Vísir - 20.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1978, Blaðsíða 2
Mánudagur 20. nóvember 1978 VÍSIR., V ISIIv Mánudagur 20. nóvember 1978 ?**; Umsjón: Gylfi ^ristjáhsson — Kjartan L. Pálsson „Potturinn" nálgast nú 2 milljónir tslensku getraunirnar hafa tekið mikinn fjörkipp nú að undanförnu, ognálgast „pott- urinn" nú óftum tvær miujónirnar. t sfðustu viku var hann átján hundruo þúsund, og hafði þá hækkað um liðlega 300 þusuud fra vlkunni þar á undan. Er búist vift aohann nái tveggja mllljón króna markinu i þessari viku — og er þaðekki amaleg upphæö aft fá svona rétt fyrir jóiin. Félögin hafa verið mjög áhugasöm að selja getraunaseðla aft undanförnu, og hefur t.d. knattspyrnudeild Fram skipulagt söluhér- ferft, sem gefur deildinni I aftra hönd um 85 þúsund krónur á viku. KR-faigarnir eru samt enn efstir, en þeir hafa i sinn hlut um 120 þúsund á viku um þessar mundir. -klp— Ármenningar fóru létt með Leikni Afteins einn leikur var á dagskrá f 2. deild tslandsmdtsins um helgina. Armann og Leiknir léku f Laugardalshöll og sigraði Ar- mann án erfiöleika meö 29 mörkum gegn 15. Leiknir er þvi enn neðst I deildinni, eina liftift sem hefurekki hlotiftstig.En staftan f 2. deild lsiandsmdtsins i handknattleik er annars þessi: 4 3 10 5 3 0 2 4 ÞdrVm. I>ór Ak. KR Armaiiii KA l>rdttur Stjarnan Leiknir 84:71 93:89 80:72 71:58 91:78 63:65 59:64 2 11 3 2 0 1 4 2 0 2 3 10 2 3 10 2 4 0 0 4 59:103 0 „Dómari þú ert fullur" Milljónir sjónvarpsáhorfenda á Bretlandi urftu vitni aft þvi um helgina að rúmanski tennisleikarinn Ilie Nastase kallaði til dómarans er huun var að keppa á mdti f Londonogásakaði hannum að vera drukkinn við dómgæsluna. Nastase var að leika við ttalann Corrado Barazzutti og vardómarinn að veita Nastase tiltal fyrir dprúðmannlega framkomu er Nastase kom með ásökun sfna. Að sjdlfsögðu neitaði ddmarinn þessari ásökun og sagði að svona framkoma væri hinum ágæta fþróttamanni Nastase ekki til mikils sdma. Þetta er ekki I fyrsta skipti sem Nastase iendir i vandræöum með skap sitt. Hann hefur á siðustu 10 arum verið rekinn 6 sinnum Ur keppni, hætt sjálfur f þremur eftir rifrildi ogfærekkiaðkeppaf GrandPrix mdtum eða Davis Cup keppnínnL Þess má geta að . Vastare tapaði leiknum við ttalann, Óskar setti gott met óskar Sigurpálsson IBV setti glæsilegt ts- landsmet I þungavigt á minningarmdtinu um Grétar Kjartansson, f kraftlyftingum, sem fram fdr á Akureyri um helgina. Öskar lyfti samtals 830 kg. sem er hvorki meira eða minna en 30 kg betra en tslands- metið var áður. Þess má geta að óskar varð f 6. sa-'i i heimsmeistaramdtinu I kraftlyfting- um ;. dögunum, en þessi árangur hans nú hafði nægt honum I 4. sætiðþar. Hann setti einnig met núna f réttstoftulyftu, lyfti samtals 325 kg. ap Kári Eliasson Armanni setti tslandsmet f bakpressu I léttvigt, lyfti 115 kg. Skúli óskarsson sigraði örugglega I sfnum flokki, lyftí samtals 712,5 kg. en setti ekkert met að þessu sinni. Enda eru metin hans orð- in svogdðaðþaðer erfittaðbæta þau. „Stewartlausir" unnu þeir UMFN! IR-ingarnir fögnuðu mjög sigri sinum gegn UMFN. Hér hafa þeir tekið þjálfara sinn Paul Stewart og tollera hann I leikslok. Paul lék sem kunnugt er ekki með vegna þess að hann er I leikbanni. Það fékk hann fyrir að slá Stefán Bjarkason i leik tR og UMFN i móti á Keflavfkurflugvelli á dögunum. Njarð- vfkingar kærðu Paul sfðan til Aganefndar KKt og þess vegna var sigur IR-inga yfir UMFN svo sætur sem ruun bar vitni. — Visismynd: Friðþjdfur. KNATT- SPYRNU- UNNENDUR Nú er upphgt tœkifœrí til að s/ó það besta í enskrí knattspyrnu. LUNDUNAFERÐIR 27. NÓVEMBER 0G3. DESEMBER Fyrri ferö: Leikir 29. ndv.: England— Tékkdsldvakfa á Wembley. 2. des.: Arse na I—Liverpool, Chelsea— Bristol City. Seinni ferð: Leikir Chelsea— Aston Villa, Tottenham— Ipswich. ,,Vift vorum betra liðiðog þvf sigruðum við" sagði Kristinn Jör- undsson, fyrirliði körfuknatt- leiksliðs 1R, eftir að lið hans hafði unnið sigur gegn UMFN 95:89 I Crvalsdeildinni f körfuknattleik um helgina. ,,Við reiknuðum með jöfnum og tvisýnum leik en það var greinilegt að Njarðvikingar vanmátu okkur fyrst Stewart var ekki með. Við vorum seinir I gang og taugadstyrkir, en þegar á leið vorum við betra liðið", bætti Kristinn við. Fögnuöur ÍR-inga var gífurleg- ur eftir sigurinn. Þab var enda ekki nemá von, þvi að þeir léku án Paul Stewart sem var dæmdur I þriggja vikna keppnisbann i sið- ustu viku. Það voru Njarðvlking- ar sem kæröu Stewart til körfu- knattleikssambandsins, og þvi var það sætur sigur og hefnd að sigra þá án Stewarts. Þaö leit þó ekki út fyrir að 1R hefði mikið að gera i Njarðvik- inga. Hittni tR-inga var I lág- marki og UMFN tók þegar for- ustu. Sjá mátti á stigatöflunni 16:6 og 20:8 og menn reiknuðu með auðveldum sigri UMFN. En Kristinn Jörundsson er leik- maður sem aldrei gefst upp, það fengu leikmenn UMFN að reyna. Kristinn dreif sína menn áfram og liðið komst virkilega i gang. Munurinn minnkaði i 30:39 og eftir ab Kristinn hafði skorað 5 siðustu stig fyrri hálfleiksins var staðan 50:45 fyrir UMFN. Njarövikingarnir náðu að auka muninn i 11 stig i upphafi siðari hálfleiksins, en þá fór ÍR-liöið i gang, jafnaði metin og komst siö- an yfir 67:66. Næstu mínútur skiptust liðin á um að vera yfir, en góður kafli IR-inga, breytti stöðúnni Ur 81:81 i 91:85 og sigurinn var i höfn. Övæntur sigur en sætur fyrir ÍR- inga, sem eru engir vinir UMFN þessa dagana. Þrir leikmenn báru af I liði tR, bræðurnir Kristinn og Jón Jör- undssynir og Kolbeinn Kristins- son. Var hittni þeirra i siðari hálf- leik með ólikindum og hvert skot- ib á fætur öðru af mjög löngu færi rataði beinustu leið I körfuna. Þá stóöu þeir Erlendur Eysteinsson og Stefán Kristjánsson sig einnig ágætlega. Það er greinilega eitthvað að hjá UMFN þessa dagana, Ekki vantar mannskapinn hjá liðinu, en það kemur furðulega Htiö Ur leikmönnum eins og Gunnari Þorvarðarsyni, Geir Þorsteins- syni og Stefáni Bjarkasyni. UMFN hefur nú tapað 6 stigum I Crvalsdeildinni, og vonirliðsins um fslandsmeistaratitilinn fara vissulega minnkandi. Besti mað- ur liðsins að þessu sinni var Ted Bee, én þeir Guðsteinn Ingimars- son og Þorsteinn Bjarnason voru með ágæta kafla. Mikil harka var I leiknum á köflum og margir fengu 5 villur. Gunnar Þorvaröarson I fyrri hálf- leik, og þeir Sigurbergur Bjarna- son tR, Þorsteinn Bjarnason UMFN og Guðsteinn I siöari hálf- leiknum. Stigahæstir hjd 1H voru Jdn Jörundsson með 26, Kristinn Jör- undsson með 25 og Kolbeinn Kristinsson með 18. Stighæstír Njarövfkinga voru Ted Bee með 30 stig, Geir Þor- steinsson með 12 og Þorsteinn Bjarnason meö 11. gk-. „BAULAÐ" Á STEFAN Stefán Bjarkason, leik- maður UMFN, var ekki öfundsverður I leiknum gegn ÍR um helgina. Ahorfendur, þeir sem voru á bandi 1R — tóku á inoti honum með miklu „bauli" er hann kom inná, og f hvert skipti sem hann kom við boltann var mikið æpt og öskrað á hann. Stefán fékk að heyra alls- kyns „glósur" vegna atviks- ins er honum lenti saman við Paul Stewart á dögunum, en einhverjir stuðningsmenn UMFN heyrðust svara fyrir sig meðþvl að kalla Stewart þjálfara 1R þvf óskemmti- leganafniFalconettiá móti! — Vita vfst allirhvað það átti að þýöa. gk—¦ Enginn munur var á A- og B-landsliðinu „Nei ég er ekki of ánægður með þennan leik eða mfna menn I honum. Við eigum enn langt I land, en þetta veröur gott hjd okkur, þegar við verðum búnir að fá betri samæfingu og laga galla - sem meðal annars kom fram I þessum leik", sagði lands- liðsþjálfarinn Jóhann Ingi Gunn- arsson, eftir leik A- og B- lands- liðsins i handknattleik karla á laugardaginn. Jóhann Ingi hafði enga ástæöu tíl aö hrðpa húrra fyrir lands- liðinu sinu i' þessum leik — enda gerði hann þab heldur ekki. Þab var á köflum nánast ömurlegt, en inn á milli sáust til þess skemmti- legir kaflar. Ekki var það nú samt svo oft að menn færu skælbrosandi Ut Ur Þórsarar réðu ekki VÍð Val Lokeren stendur sig á heimavelli ¦t& Þórsurum tókst ekki að stöðva Val f Crvalsdeildinni I körfu- knattleik er liðin léku á Akureyri um helgina. Valsmenn héldu suð- ur með tvö stig eftir 83:70 sigur, en sá sigur var ekki átakalaus. Þórsararnir héldu nefnilega 1 viö Reykjavikurmeistarana al- veg fram I sibari hálfleik. Þeir komustyfir 6:1 i upphafi en Valur jafnabi 6:6. Eftir það skiptust lib- in á um forustuna og i hálfleik var staftan 41:38 fyrir Val. Fljótlega i sibari hálfleik komst ( STAPAN ~) Staftan f Crvalsdeildinni körfuknattleik er nú þessi: amvmnu- feröir AUSTURSTRÆT112 SIMI 27077 *r tR-UMFN Þór-Valur KR Valur tR UMFN ts Þór 95:89 70:83 455:387 545:547 554:514 570:576 419:436 468:545 Þór yfir 46:45, en þá komu 12 stig i röð frá Val. Staðan þvi oröin 57:46 og þann mun tókst Þór ekki að vinna upp, hann hélst til loka leiksins og Valur sigraði sem fyrr sagði 83:70. Þessi úrslit og gangur leiksins sýna þd að Þórslibib getur veitt hvaba libi sem er mikla keppni á heimavelli sinum, og ekki óllklegt ab einhver liö eigi eftir ab lenda þar i vandræbum. En þab liáir Þórslibinu sem fyrr hvab breiddin er lítil, og kann það ab reynast af- drifaríkt. Mark Christensen var ab venju bestur Þórsara, en þeir Birgir Rafnsson og Eirfkur Sigurbsson voru einnig ágætir. Jón Indriba- son var eins og skugginn af sjálf- um sér, og er engu iikara en hann ætli sér um of I leikjum slnum meb Þór fyrir norban. Bestu menn Vals voru Þórir Magnússon og Tim Dwyer. Þórir var þó lengi I gang, en tók vel vib sér er á leikinn leib. Stighæstir Valsmanna voru Tim Dwyer meb 29 stig og Þórir meb 18, en hjá Þór Mark Christ- enssen meb 22, Eirikur Sigurbs- son meb 18. ht/gk-. höllinni, enda á landslibið örugg- lega eftir ab valda mörgum öbrum en Jdhanni Inga von- brigðum f vetur. Það var sáralltill munur á liðunum tveim. Jdhann Ingi hefbi þessvegna getab tekib vib libi Hilmars Björnssonar — B-lands- libinu—ognábsama árangri meb þab. Það var hrein heppni að A-liðiö fór með sigur af hólmi — geta eða gæði höfðu þar lftið að segja. B-landsliðið hafði yfir i halfleik 11:10 og var þá bUið að vera skárri aðilinn allan tfmann. 1 slðari hálfleik skiptust libin á ab jafna og hafa yfir, en jafnt var 18:18 þegar 3 min. voru eftir af ieiknum. Þá tdkst Þorbirni Gubmunds- syni ab koma A-libinu yfir 19:18, en B-libib fékk gullib tækifæri tií að jafna. Viðar Simonarson fékk þá vitakast, en Jdn Gunnarsson markvörður Fylkis varbi skotib. B-liðið fékk annað tækifæri eftir það, en flauta timavarbarins bjargaði A-liðinu f þab sinn. B-libib mátti þvi sætta sig vib Guðmundur Magnússon sést hér skora fyrir B-landsIiðið f leiknum á laugardag. Jón Gunnarsson er tll varnar I markinu, en hann var einn besti maftur A-Iiðsins. — Vfsismynd Friðþjdfur. 18:19 tap, sem voru heldur ósann- gjörn Urslit. Þaðvar Jdn Gunnarsson mark- vörðurFylkissem héltA-liðinu á floti i síðari hálfleik — varöi vel og a gdðum tima. Bjarni Guömundsson Val, var og skemmtilegur — sérstaklega I hraðaupphlaupunum, og einnig komu þeir ólafur Jdnsson Vfkingi og Hannes Leifsson Þdr Vest- mannaeyjum á óvart. Það var heldur ekki búist við miklu af þeim, en meir af þekkt- ari leikmönnum eins og Þorbirni Guðmundssyni Val, Páli Björg- vinssyni Vlkingi og öðrum „stjörnum". Þeir gerðu aftur á mdti fá merka hluti, miðað við oft áður. í B-liðinu voru það „gömlu mennirnir" Sigurbergur Sigsteinsson Fram og Viðar Símonarson FH, sem einna mest gerðu sérstaklega þo Vibar Sýndu þeir öllum ab naubsynlega þarf abhafagamla og leikreynda menn meb þeim yngri til að vel gangi. Annars stóðu strákarnir I B-liðinusig vel og gátu þessvegna allir klæbst A-Iiðspeysunum eins og þeir sem báru þær f þetta sinn. Ddmarar leiksins voru Björn Kristjánsson og Karl Jdhannsson ogvoruþeirmeðbestumönnum á vellinum... —klp— HRAUST BORN BORÐA SMJOR Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara Visis i Belg- iu: — Lokeren gerði það gott hér I 1. deildinni um helgina er liðið sigraði Waterschei, sem var i 3. sæti i deildinni fyrir leikinn, á heimavelli sfnum i Lokeren 2:1. Arnór Guðjohnsen lék með Lok- eren og stdð sig mjög vel. Hefur hann vakið verðskuldaða athygli hér f Belgiu og mikift um hann skrifað f blöð. t leiknum náði hann ekki að skora mark, en var nalægt þvl I eitt sinn, er þrumuskot nans small í stöng. Hann gerði mikinn usla I vörn andstæðinganna og var sýnilegt að þeir óttuöust hann mjög. Lokeren skoraði bæði sin mörk I fyrri hálfleik. Fyrst Pdlverjinn Lubanski og siðan Daninn Larson. Undir lok siðari halfleiks var Arnór tekinn útaf, en þá hafði Waterschei náð ab minnka muninn I 2:1 og tdk þjalfari Lok- eren þá Arndr úr framlinunni til ab geta sett inn á mann til ab þétta vörnina. Asgeir Sigurvinsson og félagar hans i Standard töpubu á útivelli fyrir Courtrai 1:0 og hrapabi Standard þar niöur I 8. sæti i deildinni, en Lokeren er komið I 11. sætið. Pétur Pétursson kom að heim- sækja okkur hingað i vikunni frá Hollandi, en hann og Feyenoord áttu frí nU um helgina. Þá var leikið f bikarkeppninni f Hollandi, en þar er búið að slá Feyenoord Ut fyrir nokkru. Pétur lét vel af dvölinni f Hol- landi og fer ekki á milli mála að hann hefur vakið mikla athygli þar. Við höfum séö það f hol- lenskum blöðum hér, og sem dæmi ma benda á að i sfbasta blaði „Football International" sem talið er eitt besta iþróttablað hér um slóðir var góð grein um Pétur í síðustu viku, þar sem segir m.a. aðhann eigi örugglega eftir aö gera gdða hluti fyrir Feyenoord i framtibinni. -klp- t mrn Arnór Guðjohnsen sækir hér að Ieikmanni FC Brugge f leik Brugge og Lokeren á dögunum. Arnór hefur staðið sig mjög vel f leikjum slnum meö Lokeren. e^* Þau eiga heilsu sína og \ hreysti undir þeim mat \ sem þau fá.Gefió þeim ekta fæóu.Notið smjör. Smjörió veitir þeim A og Dvitamín. Avítamín styrkir t.d. sjónina og D vítamín tennurnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.