Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 18
18
MiOvikudagur X. nóvember 1978 VISIB.
Nyr myndaflokkur fyrir
unglinga hefur göngu
sina í sjónvarpinu í kvöld
kl. 18.05 og nefnist hann
ViÖvaningaí”nir. I fyrstá
þættinum skeöur það
meöal annars að Jim (sjá
mynd) strýkur að heiman
til þess að komast á sjó-
15.00 Mi°isstónieikar
15.40 islenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Jóns Aftalsteins
Jónssonar cand. mag.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Haildór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan : „Erfingi
Patricks" eftir K.M.Peyton
Silja Aöalsteinsd. les þýö-
ingu sina (15).
17.50 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur i útvarpssal:
Guöný Guömundsdóttir og
Philip Jenkins leika
20.00 Úr skólalifinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson Höfund-
ur les (12).
21.00 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
21.45 lþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.05 Noröan heiöa Magmls
Olafsson á Sveinsstööum I
Þingi sér um þáttinn. Jtætt
viö fulltrúa á fjóröungsþingi
Norölendinga og sagt frá
málefnum, sem þar voru
ofarlega á baugi.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Úr tónlistarlifinu Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Ljóö eftir Sigriöi
Beinteinsdóttur á Hávarös-
stööum Svala Hannesdóttir
lcs.
23.15 Hljómskálamúslk
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
„STROKUPIl TURINN"
nýr breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum
„Þetta er fyrsti þátturinn af sjö
þarsem rakin er saga ungra pilta
sem ætla sér aö veröa sjómenn,”
sagöi Bogi Arnar Finnbogason i
stuttu samtali viö Visi en hann
þýöir myndaflokkinn ,,Viö-
vaningarnir” sem nú hefur göngu
sina i sjónvarpiá miövikudögum.
„Jim likar ekki aö starfa á bila-
verkstæöi fööur sins en þráir aö
komast á sjóinn. Hann strýkur
þvi aö heiman, fööur sinum til
sárrar gremju,” sagöi Bogi Arn-
ar.
1 þessum þáttum gefst okkur
kostur á aö kynnast lifinu um
borö i togurum og einnig námi
sjómannsefna i sjómannaskóla.
Þátturinnerá dagskrá kl. 18.05
og nefnist hann „Strokupiltur-
inn.”
—SK
(Smáauglysingar — simi 86611
3
Toyota prjónavél til sölu og á
sama staö dömureiöhljól. Uppl. i
sima 18901. eftir kl. 6.
Hoover 35 tauþurrkari
til sölu og Passat Automatic
prjónvél meö mótor. Hvort
tveggja litiö notaö. Uppl. i sima
99—4519.
Húsgögn
Sófasett og sófaborö
til sölu. Simi 37646 eftir kl. 5.
Arsgamalt hjónarúm
til sölu af sérstökum ástæöum,
kostar nýtt kr. 150 þils. verö
aöeins 65 þús. Uppl. i síma 27387
milli kl. 6 og 8.
Vel meö farinn
svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima
25062.
Marantz plötuspilari
6100, Marantz magnari 1040 og 2
Superscope hátalarar S310 til
sölu. A sama staö er til sölu
iskápur á kr. 25. þús. Uppl. í sima
92—1432.
Sansui Utvarpsmagnari
2x20 RMS, sem nýr (rúmlega 1
árs), til sölu. Uh>1. i síma 17806e.
kl. 20.
Óska eftir
sambyggöu útvarps- og segul-
bandstæki, má vera gamalt.
Uppl. I sima 23068.
Kringlótt eldhúsborö
á stálfæti ásamt 4 stólum til sölu,
vel meö fariö. Uppl. I sima 51293.
Til sölu
sófasett, boröstofuhúsgögn
(gömul), svefnherbergishúsgögn
(gömul), svefnsófi, tvö rúmteppi
og Carmen rúllur. Uppl. I sima
21528 milli kl. 8 og 10 í kvöld,
annars i sima 85788.
Svefnbekkur til sölu
á kr. 15. þús, einnig Amerisk
Singer „Touch and Sew”
saumavél. Uppl. I sima 37566 eftir
kl. 6.
Mubea-járnklippur
til sölu. Hentugar fyrir litiö járn-
smíöaverkstæöi. Ur>1. I sima
40010 eftir kl. 5.
Philips myndsegulband
til sölu, mjög lítiö notaö árg. ’77,
verö 560 þUs. Útborgun 250-300
þús. restin á 5-6 mánuöum. 10%
staögreiösluafsláttur. Uppl. i
sima 74822.
Plantiö beint i pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahlifum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9.
Slmi 85411.
Úrval af vel Utlitandi notuöum
húsgögnum á góöu veröi.
Tökum notuö hUsgögn upp i ný,
eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt.
HUsgagnakjör, Kjörgaröi simi
18580 og 16975.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir I nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stæröum og
gerðum. Sportmarkaöurinn'
umboösverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290.
ÍHIjémtaki
• DO O
fM «ó
[ARANTZ eigendur!
ú fást hjá okkur viöarhús
tassar úr valhnotu) fyrir eftir-
ilda MARANTZ magnara:
)40 kr. 23.600
>70 kr. 23.600
)90 kr. 19.400
122DC kr. 19.400
L52DC kr.. 19.400,
L80DC kr. 19.400 1
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150.
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aö selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóöfæri eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. ?
('rÁ.iZ
Hljóófæri
Til sölu
Eko 12 strengja kassagítar, sem
nýr. A sama staö er einnig til sölu
Elkatone Lesley. Uppl. I sima
81899.
Farfisa orgel
tilsölu. Uppl. isima 75569 eftir kl.
6.
Vel meö farinn flygill
tilsölu. Skipti á góöu pianói koma
til greina. Uppl. i sima 76207 fyrir
hádegi og eftir kl. 6.
Heimilistæki
Nokkrar Electrolux
uppþvottavélar til sölu. Uppl. i
sima 71388.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Þarftu aö selja sjónvarp, hljóm-
tæki, hljóðfæri, eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eða kemur, siminn er
31290, opið 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50.
Hjól-vagnar J
Til sölu
Suzuki AC 50 árg. 1977. Nýyfir-
farinn mótor, margt nýtt. Uppl. I
sima 13276 e.kl. 19.
Verslun
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og geröum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Veist þú, aö
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ingogerseld á verksmiöjuveröi
milliliöalaust beint frá framleiö-
anda alla daga vikunnar, einnig
laugardaga, i verksmiöjunni að
Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaöar. Reyniö viöskiptin.
Stjörnulitir, málningarverk-
smiðja, Höföatúni 4, næg bila-
stæöi. Sími 23480.
Fatnaður /gfe '
Til sölu sérlega
fallegur model brúöarkjóll nr. 38.
Simi 26584.
Halló dömur
Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu.
Terelyn pils I miklu litaúrvali i
öllum stæröum. Sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur siö og hálf-
siö pliseruö pils I miklu litaúrvali
I öllum stæröum. Uppl. I sima
23662.
Barnaggsla
Barngóöur unglingur
i Noröurmýri óskast til aö sitja
yfir barni á kvöldin eftir sam-
komulagi. Uppl. I sima 20798.
Tek börn I gæslu
hálfan eöa allandaginn. Hef leyfi,
er I Samtúni. Uppl. i sima 18371.
_JS
C 5öc------->
Tapað - f uriclió
Svart lykiaveski
tapaðist sl. föstudag. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 29244
Fundarlaun.
í-------T--------a
Fasteignir 1
Húseign á Akureyri
til sölu. Nýtt endaraöhús .á einni
hæö i toppstandi. Uppl. I sima
13062 Rvik. milli kl. 20-22 i kvöld.
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. I sima 35617.