Vísir - 01.11.1978, Page 14

Vísir - 01.11.1978, Page 14
14 Miðvikudagur 1. nóvember 1978 vism FRÁ STARFSMANNAFÉLAGI FRÍHAFNARINNAR: Starfsmenn eiga að vita verð á vörutegundunum Visi hefur borist eftir- farandi yfirlýsing stjórn- ar starfsmannafélags Fríhafnarinnar með ósk um birlingu: „Sá lygaáróBur sem fyllt hefur blaB yBar undanfariB um starfsmenn Frihafnarinnar, hefur fyllt mælinn, svo aB ekki verBur lengur orBa bundist. Þó svo aB ein yodkategund hafi veriB óverBmerkt, sú lang mest selda er þannig ástatt um ýmsar fleiri vörutegundir t.d. sigarettur og sælgæti. Þessi áBurnefnda vodkateg- und þ.e. Smirnoff vodka er sú vintegund sem er lang söluhæst i Frihöfninni, og eiga starfs- Iht.tiU menn aö vita verB á þeim vöru- viBskiptavina kaupir, svipaö og tegundum sem aö meiri hluti afgreiöslufólk i matvöru- verslunum á aö vita verö á mjólk. Er þaö kanski ætlunin hjá ykkur á VIsi aö ákæra af- greiöslufólk i matvörubúöum um aö leggja extra verB ofan á mjólkurvörur, þar sem þær eru ekki verömerktar? Ekki verBur séö hvernig þiB fáiB þessa 25 centa hækkun út, eöa hvort þiB hafiö einhverja heimildarmenn fyrir lygunum, ef svo er, skorar starfsmanna- félag Frihafnarinnar á Visi aö gefa þá heimildarmenn upp, þvi aö margar fjölskyldur hafa þurft aö liöa fyrir skrif þessi. Þaö sat helst á ykkur á VIsi aö fara aö ásaka aBra um þaö sem þiB eruö sekir um sjálfir eöa hvaö kostar Visir? Stjórn starfsmanna félags Fri- hafnarinnar.” Skrif Yísis um Fríhöfnina: „Hver stafkrókur byggður á öruggum heimildum" Ritstjórn Visis þykir rétt aö gera eftirfarandi athuga- semdir viB bréf stjórnar Starfsmannafélags Fri- hafnarinnar: Enginn „lygaáróBur” um starfsmenn Frihafnarinnar hefur veriö birtur i VIsi. Hver stafkrókur, sem Visir hefur birt um þetta mál er byggður á öruggum heim- ildum. Ekki er aö efa aö starfs- menn Frihafnarinnar vita hvaö mest seldu vörurnar kosta. Verömerkingar eru hins vegar geröar fyrir þá sem kaupa vörur en ekki þá, sem selja þær. Ekkert er á huldu um verö á Visi og er sjálfsagt langt slöan öörum verölagsmálum hafa veriö gerö jafn góö og Itarleg skil og verölags- málum blaösins sjálfs. Verö VIsis er birt á hverjum degi. Ritstj. Stðrf norrœnu mólnefndarínnar Yfirmaöur norrænu mál- nefndarinnar, Bertil Molde, flytur erindi 1 Norræna hiisinu I kvöld, miðvikudag, klukkan 20.30. Þar mun hann segja frá störfum nefndarinnar og meöal annars f jall^ um erlend tökuorö i norrænum tungu- málum, einkum ensk, hvernig brugBist sé viö þeim á mis- munandi hátt og hvernig megi samræma þau. Fyrirlesturinn nefnist „Nordiskt spráksam- arbete och Nordiska spraksekretariatet”. öllum er heimill aögangur. —SG SKYNMMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. bama&fþlskyldu- , Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hf Borgamea ttmi 93 7170 kvöklog hclganimi W-73S5 Þeir sem auglýsa eftir húsnœði eða auglýsa hÚ8nœði til leigu í Vísi eiga nú kost áaÖfá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild Vísis að Síðumúla 8. Notendur samnings- formsins geta því gengið frá leigumála á skýran og ótvíræðan hátt. Skjalfe8tur samningur eykur öryggi og hagræðiþeirra sem not- fœra sér húsnœðismarkað Vísis, ódýru8tu og árangursríkustu húsnœðis- miðlun landsins. Húsnæði óskast Húsnæði í boði Hjá þeim erallt skýrt og skjalfest! visrn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.