur meö stefnu for-
setans I efnahagsmálum.
Óttast fjölmiölafræöing-
arnir aö þaö geti fariö i taug-
arnar á fólki aö sjá i slfellu
hinn glæsta tanngarö for-
setans.
1 samræmi viö þetta er nú
fariö aö dreifa myndum af-v
forsetanum grafalvarlegum.®
En eins og sjá má á:
myndinni hér aö neöan erO
ástandiö sem betur fer ekki
allsstaöar eins slæmt og I
A - ■ ■ — mIL,,
Stórt og smátt
Rudy
Innblástur
Ungir kratar, meö Vil-®
mund Gylfason I broddi fylk-®
ingar hafa boriö fram tillögu#
um aö þingnefndir geti tekiö*
aö sér aö rannsaka ýmis*
stórmál sem ástæöa þykir til*
aö Alþingi hafi afskipti af.5
Eins og þeir vita sem®
fylgjast meö sjónvarpsþætt-®
inum Gæfa eöa gjörvileiki,®
hefur Rudy kallinn eytt*
meginhluta siðustu þátta I*
rannsóknanefndum banda-*
rlska „senatsins” og hafa?
þættirnir veriö hinir drama-«
tlskustu.
Þaö má benda Sjónvarpinu ®
á aö þaö yröi vel þegiö aö þaö *
sýndi fleiri flokka sem gætu •
oröiö ungum þingmönnum •
okkar innblástur. •