Vísir - 01.11.1978, Síða 8
8
fólk
Kjóllinn rifnaði
Söngkonan Dolly Par-
ton var nýlega útnefnd
besti skemmtikraftur
ársins á stórri hátíð i
Nashville, sem kölluð er
„Grand Ole Opry". At-
höfnin þótti all-söguleg.
Á meðan Dolly sat úti í
sal og beið eftir út-
nefningunni tókst svo til
aðkjóll hennarsem þótti
all-skrautlegur/ rifnaði
að framan. Söngkonan
sem að sjálfsögðu þurfti
upp á svið, greip með sér
svarta kápu og hélt
henni fyrir framan sig,
svo gatið á kjólnum sæ-
ist ekki. Meðfylgjandi
mynd var tekin á meðan
hún stóð á sviðinu. Með
henni á myndinni, til
hægri er söngvarinn
Johnny Cash.
ÞAULÆFDUR I
HLUTVERKINU
Tuttugu og sjö ár eru
liðin frá því leikarinn
Yul Brynner rakaði af
sér hvert einasta hár á
höfðinu. Það var árið
1951 og Brynner sem þá
var lítt þekktur, tók að
sér hlutverk i verki Rod-
gers og Hammerstein,
„The King and I". Verk-
ið sló I gegn á Broad-
way. Og nú er leikarinn
aftur kominn að upp-
hafspunktinum. Hann
leikur nú sama hlutverk
á Broadway, þvi verkið
hefur verið sett í gang á
ný. Leikarinn sköllótti
hef ur í millitíðinni leikið
þetta sama hlutverk, —
sem reyndar er aðal-
hlutverkið, — í kvik-
mynd. Það var árið 1955,
og mótleikari hans var
Deborah Kerr. Á næsta
ári stendur svo til að
setja verkið upp í Lond-
on og að sjálfsögðu
verður Yul Brynner i
aðalhlutverkinu þá.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Miðvikudagur 1. nóvember 1978
Og kom
aö hliöinu
um leiö og
tveir
komu út
þess
á móti
honum.
Bara aö
nann
kæmist nú
inn sem
John Shea
SJ>
í Þú viröist'
Ég hitti mömmu þina og htín vildi
fá aö vita hve miklu lengur ég
ætlaöi aö láta þig vinna tlti fyrir
letingja eins og mig.
MI92
Bvlls
t