Vísir - 05.12.1978, Page 2
íí,.:-
m
Þriöjudagur 5. desember 1978 VISIH
Jólagetraun Vísis
( í Reykjavík j
Hvern myndir þú kjósa
mann ársins?
Gústaf Valberg, birgbamaöur:
„Ja, nú versnaöi i þvi. Jú, Friðrik
Ólafsson, þaö er engin spurning.”
PIB
COHNHACIN
— Bólan hefur vist fest í hallamœlinum, senjór arkitekt...
Gunnar Hallgrimsson, miirari:
„Auövitaö Friörik ólafsson. Þaö
er enginn annar sem kemur til
greina,”
Þorsteinn Sætran, rafvirki: „Ólaf
Jóhannesson. Ég er f Fram-
sóknarflokknum oglikar mjög vel
viö manninn.”
Ragnar Sófanfasson járnamaöur:
„Þaö er engin leiö aö svara þvi.
Þaö er enginn sem hefur skaraö
neitt sérstakiega fram úr.”
Anna Magnúsdóttir húsmóöir:
„Ætli ég segi ekki Ólafur Jó-
hannesson. Hann er haröur af sér.
Ég vona aö hann standi sig jafn
vel og hann hefur gert til þessa.”
Hvaða bygging Setningin ætti að koma raunarinnarsvo ogalla
skyldi nú þetta vera? y^ur á sporið. Setjið aðra-
kross við svarið og Péturskirkjan i
b Rom
mumð svo að geyma B) $kakki turninn
þennan hluta get- Pisa
C) Sivaliturninn i
Kaupmannahöfn
SAMSÆRI AUMINGJANNA
Þá , sem fylgjast meö
erlendum atburöum af skrifum f
erlendum blööum, rekur stund-
um f rogastans yfir þeirri skipu-
legu fáfræöi, sem fslenskir fjöl-
miötar gera sig seka um. Þaö
þýöir i raun aö almenningi er
haldiö fáfróöum um þýöingar-
miklar aðfarir og átök, sem eiga
fyrr eöa siöar eftir aö hafa áhrif
á skoöanir og málflutning f kot-
rikinu. Ekki vantar aö hér er
flutt útlent efni i stórum stil, og
a.m.k. I einu blaöi hefúr staöiö
fastur þáttur i áratugi um
erlend málefni án þess aö þar
hafi örlaö á raunverulegum
fréttaskýringum, miklu frekar
aö þar hefi veriö haldiö uppi um
margt gagnlegum umsögnum
um einstaklinga. Fréttaskýr-
ingar sjónvarps og útvarps eru
yfirleitt um einskisverða hluti,
eöa þá atburöi sem eru aö
gerast þá stundina, og hafa
veriö ýtarlega ræddir i fréttum,
þannig aö hiustendum finnst
máliö minna helst á loönu-
fréttir, jafnvel þótt töluvert af
mannslifum sé I veöi. Þá má
segja aö allur erlendur frétta-
flutningur hafi keim af eins-
konar stööluöu sjónarmiöi,
eins og þvf aö svonefndir vinstri
menn hafi alltaf rétt fyrir sér.
Viröist sem áróöursdeild KGB
þurfi ekki alltaf aö matreiða
þær fréttir.
Ekki er langt siöan isiend-
ingar voru mataöir á þvf aö
Bandarikjamenn beröust af
mikilli ósvifnii Vfetnam. Vist er
um þaö, aöþeirháöu ekki indælt
striö á þessum slóöum. Þá reis
upp málskrafsmikil hreyfing
hér á landi, sem linnti ekki
áróöri sinum út af Viet-nam
striöinu fyrr en Bandarikja-
menn höföu hörfaö og hinir
,,réttu” stjórnarherrar höföu
tekiö viö. Enn eimir eftir af
gamla viöhorfinu. Kemur þab
m.a. fram I leikriti sem verib er
aö sýna f Þjóöleikhúsinu, þar
sem þvi er lýst af miklum, en aö
þvf er viröist vel þokkuöum
barnaskap, aö árásarliöiö i
Viet-nam hafi barist meö blóm-
um og sigraö vopnaveldiö
Bandarfkin. Þaö var þvf ekki
um neina striðsósvifni aö ræöa
af hálfu noröanmanna.
En strföinu á þessum slóöum
er ekki lokiö. Þaö hefur færst á
alvarlegra en þöglara stig. Nú
eigast viö þeir höfuöféndur So-
vétrikin og Kina á meðan
Viet-namar flýja unnvörpum
iand sitt. i Kambodlu gerast
hroöalegri hlutir en menn geta
meö góöu móti trúaö. Enginn
hefur skrifaö aö linnt veröi
þjóöarmoröi i landinu meb þvf
aö bera blóm á vopnin. Vfetnam-
nefndin islenska er hætt aö
senda frá sér fréttatilkynningar
um þá sem flyja og um átök
stórveidanna út af ástandinu i
þessum löndum, sem jafnvel
Rúmenla hefur blandaö sér i
meö sérstökum hætti. Hinir
skörpu fréttahaukar fjölmiöl-
anna þurfa aidrei aö efna sér i
fréttaauka til aö skýra stööuna I
þessum löndum, eöa segja frá
þeim mörgu My-lai þorpum,
sem hafa oröiö fyrir barðinu á
striösaöiium. Hvernig væri aö
hafa tal af Viet-nam fólkinu is-
lenska, eöa á aö hafa sama hátt
á viö þá og s júklinga af tilteknu
hæli, sem hlift er viö upprifjun á
sjúkdómum, eöa á aö bföa eftir
þvi aö Svfar gefi tóninn?
Kannski fer best á þvi aö
fréttahaukar fjölmiblanna haldi
sig aifariö viö ástandiö I Persiu
og samningaumleitanir Sadats
og Begins nú þegar hætt er ab
djöflast I páfanum I Róm. Og
svo er auövitaö nóg hægt aö tala
um sfld og loönu, meöan aörir
eru aö móta stefnuna I frétta-
flutningi sem skiptir máli.
Um Afriku gildir þaö, aö þar
hefur stefnan veriö mótuö.
Þagaöer skilyröisiaust um upp-
lýsingar sem þaöan berast af
hryöjuverkum eingöngu vegna
þess aö þaö eru svonefndir
vinstri menn sem vinna þau.
Heföu hvitir menn, sem kyn-
bræöur þeirra hafa þegar dæmt
til dauöa, framiö eitthvab i lfk-
ingu viö þá svörtu, þyrfti ekki aö
spyrja aöþvi, aöenginn skortur
væri á efni i blöö eöa tilefni til
nefndarstofnunar. Erlend blöö
eru mörg hver aö springa af
upplýsingum um aöfarirnar
gegn hvitu fólki, mönnum, kon-
um og börnum i Afriku. En is-
lensku fjölmiölarnir djöflast
þeim mun meir á páfanum eöa
Pershi, Sadat eöa Begir i staö-
inn. Spurningin er þ ,f hver
stjórni þessu myrkri og hver
hafi komiö á þvi samsæri
aumingjanna, sem hér ræöur
feröinni i erlendum fréttaflutn-
ingi?
Svarthöföi.