Vísir - 19.10.1978, Side 24
Stórtjón í
hótelbruna
„Þaö má þakka
frábæru snarræöi
slökkviliös og lögreglu aö
ekki fór verr,” sagöi
Halldór Lárusson, hótel-
stjóri á Hótel Akureyri, I
samtali viö Visi i morgun.
Laust fyrir kl. 22 I gær-
kveldi kom upp eldur I
hótelbyggingunni og
magnaöist hann skjótt.
Tæpum tveim timum
seinna haföi þó
slökkviliöinu tekist aö
ráöa niöurlögum hans.
Upptök eldsins uröu i
tiskuverslun á neöstu hæö
hússins, sem er gamalt
þriggja hæöa timburhús.
begar eldurinn kom
upp stóö yfir æfing hjá
varaliöi slökkviliösins og
var þvl aö sögn Glsla
Lorenzsonar, vara-
slökkviliösstjóra, unnt aö
senda 13 manns þegar á
staöinn, svo og mikinn
tækjabúnaö sem aö öllu
jöfnu er ekki tilbúinn til
notkunar fyrirvaralaust.
Einnig var þaö lán I óláni
aö logn var og fáir gestir
á hótelinu.
„Slökkviliöiö vann eins
vel og hægt var, sagöi
Halldór Lárusson.
„Reykkafarar voru
tilbúnir og brutust þeir
inn I eldinn. Meira aö
segja varö einn þeirra
fastur inni I eldinum
smátlma.
Halldór sagöi aö hóteliö
yröi ekki starfrækt á
næstunni.
Tjón varö mest á
verslunarhæöinni og
fyrstu hæö hótelsins, en
einnig uröu vatns- og
reykskemmdir á þriöju
hæö og risi.
—SJ
Eigendur smábáta huga aö bátum slnum I Reykjavikur-
höfn I rokinu i morgun. Visismynd:JA
Slagveður i Reykjavik
og snjór ffyrir norðant
Veðurhœðln
II vindstig
„Þetta er sviptinga-
veöur, hvöss vestanátt og
hefur fariö upp i 11 vindstig
i Reykjavik i morgun,
sagöi Knútur Knudsen,
veöurfræöingur, viö Visi.
Knútur sagöi aö kröpp
lægö væri uppi I lands-
steinum, en veöur færi
batnandi á morgun.
Vont veöur var um
mikinn hluta landsins I
morgun, og snjóaöi meira á
Noröurlandi I nótt en áöur á
þessu hausti. Okkladjúpur
snjór var á Akureyri
snemma I morgun.
Þaö má sem sagt búast
við áframhaldandi slag-
viöriá höfuöborgarsvæöinu
I dag og ástæöa til aö benda
ökumönnum og vegfar-
endum að gæta fyllstu
varúöar i slæmu skyggni og
roki.
—SG
Deilt um Laugaveg 62t
Birgir og Sigur-
jón stóðu saman
Þau tíðindi gerðust
á fundi borgarráðs á
þriðjudag að þeir
Birgir isleifur
Gunnarsson og
Sigurjón Pétursson
stóðu saman að
atkvæðagreiðslu.
Fyrir borgarráði lá
tillaga umhverfis-
málaráðs um heimild
til að þiggja að gjöf
húsið að Laugavegi
62/ en það stendur á
horni Vitastígs og
Laugavegs.
Af fimm borgarráös-
mönnum voru þaö aöeins
þeir Sigurjón og Birgir
Isleifur, sem vildu aö
borgin tæki viö húsinu.
Kristján Benediktsson og
Björgvin Guömundsson
sátu hins vegar hjá.
Albert Guömundsson var
fjarverandi.
Aö sögn Birgis tsleifs
Gunnarssonar veröur þetta
mál væntanlega útkljáö á
fundi borgarstjórnar I dag.
—BA—
/m . \| æ . m T 1 i
i- i, s | P • m
Háhyrningarnir hifðir úr bátnum i gærkvöldi og sleppt I giröinguna. (Visism. GVA)
Árekstrar 152
fleiri en 1977
En banaslys hafa verið helmingi fœrri
Þrjú dauðaslys hafa
orðið í umferðinni í
Reykjavík það sem
af er árinu. A sama
tfma í fyrra urðu
sex dauðaslys.
Vlsir leitaöi upplýsinga
um slysa- og árekstra-
fjölda I Reykjavik þaö
sem af er þessu ári, og
fyrir sama tlma síöasta
árs, hjá Oskari Olasyni
yfirlögregluþjóni. Töl-
urnar eru miöaöar viö
mánaöamótin septem-
ber/október.
A þessu ári hafa
árekstrar, sem lögreglan
hefur gert skýrslur um,
oröiö 2103. A sama tíma I
fyrra uröu árekstrar 1951,
eöa 152 færri. Hundraö
sjötiu og sjö hafa slasast I
umferðinni I ár og eru þar
taldir bæöi þeir, sem slas-
ast I árekstrum, og gang-
andi vegfarendur. Slysin
hafa oröiö I 144 tilvikum.
A sama tlma i fyrra
slösuöust eitt hundrað og
fjörutlu I umferöinni 1121
slysatilfelli.
Af þeim 177, sem slas-
ast hafa I ár, voru 97
taldir litið slasaöir en
áttatlu mikiö slasaöir. Af
þeim sem slösuöust á
sama tima I fyrra voru
sjötiu taldir mikiö slasaö-
ir.
Þess má geta aö 51 öku-
maöur hefur slasast I ár
en 53 farþegar. Fjöldi
slasaðra farþega er ein-
kennandi fyrir umferöina
i ár. I fyrra slösuöust 44
ökumenn en 31 farþegi.
A öllu árinu i fyrra uröu
tiu dauöaslys.
—EA
Dœmdur
Kveöinn hefur veriö
upp á Eskifiröi dómur
I máli skipstjórans á
Háborgu NK77, sem
staðinn var aö ólög-
legum veiöum I mynni
Seyðisfjaröar aöfara-
nótt laugardagsins 14.
október. Skips-
stjóranum var gert aö
greiða eina milljón
króna og afli og
veiöarfæri voru gerö
upptæk.
__________—EA.
Háhyrning-
arnir eru
orðnir sex
Háhyrningunum í
Grindavíkurhöfn hef-
ur nú fjölgað í sex.
Þrír voru veiddir við
Skaftárósa í fyrrinótt
og landað í girðing-
una í höfninni í
Grindavík í gær-
kvöldi.
Sædýrasafniö fékk leyfi
til aö veiöa 10 háhyrninga
og eru allir seldir til
bandarlskra aöila. Fljúga á
með fjögur dýr til Kali-
fornlu á þriöjudaginn I
Boeingþotu Flugleiöa.
Vélbáturinn Guörún hef-
ur veriö notaöur viö veiö-
arnar, en veður hefur
hamlaö veiöunum nokkuö.
Háhyrningarnir, sem
veiddir voru I fyrrinótt
höföu sótt I sild úr nótum
sildveiðibáta
—SG
Ekiðó
konu
Fulloröin kona varö
fyrir bil I Reykjavik
snemma i morgun.
Konan var gangandi á
Háteigsvegi og varö
fyrir bíl, sem ekiö var
i austurátt. Hún var
flutt á siysadeiid.
Um klukkan hálf tvö
i gærdag varö harður
árekstur á mótum
Miklubrautar og
Grensásvegs. Vörublll
og fólksbill lentu þar
saman og skemmdist
fólksbillinn mjög
mikið. ökumaöur
hans var fluttur á
slysadeiid.
—EA
Hvaðvantarþig?
Hvaðviltuiosnavið?