Vísir


Vísir - 05.12.1978, Qupperneq 9

Vísir - 05.12.1978, Qupperneq 9
VISIR Þriöjudagur 5. desember 1978 GEFUR ÞU FOTLUÐUM JOLAGJOF? Dvalargestur N.L.F.t. skrifar: Hvað á ég ab gefa i jólagjöf.' Liklega er allmargt fólk sem leiöir hugann að þessari spurn- ingu nú þegar köllin koma úr öllum áttum: Komdu til min, komdu til min, hjá mér er úr- valið, gleöjið vini ykkar, látiö ei happ úr hendi sleppa. Viö þá sem eru i vafa meö valiö á gjöfunum, máske af þvi aö vin- irnir eiga svo mikiö eöa vegna annarra orsaka vildi ég segja þetta: Muniö eftir grunninum aö sundlauginni fyrir lamaöa og fatlaöa aö Hátúni 12. Getum viö ekki látiö einhvern hluta af veröi gjafanna renna til þessarar byggingar sent svo vinunum kort sem skýrir hvers vegna gjafirnar eru smærri i sniðum en venjulega? En þiö kæru vinir sem teljiö flöskuna ómissandi gleöigjafa, látiö verö einnar flösku og eins siga- rettupakka renna i þennan sjóö. Skrifið þaö i ykkar eigin minnis- bók sem jólagjöf. Þaö er von min og vissa aö þingmenn hvar I flokki sem þeir eru taki þessu máli af velvild og framkvæmdahug. 1 guös friöi gleöileg jól kæra þjóö. Lítið tillit tekið til mennt- unor Rikisstarfsmaður hringdi: Mér finnst þaö svolitið skritiö þegar starfsfólk B.S.R.B. er aö heimta launahækkanir umfram aðra. Ég vinn sjálf hjá rikinu og veit þaö aö hjá B.S.R.B. vinnur heill hellingur af fólki sem er algjör- lega menntunarlaust og ekki nóg meö þaö. Stór hluti þess er allt aö þvi ólæs og skrifandi. Þegar þetta fólk er ráöiö til vinnu er þaö oft vegna kunningsskapar eöa svo- kallaðrar kliku. Ég hef stundum sótt um vinnu hjá rikinu og þó aö ég hafi Sam- vinnuskólapróf er ekki hlustað á þaöog jafnvelekki þóttég hafi 25 ára starfsreynshi aö baki hjá rik- inu. En þaö er bara svo aö fáir yfirmenn hjá rlkinu gera kröfur til starfsfólks. Þaö er min skoöun. Þessimynd ertekin á hárgreiöslustofu Viila Þórs. Mjög góð þjónusta hjó rakaranum Villa Þór Einn nýklipptur skrif- ar: Eins og þeir vita sem lesa les- endadálka dagblaöanna er yfir- leitt veriö aö rifast og skamm- ast út f hitt og þetta en sjaldnar er þess getið sem gott er. Ég fór fyrir stuttu til rakara og ákvaö að fara til Villa Þórs en hann er meö rakarastofu i Armúlanum. Þegar ég kom inn á stofuna (en ég átti pantaöan tima) var maöur i stólnum og var mér vls- aö til sætis af stúlku sem ekki er til aö gera staðinn verri en hann er. Ekkinógmeö þaö heldur var mér lika boöið upp á kaffi meö- an ég beið eftir þvi aö stóllinn minn losnaöi. Ég naut llfsins þessar fáu minútur sem ég þurfti aö biöa. Yfir rjúkandi kaffinu las ég blööin sem voru til staöar og á milli þess sem ég las fréttir þeirra hugsaöi ég meö sjálfum mér hversu mikil og góö þjón- usta þetta væri. Er siöan skemmst frá þvi aö segjaaðég varklipptur oggekk útaf stofunni meö ilmandi kaffi- bragöiö 1 munninum, og lá viö aö ég dansaði út, þar sem Villi Þór haföi sett góöa „snældu” I græjurnar.” Meö þökk fyrir birtinguna, G.Þ. Reykjavík. PARFUMS CARON Paris INFINI FLEUR DE ROCALLIE (Steinblómið) W n&X Hin heimsfrœgu frönsku ilmvötn fró Caron eru nú loksins fóanleg á íslandi. Snyrfivörudeild Oculus Mona Lisa S.S. Austurstræti 7 Laugavegi 19 Glæsibæ ' ..................................................lllllllllil!!llllillllll|llllllllllllllllllllllllllllllililllll!ll''llllli!lllllllll!IIIHT|^ RAKATÆKI Aukið vellíðan og verndið heilsuna Sendum í póstkröfu RAFTÆKJAVERSLUN H.G. GUÐJÓNSSONAR Suðurveri, Stigahlið 45-47 Simar 37637—82088 pi rzj 0 OKKUR VANTAR UMBODSMAMN Okkur vantar umboðsmann i Reykjavik fyrir hin frábæru Beltek bilatæki, jafn- framt þvi að sjá um viðgerðar- og vara- hlutaþjónustu, Allar upplýsingar hjá okkur HUÓSflVER Sími (96)23626 V_J Glerárgötu 32 Akureyri | Lesendabréf s. 8661 í. Umsjón: Stefán Kristjánsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.