Vísir - 05.12.1978, Page 5

Vísir - 05.12.1978, Page 5
VISIR Þriöjudagur 5. desember 1978 5 Verða uppsagnir hjó versluninni eftir óramótin? „Hagur smósöluverslun ar aldrei verri en nú" — segir Magnús Finnsson framkvœmdastjóri Kaupmannosamtakanna „Félag vefnaöarvörukaup- manna samþykkti aö eina vörnin sem þeir heföu gegn þessum auknu kostnaöarhækkunum og skeröingu álagningar tvisvar á árinu væri sú aö draga úr þjón- ustunni”, sagöi Magniis Finnson, framkvæmdastjóri Kaupmanna- samtakanna i samtali viö Vfsi. Magnils sagöi aö þessi minnkun þjónustu kæmi fram I aö af- greiöslutiminn yröi tak- markaöur. Þaö leiddi svo aftur af sér aö segja þyrfti upp einhverju starfsfólki. , ,Ég tel aö þetta spegli þaö ástand sem er hjá smásölu- versluninni i heild um þessar mundir”, sagöi Magnús. „Þetta er ekki neinn leikur né aöferö þrýstihópa til aö knýja fram skjóta lausn. Hagur smásölu- verslunarinnar hefur sjaldan veriö verri en nil.” Afleiöingar þessa ástands eru þegar aö koma fram og voru verslanir á Akureyri t.d. ekki opnar nema til klukkan tólf aö há- degi s.l. laugardag og sagöi Magnús aö flestar matvöru- verslanir heföu ekki veriö opnar I Reykjavik lengur en til tólf en heimilt var aö hafa opiö til klukk- an fjögur. Magnús sagöist gera ráö fyrir aö verslanir yröu þó yfirleitt opn- ar jafnlengi nú i desember eins og veriö hefur undanfarin ár. Hins vegar veröi ekkert gert af hálfu stjórnvalda til aö leysa vanda smásöluverslunarinnar yröi gripiö til aögeröa strax upp úr áramótum. —KS Mesti annatími verslananna — jólaösin — er nú f fullum gangi. Æviminningar Tryggva Einarssonar í Miódal Duor\Hrun i rvuLiMMncuiMi HERNÁMSLIÐSINS Tryggvi er fæddur í Miðdal í Mosfellssveit og hefur aliö þar allan sinn aldur. Hann segir frá atburðum, mönnum og málefnum, margskonar veióum og útivist, skíðaferð yfir Sprengisand, gullgreftri, frumstæðum bílferöum og búskap í kúlnaregni hernámsliðsins. Ratvísi Tryggva er með ólíkindum og gæddur er hann dulrænum hæfileikum. ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, sími 25722 „Fjöldi verslana hljóta að loka" — segir Þorvarður Elíasson formaður Verslunarróðs ,,Ef ekkert veröur aö gert hlýt- ur fjölda verslana aö veröa lokaö. Hvort margar verslanir loka og segja upp öllu slnu fólki eöa sam- dráttur veröur i öllum greinum er erfittaö segja,” sagöi Þorvaröur Eliasson formaöur Verslunarráös I samtali viö Visi. „Þó mætti segja mér aö þaö yröi fremur þannig aö einstökum verskmum veröi lokaö heldur en almennur samdráttur,” sagöi Þorvaröur. Ekki væri ljóst hvaöa greinar innan verslunarinnar væruverrsettarenaörar.Ef gert væri ráö fýrir miklu gengisfalli, kæmi þaö þyngst niöur á þeim sem væru meö mikla erlenda vöru sem hafa hæga veltu og mik- iö birgöahald. Ef gengiö lækkar ekki mikiö „Fjöldaupp- sagnir ekki nauð- synlegar" — segir Magnús L. Sveinsson/ skrifstofustjóri Verslunarmannofélags Reykjavíkur „Þaö er náttúrulega mjög al- varlegt ef gripiö veröur til þess aö segja fólki upp. Og þaö gefur auga leiö aö þaö þarf aö gera sér- stakar ráöstafanir til aö tryggja aö þetta fólk hafi vinnu”, sagöi Magnús L. Sveinsson, skrifstofu- stjóri Verslunarmannafélags Reykjavlkur I samtali viö Vfsi. Magnús sagöist ekki vera i aö- stööu til aö meta stööu vershinar- innar nákvæmlega en þaö kynni aö vera aö erfitt væri aö reka ein- hvern hluta verslana. Hins vegar heföi hann ekki I höndunum nein gögn um stööu verslunarinnar sem réttlættu fjöldauppsagnir. „Vegna þeirrar staöhæfingar sem hefur komiö fram I blööum, aö likur séu á þvf aö 1500 manns i vefnaöarvöruverslunum i Reykjavik missi vinnuna eftir áramótin vil ég draga mjög i efa aö allt þaö fólk vinni f þessari grein nema hluti af þeirri tölu. Þannig aö mérsýnistaö þarna sé mjög ýkt”, sagöi Magnús. Magnús taldiaö þeir sem heföu atvinnu sina af verslunarstörfum i afgreiöslu i Reykjavik væru um 2500—3000 manns. Magnús sagöi aö þaö bæri þess ekki vitni aö álagning standi ekki undir kostnaöi á vinnulaunum i dagvinnu viö dreifingu vörunnar, aö verslanir 1 Keflavik og Njarö- vikum heföu opiö fram eftir á kvöldin ogum helgar og þar heföi álagning jafnvel veriö lækkuö. Einnig heföi opnunartími veriö lengdur á Akureyri. „En ég vil leggja áherslu á þaö aö verslun- inni sé tryggöur eölilegur rekstrargrundvöllur,” sagöi Magnús. megi búast viö aö þaö sé frekar álagning sem vægi þyngra á metunum og álagning er lægst i þeim verslunum sem versla meö innlenda matvöru. Þorvaröur taldi aö ekki ætti aö vera munur á afkomu verslunar- innar eftir landshlutum og væru verslanir i Reykjavik jafn illa settar og verslanir úti á lands- byggöinni. Þorvaröur likti ástandinu nú viö þaö sem var áriö 1968 en þá heföi verslunin veriö i kreppu og fólki fækkaö sem heföi unniö viö hana. —KS Sjö þjóðkunnir íslendingar segja frá reynslu sinni. Ævar R. Kvaran ritar formála og velur efniÓ. Bók þessi er gefin út í tilefni 60 ára afmœlis Sálarrannsóknafélags íslands. í bókinni eru frásagnir sjö þjóókunnra íslendinga sem allir eru látnir. Höfundarnir eru þeir Einar H. Kvaran, skáld GuÓmundur Friójónsson, skáld Haraldur Níelsson, prófessor Jakob Jóh. Smári, skáld Jónas Þorbergsson, átvarpsstjóri Séra Kristinn Daníelsson Séra Sveinn Víkingur Auk þess er í bókinni átvarpsleikrit Ævars R. Kvarans, í LJÓSASKIPTUM, en þaó er eina skáldritió á íslensku sem látiÓ er gerast aó öllu leyti íframlífinu. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf Vesturgötu 42, sími 25722 —KS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.