Vísir - 05.12.1978, Side 1
Affwrðalán valda erffiðleikum hjá Seðlabankanum:
Verður innláns-
bindinq hœkkuð?
,,Afur6alánin námu 5
1/2 milljar&i umfram
bindiskylduna i lok októ-
bermánaöaren þá má bú-
ast viö þvl aö mismunur-
inn aukist ailmikiö í
nóvember. Þá veröur
hækkun á endurkaupum
vegna sauöf járafuröa
sem komu til veösetning-
ar i lok sláturtíöar,”
sagöi Jóhannes Nordal
seölabankastjóri, er hann
var I morgun inntur eftir
þvi hvort mismunurinn á
bindiskyldu og afuröalán-
um næmi milijöröum
króna.
„Þaö er ekki hægt aö
leysa þetta mál ef lánin
eiga aö haldast jafnhá til
framleiöenda. Þaö veröur
aö sjá þeim fyrir fé meö
þvi aö draga saman ein-
hvers staöar annars
staöar i bankakerfinu.
Þaö veröur annaö hvort
meö þvi aö endurkaupin
lækki og viöskipta-
bankarnir auki sin viö-
bótarlán út á afuröir eöa
meö þvi aö Seölabankinn
fái lagaheimild til aö
auka innlánsbindinguna.
Meginástæöan fyrir
þessari þróun sem hefur
tekiö sinn tlma er aö
aukningin á heildar-
sparnaöi i þjóöarbúinu
hefur veriö hægari en
lánsfjárþörfin, þannig aö
endurkaupin, sem fylgja
nokkurn veginn beint
framleiösluverömæti í
þeim atvinnuvegum, sem
viö endurkaupum frá,
hafa vaxiö hraöar en inn-
lánin sem innláns-
bindingin er reiknuö af.
Seölabankinn er kominn i
hámark þess sem hann
má binda samkvæmt lög-
um, sem eru 25% af
heildarinnistæöufé.”
Aöspuröur sagöi seöla-
bankastjóri aö nokkrar
sveiflur væru i birgöum
frá ári til árs, en þaö væri
ekki meginðstæöa þess
vanda. „Þessi þróun heföi
átt sér staö, þótt þær
sveiflur væru ekki til
staöar.”
Hanna Rögnvaldsdóttir tfnir saman egg á Lundi i Kópavogi i morgun
Visismynd: GVA
„Býst ekki við
skorti á eggium"
„Ég hef ekki trú á þvi aö
eggjaskortur veröi núna
fyrir jólin, framleiöslan
hefur fariö vaxandi undan-
fariö. Eftir aö grein birtist i
einu dagbla&anna um
eggjaskort, rauk fólk til og
keypti aiit upp”, sagöi
Gunnar Jóhannsson. einn
eigandi Holtabúsins I
Rangárvallasýsiu f samtali
viö VisL
Holtabúiö framleiöir eitt
tonn af eggjum á dag og
selur I stórverslanir i
Reykjavik.
„Seinnipartinn I nóvem-
ber og desember er eftir-
spurnin mest og þá þyrfti
framleiösian aö vera allt aö
20 prósentum meiri til aö
anna eftirspurn. En þetta
stafar fyrst og fremst af
þvi aö fólk viil vera timan-
lega meö jólabaksturinn.
En ég hef ekki trú á ööru,
en aö allir fái egg sem
þurfa.
• en mikið
heffur borið
á hamstri á
eggjum að
undanförnu
„I fyrra stafaöi eggja-
skorturinn af þvf aö þá var
dregiö mjög saman. Of-
framleiösla haföi veriö á
eggjum, en svo var dregiö
fuilmikiö úr framleiösl-
unni. Þaö er engin eölileg
skýring á eggjaskorti
núna”, sagöi Jón Guö-
mundsson á Reykjum I
Mosfellssveit, þegar viö
inntum hann eftir eggja-
skorti.
„Þau bú sem ég veit af,
ganga öll e&iilega, en þró-
unin si&ustu árin hefur orö-
iö sú aö búin veröa sifellt
stærri og fækkar aö sama
skapi”, sagöi Jón.
KP
Er verslunin í kreppu?
Forsvarsmenn
Kaupmannasamtakanna
og Verslunarráös tsiands
telja aö hagur smásölu-
verslunarinnar sé svo
siæmur aö veröi ekkert aö
gert, veröi fjölda versi-
ana lokaö eftir áramótin.
Málsvarar verslunar-
manna iita þaö alvarleg-
um augum aö atvinnu-
öryggi sinna umbjóöenda
sé ekki tryggt. Hins vegar
telja þeir kaupmenn ýkja
vandann. Hörö
samkeppni um opnunar-
tima og lækkun álagn-
ingar beri þess ekki vitni
aö horft sé I kostnaö viö
verslunarreksturinn og
aö afkoman sé jafn-bág og
menn vilji vera láta. Sjá
nánar á bls. 5.
— KS.
Viðtal
við
Dea
Trier
Mörch
Sjá bls. 16
Bökum
ffyrir
jálin
Sjá bls. 15
Maður
ársins
Atkvœðaseðill
og upplýsingar
á bls. 3
Jóla-
getraun
Vísis
Annar hluti jóla*
getraunarinnar
er i blaðinu í dag
Sjó bls. 2
Svar Sigl-
ingamála-
stjórans
Sjá bls. 10-11
FAST IFMI: Vísir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Eriendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9
Leiðari 10 — Íþréttir 12,13 — Dagbók 15 — Stjörnuspá 15 — Lif og list 16,17 — Sjónvarp og útvarp 18,19 — Sandkorn 23