Vísir - 05.12.1978, Blaðsíða 8
8
Tvð frœg í vatninu
Það er heldur betur
þekkt fólk sem svaml-
ar þarna um I vatninu.
Vanessa Redgreve
hvílir þarna að nokkru
I örmum þess ágaeta
leikara Dustin Hoff-
mans. Hann var nefni-
lega svo elskulegur að
hjálpa til við að kenna
Vanessu að synda.
Vanessa hefur alla tíð
verið ákaf lega ófús til
að læra sllkt, en mun
hafa neyðst til þess
fyrir nýjasta hlutverk-
ið sitt. Og Dustin er
einmitt þegar myndin
var tekin, að kenna
mótleikara sínum að
halda höfðinu uppi úr
vatninu. Nýjasta hlut-
verk Vanessu er i
Agatha, þar sem hún
leikur ekki ómerkari
persónu en Agöthu
Christie.
Susie
Susie Coelho heitir
hún þessi með tennis-
spaðann og er tuttugu
og fjögurra ára. Hún
er ein af þeim f jölda
mörgu sem reynir að
fikra sig áfram á
frægðarbrautinni, og
nýtur þar góðrar að-
stoðar unnusta sins,
sem er öllu þekktari.
Sonny heitir hann, og
fræðarsól hans skein
hæst þegar hann söng
með þáverandi konu
sinni Cher. Þau skildu,
og Cher hélt áfram að
syngja, en Sonny féll I
skuggann, þó að enn sé
nafn hans frægt. Sonny
mun hafa orðið ást-
fanginn við fyrstu sýn,
þegar hann hitti Susie.
Þau tvö hafa átt vin-
gott síðustu þrjú árin,
en Susie hefur nú ný-
lega leikið I mynd á
móti Lee Majors, The
Norseman. Susie er ein
hæst launaða fyrirsæta
I Bandarikjunum, en
flutti frá New York til
Los Angeles, þar sem
hún hefur komið fram
i ýmsum sjónvarps-
þáttum. Hún og Sonny
ætluðu að leika saman I
nýjum slikum þætti, en
Sonny kaus heldur Lee
Purcell sem mótleik-
ara.
Hressar
Þær voru heldur bet-
ur hressar þessar
mæðgur i stórri veislu
sem haldin var til heið-
urs þeirri eldri fyrir
stuttu. Þetta er annars
leikkonan Lynn
Redgrave (til vinstri)
sem heldur þarna utan
um móður sina, Lady
mœðgur
Redgrave, og kynnir
fyrir gestum i veisl-
unni. Lynn stóð fyrir
veislunni, þar sem
móðir hennar var að
fara frá Bandaríkjun-
um eftir stutta heim-
sókn. Lynn vildi halda
henni veglegt kveðju-
samsæti.
Umsjón: Edda Andrésdótjir
Þriöjudagur S. desember 1978 VISIH
þegar grun-ur hans varö aft veruleika. Hann haföi feröast
aö foröast þennan mann. Apamanninn.
Sam hugsaöisig um.
Fyrst óvinurinn haföi
ckki komiö auga á
hann var kannski
tœkifæri.
Og örlögin gáfu Sam tækifæriö.
Meöal dansmeyjanna var ung og
fögur stúlka.
Haföu fallbyss
una tilbúna. /
Doktor
Destiny
hefur alltaf
veriö á
varöbergi.
Heldur þú aö
Destiny hafi
komiÖ auga
á okkur? ,—
^ Kirby hefur náö )
' Kara- Hotep af hafs
botninum þar sem hann
hvíldi friösamlega meöai
Vfiskanna. X
bLLLS