Vísir - 05.12.1978, Side 3
VISIR Þriöjudagur 5. desember 1978
3
Maður órsins:
Skjót viðbrögð
Lesendur VIsis tóku mjög senda inn sem allra fyrst.
hressilega viö sér þegar. viö Þegar kominn veröur álitleg-
birtum fyrsta atkvæöaseðilinn I ur bunki munum viö skýra frá
kjörinu um „Mann ársins” og þvi hverjir eru þar efstir. Einn-
tilnefningarnar streyma nú inn. ig veröur á næstu dögum sagt
frá dægilegum jólagjöfum sem
Hér birtum viö annan fyrir þá einhverjir lesendur fá fyrir
sem hafa misst af vagninum þátttökuna. Sendiö þvi seðilinn
siöast, og hvetjum fólk til aö strax i dag.
Skálaö i jólaglöggi á Esjubergi:
Steindór Ólafsson, hótelstjóri,
Guömundur Thorarensen, þjónn,
Snorri Bogason, matsveinn, og
Sveinn Sæmundsson, blaða-
fulltrúi.
Visismynd: GVA.
Jólaglögg
h isjubergi
Jólaglöggið er að venju á
boðstólum í Esjubergi í
desembermánuði.
Það er veitt í hádeginu
og á kvöldin allt fram til
jóla, en Esjuberg er sér-
staklega skreytt í tilefni
jólaföstunnar. Jónas Þórir
leikur þar á bíóorgel um
kvöldmatartíma á laugar-
dögum og sunnudögum.
Þetta er í þriðja sinn sem •
Esjuberg býður upp á jóla-
glögg og má því segja, að
hér sé komin á siðvenja.
Lífið er leikur
með LUBIN
de ToitrrrE
Létt og ferskt
frá PARIS
“L "fœsl í Parfume og Eau de toilette
med og án úðara, einnig sápur
og falleg gjafasett.
ŒSEKt . ,
CEMme.riókiCL ?
Tunguhálsi 11, R. Simi 82700.
Hinn landskunni skipstjóri og
sævikingur, Jón Eirfksson
rekur hér minningar sínar í
rabbformi við skip sitt
Lagarfoss. Þeir rabba um
siglingar hans og líf á sjónum
í meira en hálfa öld, öryggis-
mál sjómanna siglingar í ís
og björgun manna úr sjávar-
háska, um sprenginguna
ógurlegu í Halifax og slysið
mikla við Vestmannaeyjar.
Skipalestir striösáranna og
sprengjukast þýskra f lugvéia
koma við sögu og að sjálf-
sögðu rabba þeir um menn og
málefni liöandi stundar: sæ-
fara, framámenn í islensku
þjóðlífi háttsetta foringja ( her Breta og Bandaríkja-
manna en þó öðru fremur félagana um borð skipshöfnina
sem með honum vann og hann ber ábyrgðá.
Það er seltubragð af frásögnum Jóns Eiríkssonar enda
ekki heiglum hent að sigla með ströndum fram fyrr á tíð
eða ferðast i skipalestum stríðsáranna.
Saga Einars Guðfinnssonar
er tvímælalaust ein merkasta
ævisaga síðari tíma. Saga
hans er þróunarsaga sjó-
mennsku allt frá smáf leytum
til stærstu vélbáta og skuttog-
ara og saga uppbyggingar og
atvinnulífs í elstu verstöð
landsins.
Einar Guðfinnsson er sjó-
maður i eðli sínu, öðlaðist
þrek við árina og vandist
glímunni við Ægi á smáfleyt-
um. Af óbilandi kjarki og
áræði sótti hann sjóinn og af
sama kappi hefur hann stýrt
fyrirtækjum sínum, sem til
fyrirmyndar eru hvernig sem á er litið.
Saga Einars Guðfinnssonar á vart sinn lika. Hún er sjór af
fróðleik um allt er að fiskveiðum, útgerð og fiskverkun
lýtur, hún er saga afreksmanna sem erfði ekki fé en erfði
dyggðir í þvi ríkari mæli.
Þorleifur Jónsson dregur
hvergi af sér í frásögn sinni.
Svið minninga hans spannar
allt Island, 70 kaflar um
menn og málefni, þar á
meðal þjóðkunna stjórnmála-
menn og aðra framámenn en
einkum þó það sem mestu
varðar, alþýðu manna,
íslenskan aðal til sjós og
lands. Þorleifur kemur vel til
skila stjórnmálaafskiptum
sínum og viðskiptum við
höfuðfjendurna, krata og
templara. Hann er tæpi-
tungulaus og hreinskilinn og
rammíslenskur andi litar
frásögnina frá upphafi til
loka.
Skálateigsstrákurinn Þorleifur Jónsson er margfróður og
afspyrnu skemmtilegur. Hver sem les frásögn hans
verður margs vísari um mannlíf á Islandi á öldinni sem
nú er að líða.
KRAKUSf
Simar 41366 og 71535