Vísir - 05.12.1978, Blaðsíða 6
6
gparimarkaóur
GOSDRYKKJAMARKADUR
ÁVAXTAMARKADUR
KJÖTMARKADUR
Opið kl. 14-18
virka daga,
f östudaga 14-20,
laugdrdaga eins
og leyft er
I desember.
Sparimarkaðurinn
AUSTURVERI,
neðra bllastæOi sunnan hússins.
Nýr Gamli Nói á bloðsölustöðum
Evrópusering í Amerísku siðferði
HALDIN
ILLUM
UM
NB.6-1.ARG.-Ver5kr.530
Risar og dvergar
Bernskubrek flugsins
ENDURHOLDGUN
Smásaga eftir
Edgar Allan Poe
Sagt frá
stúlkunni,
sem tveir
prestar
myrtu „í
nafni‘
eins og sak-
komst
orði
i œm ■ j
Flýja komm-
únistastjórn
Af ghanistan
í æ auknum mæli
hefur streymt yfir
landamærin til Paki-
stans að undanförnu
flóttafólk frá Afghanist-
an og berast með þeim
fréttir af bardögum þar
innanlands.
Af opinberri hálfu i Pakistan
hafa ekki verið látnar uppi neinar
tölur um fjölda þessa flóttafólks,
en menn ætla að þaö séu oröin
um 20 þúsund manns, sem flilið
hafa Afghanistan slðan Nur
Mohammad Tarakki hrifsaði
völdin i Kabúl i april i vor.
1 frásögnum þessa fólks greinir
frá sprengjuárásum á þorp þeirra
og flugvélum, sem varpi einnig
dreifimiöum, þar sem fólk er
varaö við þvi að skjóta skjólshúsi
yfir skæruliöa.
Stjórnin i Kabul hefur ekki
viljað kannast við að ófriður væri
neinn sem orð væri á gerandi inn-
anlands. En svo er að heyra á
flóttafólkinu að hægrisinna
múhammeðstrúarmenn hafi I
andstöðu sinni við kommúnista-
sinna stjórn Tarakki reynt aö
sameinast í skæruhernaði gegn
nýju stjórninni.
Vaxandi straumur flóttafólks-
ins ber þvi vitni að ekki muni svo
friösamt sem Kabúl-stjórnin vill
vera láta. Þó virðist hún hafa fullt
vald á stærstu borgum Afghanist-
ans og helstu þjóðvegum en I
dreifbýlinu uppi til f jalla, þar sem
landslag er hiö ákjósanlegasta til
skæruhernaöar, hefur hún ekki
getað bariö niöur alla andstöðu.
Diplómatar og erlendir gestir i
Kabúl veröa aö gera yfirvöldum
viðvart með tveggja sólahringa
fyrirvara ef þeir hyggjast ferðast
eitthvað út fyrir borgina.
Vegna landslagsins hefur ávallt
verið erfitt um landamæravörslu
milli þessara tveggja landa,
Pakistans og Afghanistans og fólk
hefur getað rápaö um fjalla-
skörðin aö vild. Ber ekki á þvi, að
neitt hafi verið gert til þess að
hindra flóttafólkiö i þvi aö komast
til Pakistans. Það hefur yfirleitt
komið I smáum hópum, tvær og
þrjár fjöiskyldur saman. Nýlega
kom þó heill ættflokkur
„achakzais” — um tiu þúsund
manna hiröingja flokkur sem
skaut upp kollinum I Pakistan.
Haföi hann slegiö upp tjöldum af-
skekkt i héraðinu Baluchistan i
Pakistan.
Hiröingjar þessir flakka um
fjöllin og eru stundum austan
landamæranna og stundum vest-
an en embættismenn I Pakistan
heyra á fólkinu að þaö sé i þetta
sinn sest aö og muni ekki snúa
aftur meöan bardagar standi yfir
I austurhéruöum Afghanistans.
Bruni í
gullnómu
011 ■ von er talin úti um, að
nokkur sé lifandi i gullnámu, sem
kviknaði I við Klerskdorp i
Suður—Afrfku um helgina. Eld-
urinn geisaöi niöri I göngunum,
og lokaðist niðri fjörutiu og einn
námamaður, allt blökkumenn.
Varö að gefa tilraunir til þess
að komast niður til mannanna
upp á bátinn. Hitinn var svo
gffurlegur, en auk þess hamlaöi
reykur og grjóthrun björgunar-
starfinu.
BIÐJIÐ UM ÞURKAÐA ÁVEXTI FRÁ
Cgsfýs
ÞEIR ERU í HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Góð heilsa er gœfa hvers manns
FAXAFELL HF