Vísir - 05.12.1978, Síða 4

Vísir - 05.12.1978, Síða 4
4 Hver verður nœsti rejktor Háskóla ískinds? Fimm menn þykjo helst koma til greina Þriftjudagur 5. desember 1978 VISIR greiddra atkvæfta. Ef enginn fær nægilega mörgatkvæftiá aft kjósa aftur eftir viku milli þeirra tveggja sem flest atkvæfti hlutu 1 fyrri kosningu. Ef einn pröfessor hlýtur t.d. 120 atkvæöi og tveir fá 110 verftur aft kjósa á milli þeirra þriggja. 1 seinni kosningu er þvi hugsanlegt aft kosift sé á milli fleiri en tveggja prófessora. Sá er rétt kjörinn rektor sem flest atkvæfti hlýtur í þessari kosningu. Ef atkvæfti eru jöfn ræftur hlutkesti. 1 lögunum segir loks, aft um tilhögun kosninga skuli kvefta nánar I reglugerft. Aft sögn Stefáns Sörenssonar háskólaritara hefur þaft ekki ver- iftgert.aööftruleytien þvi aftþær tillögur liggja nU fyrir öllum deildum til umsagnar. „Þær verfta væntanlega teknar til endanlegrar umræftu i háskóla- ráfti i janúarmánuöi. Ýmislegt i þeim tillögum kostar lagabreyt- ingar, sem þyrfti aö komast fyrir Rektorsstarfiö er aft stærstum hluta stjórnsýslustarf og má þvi segja aft nauftsynlegt sé aö væntanlegur rektor hafi reynslu af slikum störfum. Sá aftili sem oftast heyrist nefndur i sambandi viö rdctors- kjörift er dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor, sem var um 12 ára skeiftmenntamálaráftherra. Gylfi mun vera undir nokkrum þrýst- ingi aft gefa kost á sér, en ekki er talift vist aft hann sé reiftubúinn til starfans. Gylfi er prófessor vift Viftskiptadeild, en núverandi rektor var áöur prófessor vift þá deild. Gylfi er nú deildarforseti i Viftskiptadeild. Ýmsir munu telja æskilegt aft rektorar komi úr sem flestum deildum háskólans. Forveri núverandi rektors var Magnús Már Lárusson, prófessor vift Guftfræöideild, og þar á undan Armann Snævarr, sem var próféssor vift Lagadeild. Þaft er Háskólann og hefur rektor þar af leiftandi aldrei verift Ur hópi prófessora vift þá deild. Ekki er ljóst hvort Sigurjto sækist eftir starfinu, en þaft liggur f loftinu aft vinstri menn muni geta sam- einast um hann. Sigmundur Guftb jartsson, deildarforseti Verkfræöi- og raunvísindadeildar, þykir álitleg- ur í rektorsembættiö. Rektorhef- ur aldrei verift Ur röftum prófessora vift þá deild. Þaft er rætt um aft samstarfsmenn Sig- mundar leggi hart aft honum aft gefa kost ásér, en talifter aft hann sé sjálfur ekki mjög áhugasamur. Fjórfti mafturinn sem nefndur er i sambandi vft rektorskjörift er Guftmundur MagnUsson, prófess- or i Viftskiptadeild. Guftmundur hefur unnift mikift aft stjórnsýslu- störfum vift Háskólann og er talift aft hann kunni aft hafa hug á starf- anum. Siftustu daga hefur nafn dr. Gylfi Þ. Gislason deildarforseti Vift- skiptadeildar. Sigurjón Björnsson deildarforseti Félags- vfsindadeildar. Sigmundur Guft- bjarnarson deildarfor- seti Verkfræfti- og raunvfsindadeildar. Gunnar G. Schram deildarforseti Laga- deildar. Guftmundur Magnússon prófessor Guftlaugur Þorvaldsson rektor mun láta af þvi embætti á næsta ári til aft taka vift stöftu Sátta- semjara rlkisins. 1 aprfl á næsta ári yerftur kjörinn nýr rektor og menn eru þegar farnir aft velta þvl fyrir sér hver sá verfti. Lög númer 45/1976 sem eru breyting á háskólalögum mæla fyrir um kjör rrfctors, en þau-hafa aldreiverift framkvæmd. Siftasta rektorskjör fór fram áftur en þau tóku gildi. Rektor er kjörinn til þriggja ára I senn og eru þeir einir kjörgengir sem eru skipaft- ír prófessorar. Atkvæftisrétt vift kjörift hafa prófessorar, dósentar, lektorar og allir þeir sem eru fastráönirefta settir til fulls starfs vift háskólann efta stofnanir hans og hafa háskólapróf. Allir þeir stúdentar, sem skrásettir eru til náms vift háskólann tveimur mánuftum áftur en rektorskjör fer fram hafa atkvæftisrétt. Greidd atkvæfti stúdenta gilda 1/3 vift rdctorskjör en atkvæfti annarra 2/3. Háskólaráft mun væntanlega i janúar næstkomandi tilnefna kjörstjórn, sem á aft annast um framkvæmd og undirbúning rektorskjörs. Kjörstjórn hefur heimild til aft standa fyrir próf- kjöri. Þaft liggja fyrir itarlegar tillög- ur um framkvæmd rektorskjörs i reglugerftartillögum sem eru til umfjöllunar I Háskólanum. Prófessor þarf að fá meirihluta greiddra at- kvæða Samkvæmt 3. gr. iaga 45/1976 er sá réttkjörinn rektor sem hlýtur meiri hluta vorþingift. Þaft er um aft ræfta ýmist litilvægar breytingar efta breytingar á lögunum, en ekkert róttækt beinlinis”, sagfti Stefán Sörenson. Hugsanlegir kandidatar Fjögur efta fimm nöfn hafa einkum verift nefnd i sambandi vift rektorskjörift. Eins og áftur var vikift aft eru þeir einir kjör- gengir sem eru skipaftir prófessor og nægir þvi ekkiaft þeir séu sett- ir. athyglisvert aft reynslan um nokkurt skeift hefur verift sU aft rektor hefur ekki horfift til fyrri starfa viö sina deild. Félagsvisinda-, verkfræði og raunvisindadeild Sigurjón Björnsson. deildar- forsti Félagsvisindadeildar, er tiftum nefndur I sambandi vift rektorskjöriö. Félagsvisinda- deildin er yngsta deildin vib Gunnars G. Schram borift á góma. Gunnar er ekki kjörgeng- ur, þar sem hann er settur prófessor og hefur hann kennt þær greinar, sem dr. Gunnar Thoroddsen kenndi áftur. Dr. Gunnar Thoroddsen hefur nU sagt af sér embættinu, en hann hefur um árabil verift i leyfi. Ráftift verftur i starf hans i byrjun næsta árs og þykir þvi ekki óliklegt aft dr. Gunnar G. Schram verfti kjör- gengur á þeim 'tima sem rektors- kjör fer fram. Hann er nU deildar- forseti Lagadeildar. —BA— JÓLABÆKURNAR 1978 Á öllum borðum í Unuhúsi 200 ÚRVALSYERK Á KR. 1.500.- TIL KR. 15.000.- Hér verftur afteins fátt talift: Sjömeistarasagan, nýjasta Laxnessbókin. i túninu heima. Ungur ég var Ur fórum fyrri aldar úrval heimslistar, valið og þýtt af aldamóta-snillingunum, Þorsteini Erlingssyni, Matthíasi, Hannesi Hafstein, Steingrími, Páli Ólafssyni og fleirum. Ferðalok, skáldsaga eftir Kristján Albertsson Heim til þín Island, nýjasta Ijóðabók Tómasar Guðmundsson- ar. Besta bók skáldsins. Hagleiksverk Hjálmars í Bólu, eftir dr. Kristján Eldjárn. í verum, snilldarverk Theodórs Friðrikssonar Ljóðasafn Sigurðar frá Arnarholti, Æviþættir eftir Jóhann Gunnar ólafsson, vin skáldsins. Allar þýðingar Magnúsar Asgeirssonar í tveim stórum bind- um. Steinn Steinarr Ijóðasafn og greinar ásamt Tímanum og vatn- inu Þorsteinn Erlingsson, Þyrnar og Eiðurinn Tvö listaverk fyrir unglinga, Berjabítur og Dimmalimm og sjö þjóðsagnabækur. KAUPID BÆKURNAR í VNUHÚSI, HELGAFELLf, VEGHÚSASTfG 7, SÍJMf 16837 HELGAFELL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.