Vísir - 20.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1978, Blaðsíða 1
Allt um íþrótta- véðburði helg- arinnar I dag Fó KR-ingar óvœntan liðsauka í sumar? „Þetta veröur geysilega erfitt, þaö eru svo sterkar þjóöir sem leika i C-keppninni” sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson landsliösein- valdur I handknattleik, er viö ræddum viö hann i gær um B-keppnina i handknattleik sem fram fer á Spáni eftir áramótin. C-keppninni I Sviss lauk i gær, en um helgina fóru tvær siðustu umferöirnar fram. Úrslit leikja þar uröu þessi: Sviss-Austurr iki 20:15, Italia-Portúgal 2 5_:23, Noregur-Israel 24:22, Austur- tslandsmeistarar IS I blaki sigruöu Þróttara f 1. deild ts- landsmótsins, er liöin léku í Vest- mannaeyjum um helgina. Leikur liöanna, sem var fyrsti opinberi blakleikurinn f Eyjum, var geysi- spennandi og skemmtilegur, og þeir 200 áhorfendur sem á hann horföu fengu sitt af hverju fyrir aurana sina. Þróttarar höföu ávallt undir- tökin i fyrstu hrinunni sem þeir unnu siöan 15:10. I næstu hrinu komst Þróttur i 5:3 en IS náöi yfirhöndinni og sigraöi 15:11. UppgjafirÞróttara voru afar slæmar og ekki færri en 7 þeirra mistókust. I þriöju hrinu fylgdust liöin aö og staöan var 7:7. En þá var allt loft úr lS-mönnum og Þróttur sigraöi. lS-menn komu hinsvegar tvl- efldir til leiks i 4 hrinu og hana unnu þeir 15:11. Var þvi jafnt 2:2 og úrslitahrinan eftír. I henni skiptust liöin á um for- ustuna en siöan var jafnt 10:10. En 1S var sterkara á lokasprett- riki-Portúgal 27:25, Israel-Italla 26:19, Sviss-Noregur 25:20. Sviss varö þvi 11. sæti en siöan komu ísrael, Noregur og Austur- rlki. Þessi fjögur liö leika þvl i B-keppninni á Spáni. Þar munu alls 12 liö keppa, og er nú ljóst hver þau veröa. Auk áöurnefndra liöa leika þar Svi- þjóö, Spánn, Tékkóslóvakia, og Ungverjaland, en þessi fjögur liö leika hvort I slnum riölinum. ls- land, Frakkland, Búlgaria og Holland leika i sitt hvorum riöli inum ogsigraöi 15:12 og vann þvi samtals 3:2. Indriöi Arnórsson var maöur dagsins hjá 1S i þessum leik og bættí sig slfellt. Þá var gamli jaxlinn Halldór Jónsson einnig sterkur og er sennilega ekkert á þeim buxunum aö hætta aö leika eins og heyrst hefur. Þróttarar voru greinilega taugaóstyrkir I upphafi leiksins ogháöiþaö liöinuþá. Þeirrabesti maöur var Guömundur Pálsson, sem átti stórleik, og bar hann höf- uö og heröar yfir aöra leikmenn Þróttar. A eftir þessum leik léku ÍBV og Breiöablik, og var þaö fyrsti leik- ur IBV sem leikur I 2. deild. Breiöablik sigraöi meö 3:2 eftir hörkuspennandi leik. Staöan i 1. deild Islandsmótsins er nú þessi: 1S 3 3 0 9:2 6 Þróttur 4 3 1 11:5 6 UMFL 2 1 1 4:4 2 Mimir 2 0 2 1:6 0 UMSE 3 0 3 1:9 0 gk-- og liöin sem koma Ur C-keppninni leika hvort I sinum rlöli. „Þú sérö aö þetta eru sterkar þjóöir”, sagöi Jóhann Ingi lands- liösþjálfari. „Segjum t.d. aö viö lendum I riöli meö Ungverjum og Svisslendingum, þá erum viö komnir i' jafn-sterkan riöil og viö lékum I á heimsmeistarakeppn- inni i Danmörku. Þetta getur þvi oröiö erfiöur róöur”. Keppnin á Spáni fer þannig fram aö liöin 12 leika I fjórum riölum ogkomasttvö liö áfram úr hverjum. Hin fjögur sem ekki komast áfram falla I C-keppnina fyrir næstu HM-keppni. Þau 8 liö sem komast I úrslit i B-keppninni leika öll innbyröis, og komast tvö þeirra efstu á Ólympiuleikana I Moskvu 1980. Hin 6 veröa I B-keppninni fyrir næstu HM-keppni. Þaö er þvi aö miklu aö keppa á Spáni i janúar- lok. gk-- Kristinn Björnsson i baráttu um boltann. Leikur þessi sterki leikmaöur meö KR 11. deildinni næsta sumar? „Það er rétt að þeir Kristinn Björnsson og Jón Oddsson hafa mætt á æfingar hjá okkur að undanförnu, en þeir hafa hvorugur tilkynnt félagaskipti yfir i KR” sagði Kristinn Jónsson, formaður knattspyrnu- deildar KR er við rædd- um við hann i gær. Þaö hefur veriö mikiö um þaö rætt aö undanförnu aö þessir tveir knattspyrnumenn væru á leiöinni yfir í KR, Kristinn frá Akranesi og Jón frá tsafiröi, og vissulega yröi þaö KR mikill styrkur aö fá þessa leikmenn i sinar raöir. „Ég get ekkert sagt um þetta”, sagöi Kristinn Jónsson. „Eins og ég sagöi þá hafa engin félaga- skipti veriö tilkynnt og þvi er litiö meira um máliö aö setja. En viö KR-ingarerum bjartsýnir á kom- andi keppnistimabil. Liöiö hefur æft vel aö undanfórnu og eftir aö hvildhefur veriö tekin I desember veröur byrjaö af fullum krafti aftur I januar. Ég hlakka jafn mikiö til komandi keppnistima- bils og ég kveiö fyrir þvi siöasta”. Viöhittum Jón Oddsson aö máli um helgina og spuröum hann aö þvi hvort hann væri aö fara i KR. Glímunm frestoð Sveitaglima tslands, sem fram átti aö fara um helgina á Laugum i Þingeyjarsýslu, gat ekki fariö fram vegna ófæröar, og var keppninni frestaö til næstu helg- ar. Hann sagöi hvorki af né á meö þaö, en þaö máttí skilja á honum aö h ann myndi gera þaö. — Jón er sem kunnugt er einn aöalmarka- skorari 1B1 og mjög fljótur og ákveöinn leikmaöur. Um Kristin Björnsson þarf ekki aö hafa mörg orö. Hann hef- ur veriö einn af máttarstólpum Akranesliösins og leikiö nokkra landsleiki. gk-- Allir út í fyrstu umferð tslensku keppendurnir 8 fóru enga frægöarför á Noröurlanda- mótiö I badminton, sem fram fór i Finnalndi um helgina. Allir islensku keppendurnir voru slegnir út I 1. umferö og voru þar meö úr leik. A föstudagskvöldiö kepptu Islensku keppendurnir landsleik viö Finna, og ekki gekk mikiö betur þar. Finnarnir unnu 6 af 7 leikjum sem spilaöir voru, þaö voru aöeins þær Kristín Magnús- dóttir og Kristin Kristjánsdóttir, sem unnu sigur i tviliöaleik kvennanna. Voru fegnir að komast frá boltanum í rómið! Skagamenn slógu tslands- metift I maraþonknattspyrnu i iþróttahúsinu hjá sér á Akra- nesi I gær. Þeir hófu aö leika um hádegi á laugardaginn og léku þar til klukkan tfu mlnútur yfir þrjú I gærdag, eöa i 26 klukku- stundir og fjörutfu minútur. Gamla metiö áttu Kefl- vikingar, sem léku á dögunum i 26 tima og tvær minútur, en þar áöur höföu Vestmannaeyingar leikiöi liölega 24 kiukkustundir. Mikill fjöldi fólks fylgdist meö köppunum slöustu klukkustund- irnar, og fögnuöu innilega er þeir slógu metiö. Var taliö aö um eöa yfir 500 manns heföu komift I iþróttahúsiö I gær, og var mikift selt af áheitamiöum. Er ekki fjarri lagi aö áætla aö Skagamenn hafi fengiö um 13 til 15 hundruö þúsund krónur fyrir afrekift. Þeir sem þátt tóku i leiknum voru fyrir Landsbankann Arni Sveinsson, Guöbjörn Tryggva- son, Andrés ólafsson og Siguröur Páll Haröarson. Fyrir Þýsk-isienska verslunarfélagiö Sveinbjörn Hákonarson, Jón Askelsson, Kristinn Björnsson og Siguröur Halldórsson. Liö Landsbankans sigrafti f leiknum 455:440. Strax eftir leikinn fóru kapp- arnir i gott gufubaö, og siöan var stefna tekin heim, þar sem þeir fengu sinn langþráöa svefn, —-klp— Stúdentarnir voru sterkari — Unnu Þróttaro í 1. deildinni í blaki — „Mjög sterkar þjóðir keppa í B-mótinu ó Spóni", segir Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðseinvaldur í handknattleik Hœpið að ísland eigi möguleika

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.