Vísir - 01.11.1978, Síða 24

Vísir - 01.11.1978, Síða 24
VISIR Fjárlagafrumvarpið: GluggaO I fjárlagafrumvarpið. Vlsistnynd JA Útflutningsbœtur 5,3 milljarðar Uppbætur á útfluttar landbúnabarafurðir munu nema 5,3 milljörbum á næsta ári en námu tæpum 3 milljöröum samkvæmt fjárlögum þessa árs. I fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir aö 537 milljónir fari fram yfir fjárlögin 1978 og greiöist af fjárveitingu næsta árs. Þá felur fjárveitingin i sér 300 milljónir vegna veröjöfn- unargjalds bænda og 4,5 milljarðar eru áætlaðar útflutningsbætur vegna framleiösluársins 1978/79. Er þaö byggt á áætlun Hag- stofnunar frá siöast liönu sumri. Reynist sú áætlun of lág, þrátt fyrir mikla aukningu niöurgreiöslna innanlands og gengis- fellingu, er gert ráö fyrir aö þaö sem á kynni að vanta veröi tekiö á fjárlög 1980. -Sg. Spariskirteini 3,5 miUjatðar Fjárlagafrumvarpiö hefur aö geyma heimild til fjár- málaráöherra til aö gefa út fyrir hönd rfkissjóös til sölu innanlands rikisskuldabréf eöa spariskirteini aö fjárhæö ‘ allt aö 3.5 milljöröum króna. Einnig aö gefa út ný ríkisskuldabréf eöa spari- skírteini eftir þvi sem á þarf aö halda I staö þeirra, er upphaflega veröa útgef- in samkvæmt þvi, sem aö ofan greinir, aö viöbættri áfallinni verölagsuppbót. —SG íbúð fyrír Jón Baldvin Væntanlega sér nú fyrir endann á húsnæöisvand- ræöum skólameistarans á tsafiröi. 1 fjárlagafrum- varpinu er gert ráö fyrir 13 milljóna króna fjárveitingu sem útborgun i Ibúöarhúsi sem keypt veröur fyrir emhætti skólameistara. Þá gerir frumvarpiö ráö fyrir aö kennsla hefjist i Menntaskólanum á Austurlandi i fimm bekkjardeildum næsta haust. Samtals veröur 200 milljónum króna variö til aö halda áfram framkvæmdum viö bygginu skóla- húsnæöisins. —SG Beinir skattar hœkka um 66% Gert er ráö fyrir aö beinir skattar nemi rúmum 45 milljöröum á næsta ári, en samkvæmt fjárlögum þessa árs voru þeir 25,3 milljaröar, en munu væntanlega hækka I tæpa 27 milljaröa. Hlutdeild beinna skatta 1 heildartekjum rikissjóös er áætluö 22,1% en i fjár- lögum fyrir þetta ár voru beinir skattar 18,2% af heildartekjum. Forsendur tekjuáætlunar fjárlagafrumvárpsins eru m.a. launataxtar, eins og h uist er við aö þeir veröi I árslok 1978. Hækkun launataxta rikisstarfs- manna frá ársbyrjun til ársloka 1978 er um 41%. Meöalhækkun launataxta frá ársbyrjun til dagsins i dag er um 33%. _gbg. ; „OERRÆDiSLEO \ ViNNUBRÖGD" seglr Sjöfn Sigurbjörnsdóttir fermaður hússtjórnar Kjarvalsstaða „Viðbrögð min við þessari ákvörðun lokið” sagði Sjöfn Sigurbjörnsdóttir ■ Félags islenskra myndlistarmanna eru formaður hússtjórnar Kjarvalsstaða er . þau, að ég er furðu lostin, þar sem Visir ræddi við hana i morgun um bann ■ samningum við listamenn er ekki FÍM á Kjarvalsstaði. „Þaö var fyrirhugaöur fundur listamanna og stjórnar á föstudaginn kemur. Viö 1 stjórn Kjarvalsstaöa fengum hins vegar ekkert að vita um þaö aö FIM ætlaöi aö skella á fyrirvaralausu banni. Þetta eru aö minum dómi gerræöisleg vinnubrögö og FÍM litt til sóma” sagöi Sjöfn, sem benti á aö forsendur væru breyttar frá þv| siðast heföu veriö geröir samn- ingar viö myndlistar- menn. FIM heföi fengiö greiddan út sinn hlut i Kjarvalsstööum og heföu opnaö nýjan myndlistar- sal. „Viö I stjórn Kjarvals- staöa gerum ráö fyrir aö ráöa til starfa sérstakan listráöunaut, sem á að vera i forsvari um listrænan rekstur og tryggja aö fagleg þekking sé jafnan til staðar. Jafn- framt er stefnt aö þvi I þeim tillögum er fyrir liggja, þær hafa ekki hlotið samþykki, aö þrátt fyrir breyttar forsendur eigi FIM og BIL aö til- nefna sinn fulltrúa sem sitji i stjórn hússins meö málfrelsi og tillögurétt. Þeir eiga þvi aö stjórna öllu húsinu ásamt stjórn- inni”. —BA— Um það leyti sem f járlagafrumvarpiö var lagt fram á Alþingi í gær var unnið að. ræktunarstörfum í garði Alþingis- eins og myndin hér að ofan ber með sér. Vísismynd: GVA Tvö jafn- tefli — tvœr í bið tslenska karlasveitin tefldi viö sveit Astraliu á ólympiumótinu I gærkvöldi og enduöu tvær skákir meö jafntefli en tvær fóru i biö. Guömundur og Helgi geröu jafntefli gegn Shaw og Rogers en skákir Friöriks og Margeirs gegn Jamieson og Woodhams fóru i bið. Úrslit I fjóröu umferö sem tefld var I fyrrakvöld uröu þau aö Islenska sveitin beiö ósigur fyrir Flipseyingunum 2.5:1.5. —SG. Alvarlegt affbrot Vegna rannsóknar á alvarlegu afbroti sem framið var um helgina, óskar Rannsóknarlögregla rikisins eftir aö ná tali af ákveönum manni. Um er aö ræöa fulloröinn mann sem ekur grænni Skoda- bifreiö. Maöurinn kom seinni part sunnudagsins siöasta I ákveöiö hús viö Stigahliö I Reykjavik, og skilaði þangaö kventösku. —EA. Lenti í ánni Fólksbill féll i Hólmsó viö Suöurlandsveg f gær- morgun og fór á bólakaf. t bilnum voru kona, karl- maöur og barn. Þau komust ÖII út úr bílnum og munu hafa sloppiö ómeidd. —EA. Slasaðist mikið Fulloröinn maöur varö fyrir bf á Miklubraut I gærmor un, rétt fyrir klukkan iu. Slysiö varö á móts v»ö hús númer fimmtiu, og var maöurinn aö fara yfir götuna. Hann slasaöist mikiö og var fluttur á slysadeild. —EA. 25% hœkkun til Landsvirkjunar? „Þaö var fariö fram á 35% hækkun siöast” sagöi Halldór Jónatansson aö- stoöarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar I samtali viö Vlsi. Stjórn Landsvirkjunar samþykkti fjárþörf á raf- magnsverði til almenn- ingsrafveitna 35% hækk- un frá 1. ágúst aö telja. Siöan fékkst ekki heimild fyrir meiri hækkun en 25% og ekki fyrr en frá og meö 16. ágúst siöastiiön- um. A þeim sama tima var gert ráö fyrir þvi aö þörf Landsvirkjunar á rafmangsveröi til al- mennings á næsta ári væri um 25% frá og meö 1. janúar næstkomandi. Fjárhagsendurskoöun 6 sýnir sanno liti unnai SSózeiiööan k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.