Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Vísir - 20.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1978, Blaðsíða 4
16 ENSKA KNATTSPYRNAN - Mánudagur 20. nóvember 1978 vism 1 ..................- ■ Peter Schilton, markvörbur Nottingham Forest, á öörum fremur þátt I þvi aö liö hans hefur ekki tapaö leik i 1. deildinni. Schilton, sem sést hér verja I leik gegn Chelsea, hefur átt frábœra leiki meö Forest. Vítaspyrna fœrði Liverpool sigurinn mörk i 11 leikjum eöa rúmlega fjögur mörk aö meöaltali. Aö- eins þremur liöum tökst ekki aö skora mark og var efsta liöiö Stokeeitt þeirra. Andstæöingar þeirra voru botnliö Millwall og Stoke mátti þola 3:0 ösigur. Þaö er greinilegt aö keppnin i 2. deild veröur æsispennandi á báöum endum stigatöflunnar. Aöalleikur helgarinnar I ensku knattspyrnunni var án efa viöureign Liverpool og Man- chester City á Anfield I Liver- pool. Þar var aö venju troöfullt á áhorfendastæöunum, og áhorfendur uröu vitni aö jöfnum og spennandi leik. Þaö leit út fyrir aö liöin myndu deila meö sér stigunum, en skömmu fyrir leikslok var dæmt vitaspyrna á Manchester City og úr henni skoraöi Phil Neal sigurmark Liverpool. tilbod BESTA VINKONA HVERS HEIMILIS ER GÓÐ.. ÞVOTTAVÉL HEKLA hf. Iaugavogil70-172, — Síini 21240 Forusta Liverpool eftir lciki helgarinnar er þvi þrjú stig á Everton en mörg önnur félög fylgja þar fast á eftir. En litum þá á úrslit leikja helgarinnar i 1. og 2. deild: 1. deild: Arsenal -Everton 2:2 A-Villa —Bristol C. 2:0 Bolton — WBA 0:1 Chelsea — Tottenham 1:3 Derby — Birmingham 2:1 Liverpool — M an. City 1:0 Man. Utd. —Ipswich 2:0 Middlesb. — South. pton 2:0 Norwich—-Coventry 1:0 Nott.Forest — QPR 0:0 Wolves — Leeds 1:1 2. deild: BlackburnR. —NottsC. 3:4 BristolR. — Charlton 5:5 Burhley — Fulham 5:3 Cambridge — Leicester 1:1 Luton — Newcastle 2:0 Millwall — Stoke 3:0 Oldham — Cardiff 2:1 Sheff. Utd. —Preston 0:1 Sunder land — B righ ton 2:1 W-Ham — C. Palace '1:1 Wrexham — Orient 3:1 Everton enn ósigrað Leikmenn Everton héldu til Highbury i London og léku þar gegn Arsenal. Þetta var mjög spennandi viöureign tveggja sterkra liöa þar sem stift var sótt á báöa bóga. Everton komst yfir meö marki fyrrum leik- manns Arsenal, Trevor Ross skoraöi en Liam Brady svaraöi fyrir Arsenal meö tveimur mörkum á 10 minútum. Þaö fyrra kom úr vitaspyrnu og áhorfendur bjuggu sig undir aö sjá Everton tapa sinum fyrsta leik i deildarkeppninni. En svo fór þó ekki Martin Dobson skoraöi jöfnunarmark Everton semerþvi enn ósigraö i 1. deild- inni ásamt Nottingham Forest. Flestir reiknuöu meö aö For- est myndi fara létt meö QPR á leikvelli sinum i Nottingham. En meistararnir skoruöu ekki mark og niunda jafntefli Forest i 15 leikjum varö þvi aö staö- reynd. Everton hefur gert 7 jafntef li. Birmingham tapar aftur Eins og menn muna vann Birmingham stórsigur gegn Manchester United um fyrri helgi og menn reiknuöu þvi meö aö liöiömyndi jafnvel sækjastig á heimavöll Derby. En svo fór þó ekki heimaliöiö var betri aöilinn I leiknum og þaö þrátt fyrir aö Tommy Docherty fram- kvæmdastjóri væri ekki meö liöinu — hann var settur i viku- bann hjá félaginu eftir aö hafa boriö ljúgvitni viö réttarhöld fyrir skömmu. Tottenham vann góöan sigur gegn Chelsea á heimavelli þeirra siöarnefndu eftir aö Chelsea haföi tekiö forustuna. Colin Lee skoraöi tvö af mörk- um Tottenham meö skalla og staöa Chelsea er nú alvarleg á botni deildarinnar. Markaregn i 2. deild Leikmenn i 2. deild voru heldur betur á skotskónum á laugardaginn og skoruöu alls 45 En litum þá á deild: stööu liöa i 1. og 2. 1. deild: leikir stig Liverpool 15 26 Everton 15 23 WBA 15 22 Nott.Forest 15 21 Arsenal 15 19 Man. Utd. 15 18 Coventry 15 17 Tottenham 15 17 A-Villa 15 17 Man.City 15 16 BristolC. 15 15 Norwich 15 15 Derby 15 15 Leeds 15 13 Middlesb. 15 13 QPR 15 12 Southampton 15 11 Ipswich 15 10 Bolton 15 10 Chelsea 15 8 Wolves 15 7 Birmingham 15 5 2. deild Stoke 15 20 C. Palace 15 20 Fulham 15 18 West Ham 15 18 Burnley 15 18 Sunderland 15 18 Charlton 15 17 BristolR. 15 17 NottsC. 15 17 Brighton 15 16 Newcastle 15 16 Wrexham 15 16 Cambridge 15 15 Luton 15 15 Oldham 15 15 Leic ester 15 14 Sheff.Utd. 15 12 Orient 15 11 Blackburn 15 10 Cardiff 15 10 Preston 15 10 Millwall 15 7 gk-. Skoska knattspyrnan: Enn,allt í einni kös Úrvalsdeildinni •## ## „Viö náöum ágætum leik gegn Hibcrnian” sagöi Jóhannes Eö- valdsson knattspyrnumaöur hjá Glasgow Celtic er viö ræddum viö hann i gær. Celtic og Hibernian geröu jafntefli 2:2 og eru bæöi liöin þvi 1 baráttu toppliöanna. „Þeir komust I 1:0 eftir varnarmistök hjá okkur en viö jöfnuöum 1:1. Siöan komust viö yfir meö marki McCloud sem hann skoraöi meö fallegu lang- skoti, en 2 minútum siöar jafn- aöi Hibernian. Þaö var þrumu- skot efst 1 markhorniö af 45 metra færi sem færöi þeim þetta mark”, sagöi Jóhannes sem lék sem aftasti maöur i vörn Celtic og átti góöan leik. Keppnin I skosku úrvalsdeild- inni er nú jafnari en nokkru áinni fyrr, og einn ósigur getur sett lið sem er meöal þeirra efstu niöur undir botninn. Þaö fram- er þvi geysileg barátta undan i Skotlandi. önnur urslit um helgina uröu þau aö Aberdeen og Rangers geröu jafntefli 0:0, Dundee Utd. vann Motherwell 2:1, Morton vann Hearts 3:2, og Partickv. Thistle vann St. Mirren 2:1. Dundee Utd. og Partick Thistle eru efst og jöfn meö 17 stig, en siöan koma Aberdeen og Celtic með 16 stig. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: Íþróttablað (20.11.1978)
https://timarit.is/issue/248590

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Íþróttablað (20.11.1978)

Aðgerðir: