Vísir - 01.11.1978, Side 2

Vísir - 01.11.1978, Side 2
2 Miövikudagur 1. nóvember 1978 VISIR c í Reykjavík 1 v D Telur þú timabært að hækka fargjöld Strætis- vagna Reykjavikur? Birgir Egilsson, aöstoöarmaftur i smiöju: „Já, þvl ekki þaö. Samt held ég aö þaö veröi aö finna aörar leiöir.” Jósefína Jakobsdóttir, sendill: „Nei, ég tel þaö ekki tímabært. Langt þvi frá. Þetta er alveg nægilega dýrt i dag.” William Tracey, leigubilstjóri: „Já, þaö tel ég. Reksturinn hefur hækkaö þaö mikiö aö ég tel þaö fullkomlega réttmætt.” Siguröur Asgeirsson, bókbindari: „Nei, þaötelégekki. Annarsværi best aö hafa þetta allt ókeypis.” Geir Viöar Ragnarsson, nemi: „Nei, ég tel þaö ekki timabært. Mér finnst fargjöldin alveg nógu há I dag.” um fermingu, og spyrja: hvernig stendur á þessu? En ég held aö viö ættum aö skyggnast dálitiö vel inn i þaö sem er aö gerast I þjóölifinu, þvi Hallærisplaniö er afleiöing, ekki orsök þess sem er aö gerast. Veröbólgubrjálsemin hefur valdiö vinnuspennu, óreglu og upplausn á heimilunum. Þaö kemur ekki sistniöur á börnunum og þaö veröur aö gera sameinaö átak heimila, skóla og slöast en ekki slst þjóöfélagsins sjálfs, til aö koma þessu á rétta braut.” Verðbólgubriálsem heimilanna „Þjóöfélagiö I dag er svo illa fariö af veröbólgu og aukavinnu og hraöa aö menn llta varla glaö- an dag. Er þá nokkur furöa þótt eitt- hvaö fari úrskeiöis hjá þeim sem eiga aö erfa landiö? Svo hrökkva fullorönir upp þegar börnin þeirra eru farin aö drekka brennivln niöri á Hallærisplani Ingólfur Sveinsson Mynd JA Hallærisplaniö svonefnda er oröiö svartur blettur á miöborg Reykjavlkur. Þangaö safnast hópar unglinga á slökvöldum og hafa I frammi skrílslæti og drykkju svo raun er á aö horfa. Margir hafa brotiö heilann um hvaö þarna megi gera til aö bæta úr. Einn þeirra erlngólfur Sveinsson íögregluþjónn. Hann fjaliaöi um þetta mál i útvarpserindi um „Daginn og veginn” á mánudags- kvöld. Ingólfur hugleiddi ekki aöeins hvaö á aö gera, hann reyndi lfka aö grafast fyrir um orsakirnar. Þetta erindi hans vakti mikla athygli og Visir tók hann þvi tali um þessar hugmyndir hans. „Ég er búinn aö vera i lögreglunni I fjörutlu og eltt ár,” segir Ingólfur, ,,og á þeim tima hafa oröiö miklar breytingar á Reykja- vik. fcg held ekki aö börn og unglingar i dag séu verr af Guöi gerö en áöur. Þvert á móti eigum viö góö og glæsileg börn sem eiga aö geta átt sér góöa framtiö. Hinu er ekki aö leyna aö llfsstillinn er nú allt annar. Þjóöfélagiö þá er nánast forngripur i augum unglinga nútfmans og sögur sem sagöar eru um lifsmáta, sparsemi og nægjusemi þeirra tima eru I þeirra augum nánast hlægilegar." Leiðin niður á HaUœrispianið hefst á verðbólguhrjáðum heimilum Rabbað við Ingólf Sveinsson, lögregluþjón 'y™" UM HELMINGASKIPTIN ROFIN ólafur Ragnar Grímsson Albert Guðmundsson ÞÖGNIN Þaö ætlar aö veröa svolitil ös i rannsóknarmálum Alþingis, fari svo aö tillögur um rann- sóknir á einstaka fyrirtækjum, eöa samsteypum ná fram aö ganga. Fyrst reiö ólafur Ragn- ar Grimsson á vaöiö og lagöi til á Alþingi aö skipuö veröi sér- stök þingnefnd til aö rannsaka hagi og starfshætti Eimskipafé- lags tslands og Flugleiöa. Og nú er komin tillaga frá Albert Guö- mundssyni þess efnis aö kann- aöur veröi rekstur Sambands is- lenskra sam vinnufélaga og tengdra fyrirtækja. Sameining flugfélaganna, Loftleiöa og Flugfélags tslands var svolitiö skrftiö mál á sinum tima. „Fjölskyldurnar” höföu ráöiö Flugfélaginu og Eimskip um nokkurt bil og fariö þaö sæmilega úr hendi. Jafnframt ráöum „fjölskyldnanna” yfir þessum tveimur fyrirtækjum var um tfma freistaö aö yfir- buga stofnendur Loftleiöa meö hlutabréfakaupum, en viö þvi var séö meö naumum fyrirvara en nægum. Loftleiöir héldu áfram aö blómstra, án þess aö „fjölskyldurnar” ættu þar nokkurn hlut aö en siöan lenti þaö i hlut Framsóknarflokksins, aö sameina Loftleiöir „fjöl- skyldunum” meö tilheyrandi tuttugu prósent eign Eimskipa- félags tslands f þvt púkki. Má þvisegja aö fækkaö hafi aö mun þeim höndum, sem hafa meö flutningamálin i landinu aö gera. Frumvarp ólafs Ragnars um athugun á starfsemi þessar- ar samsteypu flytur málefni flutningamanna inn á Alþingi meö nýjum herrum. Flutninga- menn hafa setiö I kyrröum viö störf sin fram aö þessu og vlsa enn til „þjóöareignar” á Eim- skipafélaginu eins og ung- mennafélagar um 1920, og veröa bæöi reiöir og hneykslaöir, þeg- ar útlit er fyrir aö kfkt veröi oni hin helgu atvinnuvigi „fjöl- skyldnanna”. Meö sama hætti og raunar meö tilvfsun til frumvarps ólafs Ragnars, undirbýr Albert Guö- mundsson rannsókn á hendur Sambandinu. Mál, sem Albert leggur til aö rannsökuö veröi, eru i fimmtán liöum. Þar kemur m.a. fram spurning um hvers vegna StS og kaupfélögin hafa kosiö aö nota markaösdrottnun sina frekar til eignamyndunar i staö þess aö veita almenningi I landinu ódýrari þjónustu, og auk þess er spurt hvernig eigna- strefiö I gegnum hátt vöruverö hafi átt þátt i þeirri dýrtfö, sem á undanförnum árum hefur rýrt kjör launafólks I landinu. Aö sjálfsögöu er spurt um margt fleira, sem rannsóknarnefnd- inni er ætlaö aö kanna. TiIIögur þeirra ólafs Ragnars og Alberts boöa mikil tiöindi á Alþingi. t þeirri mætu stofnun hefur þess alltaf veriö gætt aö hreyfa ekki viö „helgustu” fjár- aflastofnunum þjóöarinnar. Þingmenn hafa haldiö langar ræöur um Nató, Unilever, frelsi og lýöræöi, svoleiöis aö saman- lagöur textinn mundi ná hring- inn I kringum jöröina. En skiptareglunni I Islensku þjóöfé- lagi hefur enginn þoraö aö and- mæla. Enda skyldu menn gæta aö þvf aö þeir sem flytja tillög- urnar um rannsóknarnefndir þingsins eru taldir I hópi hinna óábyrgustu á þingi, flokkslega séö. Og þeir veröa vfst fleiri en Óttar Möller, framkvæmda- stjóri Eimskips, sem eiga eftir aö mæta rannsóknartillögunum meö þóttafullu tali um þjóöina og eignarétt hennar á sam- steypunum. Sambandiö telur sig ekki slöur vera þjóöþrifa- fyrirtæki en hvert þaö annaö sem hér er til umræöu. For- stjórar þess munu tefla fram helgum rétti samvinnuhreyf- ingarinnar á sviöi félagsmála, þeim rétti sem hefur samkvæmt helmingaskiptareglu viö „fjöl- skyldurnar” birst okkur I si- vaxandi steinsteypu á undan- förnum áratugum. Meö tillögum ólafs og Alberts er þögnin um helmingabörn ráöastéttanna I landinu rofin I bili. Hún rofnaöi i kjölfar kosn- ingaósigurs og fyrir tilstilli hinna „óábyrgu” á Alþingi. En þaö veröa einhver ráö meö aö þagga niöur i þeim. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.