Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001 BLAÐC EFNI Smíðin á Árna Friðrikssyni Aflayfirlit og stað- setning fiskiskip- anna Útlán til sjáv- arútvegsins drag- ast saman Sæmilegt jafn- vægi milli veiða og neyslu á smokkfiski                                ! ! !  !                        ! "   Fréttir Markaðir 3 4 6 5 Fréttaskýring Aflabrögð Fréttaskýring Markaðsmál ● LANGMESTUM afla var landað í höfnum á Austurlandi á síðasta ári eða ríflega 590.000 tonnum. Næstmest kom á land á Suðurnesjum, 240.000 tonn, og í þriðja sæti er Norðurland eystra með 196.000 tonn. Uppistaða aflans fyrir austan er uppsjávar- fiskur, loðna tæp 350.000 tonn, 140.000 tonn af kolmunna og 51.000 tonn af síld, sem er helmingur alls síldaraflans. Mestum þorski var landað á Suðurnesjum, 39.500 tonnum, Norðurland eystra er í öðru sæti með 37.200 tonn, Vest- urland í því þriðja með 36.500 tonn og í því fjórða eru Vest- firðir. Mestu landað á Austurlandi ● MESTUM hluta fiskafla okkar innan lögsögu var á síð- asta ári landað óunnum, það er til vinnslu. Heildarafli inn- an lögsögunnar í fyrra var 1.680.440 tonn og af því kom 1.492.601 tonn óunnin í land. Þetta er heldur hærra hlutfall en í fyrra, sem skýrist af aukn- um afla uppsjávarfiska. 163.784 tonnum var landað unnum og það er fyrst og fremst bolfiskur. Úthafskarf- inn og grálúðan eru nánast öll unnin úti á sjó og um helm- ingur karfaaflans. Nú voru 45.088 tonn af þorski unnin úti á sjó, en 54.522 í fyrra./6 Meiru landað til vinnslu ● TVÖ öflug kanadísk sjáv- arútvegsfyrirtæki, Newfound- land Freezing Plants Corp., NFPC, og Clearwater Fine Foods Inc., hafa aukið hlut- deild sína í stærsta sjávar- útvegsfyrirtæki Kanada, Fish- ery Products International, FPI, og eiga nú um fjórðung hlutafjár þess. Barry Group, sem á NFPC, Clearwater og Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna stofnuðu NEOS-sam- steypuna og gerðu tilboð í allt hlutafé FPI í árslok 1999 án árangurs en SH keypti um 15% í FPI á síðasta ári./2 Eiga nú um 40% í FPI ● BYGGÐASTOFNUN og Raufarhafnarhreppur hafa gerst hluthafar í rækjuverk- smiðjunni Geflu hf. á Kópa- skeri, en Fiskiðjusamlag Húsa- víkur hefur selt sinn hlut. Kristján Þ. Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Geflu, segir að búið sé að tryggja áframhald- andi rekstur fyrirtækisins. Hann vonast eftir að hægt verði að hefja rækjuvinnslu í verk- smiðjunni á næstu vikum./2 Kaupir hlut í Geflu hf. ● ÞÓ nokkur loðnufrysting er í gangi hjá verksmiðjum á Austfjörðum um þessar mund- ir enda loðnan stór og góð og nær átulaus. Skipverjar á Sveini Benediktssyni SU hafa líka fryst um borð og segir Halldór Jónasson skipstjóri að með þessum hætti nái þeir að fimmfalda verðmætið. Átta loðnubátar voru inni á Reyðarfirði í gær og þar á meðal Sveinn Benediktsson. „Við lukum við frystingu á 180 tonnum hérna á sunnudag, fór- um út á mánudag, náðum okk- ur í skammt – vorum með um 150 tonn í lestinni – og höldum áfram að frysta á fullu,“ sagði Halldór við Verið í gær./4 Verðmætin margfölduð THEÓDÓR Ingimarsson sést hér vinna við beitningu, en hann rær á Hönnu RE frá Ólafsvík. Er stund gefst milli stríða beitir hann í land- legum. Theódór segist vera mjög ánægður með aflabrögðin í vetur, og hefur hann reynt talsvert að ná ýsunni enda er hún utan kvóta hjá minni bátum. LÍNAN BEITT Í ÓLAFSVÍK Morgunblaðið/Alfons Framleiðsla á hrognum er þegar hafin en hún nær hámarki um miðjan mars og fram í apríl og því gæti boðað verkfall sjómanna, 15. mars nk., sett strik í reikninginn. Af þeim sökum hefur eft- irspurnin aukist til muna og er nú mikil barátta um hrogn á fiskmörkuðum. Þannig hefur kílóið af ufsahrognum selst á allt upp í 190 krónur á fiskmörkuðum en verðið var í fyrra um og yfir 70 krón- ur. Þá hefur verð á þorskhrognum farið upp í 300 krónur fyrir kílóið. Miklar væntingar eru um verðhækkanir á helstu mörkuðum fyrir hrognaafurðir og sagði einn viðmælandi Versins að kaup- endur væru tilbúnir til að borga nánast hvaða verð sem er fyrir hrogn. Stærsti markaðurinn fyrir fryst hrogn frá Íslandi er í Japan en einnig er selt töluvert af frosnum hrognum til Frakklands og Englands. Ekki er mikill innanlandsmarkaður fyrir hrogn, nema á fyrstu vikum ársins þegar fólk vill fá í soðninguna og er verð þá gjarnan nokk- uð hátt. Búist við að Japanir kaupi jafn- vel meira af frosnum þorskhrognum en í fyrra, m.a. vegna skorts á alaskaufsa- hrognum. Japanir gera miklar kröfur um gæði og þroska hrognanna og vilja helst ekki hrogn sem fryst eru fyrr en um mánaðamót febrúar og mars. Hins- vegar er búist við að frysting á Japan hefjist fyrr á þessu ári en ella, vegna yf- irvofandi verkfalls. Í fyrra fengust mest um 420 krónur fyrir kílóið af hrognum á Japan en lægst um 270 krónur. Helsti markaður fyrir sykursöltuð þorskhrogn er í Svíþjóð og er búist við öflugum markaði þar á þessu ári. Í fyrra fengust tæpar 30 þúsund krónur fyrir tunnuna af sykursöltuðum hrognum í Svíþjóð en í hverri tunnu eru um 100 kíló. Samkvæmt heimildum Versins hefur verð hækkað töluvert á sænska mark- aðnum það sem af er þessari vertíð. Frakklandsmarkaður aldrei verið jafn sterkur Magnús Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Icelandic France S.A., söluskrifstofu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Frakklandi, hefur markaður fyrir hrogn þar í landi ekki verið jafn sterkur í langan tíma og byrj- unarverð á vertíðinni aldrei verið eins hátt. „Það er mikil spurn eftir hrognum og við ætlum okkur stóra hluti á þessu ári. Við höfum byggt upp hrognamark- aðinn á undanförnum árum og erum komin með sterka hlutdeild,“ segir Magnús. Góðar horfur með sölu á hrognum GÓÐAR horfur eru með sölu á hrognum á flestum mörkuðum, bæði fryst og söltuð hrogn, og eru tölu- verðar væntingar um verðhækkanir. Búist er við mikilli spurn eftir frosn- um þorskhrognum á Japansmarkað og Frakklandsmarkað. Búist við töluverðum verðhækkunum ● Sjávarútvegsstofnun Há- skóla Íslands fagnar þeirri ákvörðun íslenskra sjávar- útvegsfyrirtækja og fleiri fyrirtækja að hafa innleitt COMTEC-brennsluhvata sem mengunarvarnarbúnað í ís- lenska togara, skip og ol- íubrennara s.s. í fiskimjöls- verksmiðju. Þetta kemur fram í umsögn Sjávarút- vegsstofnunarinnar um COMTEC-brennsluhvat- ann./8 Fagna notkun brennsluhvata

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.