Morgunblaðið - 04.01.2001, Qupperneq 2
ÍÞRÓTTIR
2 B FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
30. 12. 2000
1
3 5 6 0 4
2 6 14 33
32Tvöfaldur1. vinningur
í næstu viku
27. 12. 2000
10 11 20
29 37 48
24 43
Bónusvinningurinn
var seldur í
Olís Dalvík,
Skíðabraut, Dalvík
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Grikkland
AEK - Paniliakos..................................... 2:1
Kalamata - Aris Saloniki ........................ 1:1
Panahaiki - OFI Krít............................... 2:1
Panathinaikos - Ionikos .......................... 4:1
Xanthi - Athinaikos ................................. 1:0
Giannina - Panionios..................... leik hætt
Iraklis - Olympiakos................................ 2:1
Helgi Sigurðsson var í byrjunarliði
Panathinaikos og lagði upp fyrsta mark
liðsins.
Staða efstu liða:
Olympiakos ......... 12 9 2 1 38:12 29
Panathinaikos ..... 12 8 4 0 22:6 28
AEK..................... 12 7 2 3 25:19 23
Iraklis .................. 12 7 2 3 17:11 23
Ionikos................. 12 6 3 3 19:15 21
PAOK .................. 11 5 4 2 23:19 19
Spánn
Bikarkeppnin, 32-liða úrslit:
Beasain - Zaragoza.................................. 0:3
Torrelavega - Las Palmas ...................... 2:1
Þórður Guðjónsson lék ekki með Las
Palmas, sem fékk óvæntan skell gegn 3.
deildarliði. Þrír leikmenn Las Palmas
fengu rauða spjaldið í leiknum.
Atletico Madrid - Osasuna...................... 3:1
Toledo - Rayo Vallecano ......................... 0:1
Extremadura - Valladolid....................... 2:1
Eftir framlengingu.
Badajoz - Racing Santander .................. 0:4
Leganes - Numancia ............................... 2:0
Xerez - Mallorca ...................................... 0:3
Guadix - Valencia..................................... 4:4
Valencia, topplið 1. deildar, tapaði í víta-
spyrnukeppni gegn botnliði 3. deildar.
Guadix komst í 3:0 og 4:2 en Valencia jafn-
aði, 4:4, með tveimur mörkum á síðustu 5
mínútunum í venjulegum leiktíma.
Real Jaen - Real Murcia......................... 1:1
Murcia sigraði í vítaspyrnukeppni.
Compostela - Celta Vigo......................... 1:3
Eftir framlengingu.
Ceuta - Barcelona.................................... 0:3
Alfonso skoraði öll þrjú mörk Barcelona
gegn 3. deildarliðinu.
Tenerife - Deportivo Coruna.................. 3:2
Meistarar Deportivo voru slegnir út af
toppliði 2. deildar.
Osasuna, Numancia og Valladolid úr 1.
deild töpuðu öll fyrir liðum úr 2. deild.
HANDKNATTLEIKUR
Undankeppni EM 2002
2. riðill:
Slóvakía - Belgía .................................. 26:17
Búlgaría - Finnland ............................. 30:32
5. riðill:
Ísrael - Kýpur ...................................... 30:17
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin
Washington - Minnesota...................115:108
Atlanta - Boston ....................................92:81
Cleveland Houston..............................95:100
Orlando - New Jersey .......................110:120
Chicago - Milwaukee...........................70:104
San Antonio - Miami .............................80:72
Seattle - Indiana ....................................83:91
LA Clippers - Toronto ........................110:97
Sacramento - Phoenix.......................121:117
Eftir framlengingu. Tony Delk skoraði
53 stig fyrir Phoenix og er það mesta stiga-
skor í einum leik í vetur.
KÖRFUKNATTLEIKUR
EPSON-deildin
Úrvalsdeild karla:
Borgarnes: Skallagrímur – Þór Ak. ........20
Grafarvogur: Valur/Fjölnir – UMFG......20
Ásvellir: Haukar – Keflavík .....................20
Ísafjörður: KFÍ – Hamar .........................20
KR-hús: KR – ÍR.......................................20
Njarðvík: UMFN – Tindastóll .................20
Í KVÖLD
AÐEINS einn leikmaður í 16-
manna landsliðshópi Spánverja
sem leikur á HM í Frakklandi
spilar með félagsliði utan Spánar.
Sá er enginn annar en Talant
Dujshebaev, félagi Gústafs
Bjarnasonar með þýska úrvals-
deildarliðinu Minden, sem um
árabil hefur verið talinn í hópi
sterkustu handknattleiksmanna
heims.
Cesar Argiles sem nýtekinn er
við landsliði Spánverja valdi sex
leikmenn frá Barcelona í lið sitt
en það eru: David Barrufet, mark-
vörður, Andriy Xepkin, Enric
Masip, Demetrio Losano, Fern-
ando Hernandez, og Antonio Carl-
os Oretga.
Frá Portland koma þrír leik-
menn: Jose Javier Hombrados,
Iosu Olalla og Mateo Garralda.
Tveir leikmenn Ademar Leon eru
í hópnum, Manuel Colon og Al-
berto Entrerios, Raul Gonzales og
David Davis koma frá Valladolid,
Antonio Ugalde leikur með Gran-
ollers og Jorge Martines leikur
með Valencia.
Spánverjar eru í C-riðli HM
ásamt Króötum, Þjóðverjum, Kór-
eumönnum, Bandaríkjamönnum
og Grænlendingum.
Dujshebaev sá eini utan Spánar
Á síðastliðnum 11 árum hefur orð-ið mikil fjölgun erlendra leik-
manna í úrvalsdeild en keppnistíma-
bilið 1989–1990
komu 14 erlendir
leikmenn við sögu
hjá 10 úrvalsdeildar-
liðum. Á keppnis-
tímabilinu 1996–1997 fjölgaði erlend-
um leikmönnum í úrvalsdeildinni
mikiðog voru 29 erlendir leikmenn á
mála hjá liðunum 12 í efstu deild.
Bosman-dómurinn gerði leikmönn-
um frá löndum innan evrópska efna-
hagssvæðisins auðveldara að komast
að hjá félagsliðum en keppnistíma-
bilið 1999–2000 voru 35 erlendir leik-
menn hjá liðunum 12 og er það mesti
fjöldi erlendra leikmanna í úrvals-
deildinni frá upphafi. Af þeim 16 lið-
um sem leikið hafa í úrvalsdeildinni
sl. 11 keppnistímabil eru Grindavík,
KR og Tindastóll þau félög sem hafa
haft flesta leikmenn en liðin hafa til
samans fengið 64 erlenda leikmenn
til sín á 11 keppnistímabilum en
Njarðvíkingar hafa fengið fæsta
leikmenn eða alls 11 á 11 árum. Ron-
dey Robinson er sá erlendi leikmað-
ur sem leikið hefur flesta leiki með
einu félagi en hann lék 166 leiki með
Njarðvík á árunum 1990–1996.
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hef-
ur verið í efstu deild í 5 keppnistíma-
bilum og á þeim tíma hafa 17 erlend-
ir leikmenn leikið með liðinu.
Þeir erlendu leikmenn sem leikið
hafa flesta leiki með íslenskum liðum
eru: Rondey Robinson, 166 leikir
með Njarðvík, John Rhodes, 136
leikir með Haukum og ÍR, Alexand-
er Ermolinskij, 113 leikir með
Skallagrími, Torrey John, 105 leikir
með Tindastól og Njarðvík, Frank
Booker, 81 leikur með Val og
Grindavík.
ÍA og KFÍ eru þau félög sem hafa
haft flesta erlenda leikmenn á einu
og sama keppnistímabilinu en 5 leik-
menn komu við sögu hjá ÍA keppn-
istímabilið 1998–1999 og hjá KFÍ
1999–2000. KR, KFÍ, Skallagrímur
og Grindavík voru með 4 erlenda
leikmenn á tímabilinu 1996–1997.
Rúmlega 400 milljónir
á 10 keppnistímabilum
Töluverður kostnaður fylgir því að
fá erlenda leikmenn til landsins en
ætla má að ferðakostnaður og kostn-
aður vegna húsnæðis og launa fyrir
einn leikmann sé á bilinu 1,5–2 millj-
ónir fyrir hvert keppnistímabil. Í
slíku reiknisdæmi er gert ráð fyrir
því að það kosti um 200 þúsund krón-
ur að fá leikmanninn til landsins og
greiða öll gjöld sem að honum snýr.
Leikmaðurinn fær síðan um 1.600
þúsund krónur í laun fyrir 8 mánaða
keppnistímabil og að félagið greiði
30 þúsund krónur á mánuði í húsa-
leigu. Ef þessar forsendur eru not-
aðar má ætla að íslensk körfuknatt-
leikslið hafi greitt rúmlega 400
milljónir á síðastliðnum 10 keppnis-
tímabilum vegna erlendra leik-
manna. Þess ber þó að geta að laun
leikmanna eru afar mismunandi en
sé miðað við þróun síðastliðinna ára
er algengt að bandarískir leikmenn
fái um 200 þúsund krónur í laun á
mánuði en húsnæði er oft á tíðum
samnýtt af þeim leikmönnum sem
fyrir eru hjá félaginu. „Bosman-leik-
menn“ eru oftar en ekki á lægri laun-
um en þeir bandarísku og sumir
þeirra koma hingað til lands til þess
eins að fá atvinnu og húsnæði en fá
ekki laun frá félaginu sjálfu.
Erlendir körfuknattleiksmenn á Íslandi
Kostnaður rúm-
lega 400 millj.
kr. á ellefu árum
FJÖGUR íslensk úrvalsdeildarlið í körfuknattleik af alls tólf hafa
skipt um erlenda leikmenn það sem af er vetri og miðað við mörg
önnur ár þykir það lítið. Snjallir erlendir leikmenn eru víðsvegar um
landið og ber það vott um að þjálfarar og forsvarsmenn félaganna
hafi haft heppnina með sér að þessu sinni eða vandað valið betur
en oft áður. Tveir leikmenn þóttu ekki standa undir væntingum,
einn fór vegna meiðsla og nú rétt fyrir áramót fór Bandaríkjamað-
urinn Clifton Bush frá Þór Akureyri að eigin ósk.
Sigurður Elvar
Þórólfsson
skrifar
Bandaríkjamennirnir Calvin Davis (
eru á meðal stig
Litmanen til Liverpool
JARI Litmanen, kunnasti knattspyrnumaður Finna á síðari árum,
er á leið til Liverpool og skrifar að öllu óbreyttu undir tveggja og
hálfs árs samning við enska félagið. Litmanen, sem verður þrítugur
í febrúar, gerði fyrst garðinn frægan hjá Ajax í Hollandi en hefur
leikið í hálft annað ár með Barcelona. Hann hefur ekki átt fast sæti
í liðinu að undanförnu og komst að samkomulagi við forráðamenn
spænska félagsins um að losna þaðan án kaupverðs.
FLEST stærri knatt-
spyrnulið Spánar eru rekin
með tapi eftir því sem fram
kemur í skýrslu endurskoð-
unarfyrirtækisins
Deloitte&Touche um
reikninga félaganna fyrir
leiktíðina 1998/1999. Þar
kemur fram að Barcelona
var rekið með rúmlega 1,2
milljarða króna tapi og
Real Madrid var um 1,1
milljarði undir strikinu.
Meistarar síðasta árs,
Deportivo La Coruna, töp-
uðu álíka upphæð og
Barcelona en einna skást
var niðurstaðan hjá Val-
encia. Tapið þar á bæ var
um 40 milljónir króna og
gera menn sér vonir um að
hafa verið fyrir ofan strikið
á síðustu leiktíð því félagið
komst alla leið í úrslit
meistaradeildar Evrópu sl.
vor.
Til þess að snúa talfinu
við leggur Deloitte&-
Touche m.a. til við
spænsku liðin að þau auki
sölu minjagripa og annars
varnings en dragi verulega
úr kostnaði við leikmanna-
kaup. Miðað við útgjöld
félaganna á síðastliðnu ári
til leikmannakaupa er ekki
sennilegt að þróuninni hafi
þá verið snúið til betri veg-
ar.
Spænsku
liðin rekin
með tapi
K
æft
lan
A
dót
Kat
brú
Els
Gei
(Ke
(GR
A
(Ke
Sig
son
stei
Hja
A
Auð
Ing
í
LAN
ig s
frá
me
Rei
inga
Ólö
frá
HOS
land
arda
Loth
150.
uðu
H
!"
#
$"
%&
'
% ()
'*
+'
!,
-.
/ %)
+
0 )
,123
%*4*1%
1
,.)
4
)
,) 5
,.)
+
) 6
!
!
"
#
$% &&
"