Vísir - 05.12.1978, Síða 11

Vísir - 05.12.1978, Síða 11
VISIB Þribjudagur 5. desember 1978 studda greinargerB um skýrslu Sjóslysanefndar, og sérstaklega óskar ráöuneytiö eftir kostnaöar- áætlun. Þessvegna var sllk kostnaöaráætlun gerö, en ekki „til aö hræöa ráöamenn frá úr- bótum”. En þar sem segir i skýrslu Sjóslysanefndar, aö hægt skuli vera aö miöa þessar stöövar „frá skipum”, hvernig er þá hægt aö gera ráö fyrir þvi, aö sjóslysa- nefnd eigi þar aöeins viö tak- markaöan fjölda skipa? Þaö er þvi enginn útúrsnúningur eins og Sjóslysanefnd segir nú, aö siglingamálastjóri gerir ráö fyrir aö hægt skuli vera aö miöa þessar flugvéla-neyöarstöövar frá öllum islenzkum þilfarsskipum. öll íslensk þilfarsskip Ekki má gleyma þvl i þessu sambandi, aösamkvæmt gildandi islenzkum reglum eru öll islenzk þilfarsskip nú þegar búin sérstök- um neyöartalstöövum fyrir gúmmibjörgunarbáta, á neyöar- tiöni skipa 2182 kriö, og öll þilfarsskip eru iika búin sérstöku móttökutæki fyrir þessa neyöar- tiöni skipa. Þaö er þvi rökrétt ályktun aö þegar sjóslysanefnd talar um aö hægt skuli vera aö miöa þessa viöbótarneyöarsenda á flugvélatiöninni „frá skipum”, þá sé átt viö sömu skip og nú eru búin móttökutækjum sérstaklega fyrir neyöartiöni skipa 2182 kriö. 1 staö þess aö búa öll þilfarsskip miöunarstöövum fyrir flugvéla- -neyöartiönina, telur Sjóslysa- nefnd nú aö nægilegt væri aö varöskip, hafrannsóknarskip og strandferöaskip rikisins yröu bú- in slflciim miöunarstöövum. Þetta var hins vegar ekki nefnt I upp- haflegri skýrslu Sjóslýsanefndar, og hafi þetta þá strax veriö hug- mynd Sjóslysanefndar, heföi hún þegar f upphafi átt aö geta þess. Ekki er hægt aö gera ráö fýrir þvf, aö lesandi geti lesiö hugsanir nefndarinnar um þaö, aö þegar nefnt er aö hægt skuli vera aö miöa þessar stöövar „frá skip- um”, þá eigi hún aöeins viö þessi fáu skip, sem hún nú telur upp. Þetta gerbreytir aö sjálfsögöu kostnaöarliöunum viö aö koma upp miöunarstöövum, en þaö er einn dýrasti liöurinn i þessu máli öllu. Matarbirgðirnar Þá segir Sjóslysanefndin nú, aö ekki þurfi aö draga úr matar- birgöum bátanna til aö koma þessum neyöarsenditækjum fyrir. 1 öllum gúmmíbátum er ákveö- in stærö af pakka I sérstökum umbúöum. Reynt hefur veriö aö halda þyngd og stærö gúmmlbát^ anna eins niöri og hægt er, þvi aö mesti kostur gúmmibátanna fram yfir flest önnur björgunar- tæki er litil plássþörf,' O'g hve auövelt er fyrir tvo menn aö koma þeim flestum I sjóinn. Þess-' vegna var bent á aö ef stærö og þyngd ekki á aö aukast, þáyröi aö taka hluta vatns og/eöa matar úr gúmmibátunum og þaö er þá matsatriöi hvor ráöstöfunin er hagstæöari til aukins öryggis skipbrotsmanna. Harður dómur Rétt er aö lokum til fróöleiks aö geta þess aö þótt ekki sé þess aö jafnaöi getiö i fjölmiölum, þá er á Siglingamálastofnun rfkisins daglega unniö aö ýmsum málum er varöa þróun björgunartækja Islenzkra skipa. Þaö er því aö okkar mati haröur dómur hjá rannsóknarnefnd sjóslysa aö halda því fram á opinberum vett- vangi, aö siglingamálastjóri hræöi ráöamenn frá úrbótum á björgunartækjum. 1 umsögn siglingamálastjóra um skýrslu sjóslysanefndar, sem gerö var aö beiöni Samgöngu- ráöuneytisins, og dagsett er þegar 22. júnf 1978, segir svo um aö innkalla beri alla bómullarbáta: „Þykir sjálfsagt aö fara aö ósk þessara aöiia og er þvi lagt til aö ráöherra gefi út reglugerö þar aö lútandi”. Ekki veröur séö hvernig Sjóslysanefnd getur taliö þetta vera neikvæöa afstööu til tillögu nefndarinnar um aö innkalla nú alla gúmmíbáta úr bómullar-^ striga-gúmmi, jafnvel þótt gera megi ráö fyrir aö innkalla þurTi þá báta aftur fljótlega, vegna breytinga og endurbóta á gerö þeirra. Reykjavfk 30. nóv. 1978, Hjálmar R. Báröarson HNEYKSLANLEG STYRKVEITING kenningar andsnúnar kirkjunni eöa svlviröingar. Þetta snertir ekki einungis hina æöstu sljórn, heldur einnig minni háttar stjórnvaldsráö- stafanir. Er t.d. óheimilt aö veita starfsstyrki listamanna til höfundar, sem hygöist skrifa andkirkjulegt rit eöa róg um Guös kristni I landinu, — og noti rithöfundur styrkinn til slfks, veröur almannayaldiö aö endurkrefja styrkinn. A sama hátt getur rlkisvaldiö ekki lagt fé til sjóöa, sem leggja fé til jguölasts, jafnvel þótt nor- rænir séu. Jeg föler skæpenen true... Fyrir nokkrúítl árum kom út ljóöakver eftir Þórarin Eld- járn. Þetta kver varö vinsælt enda lipurlega kveöiö og eftir is- lenskum bragregæi,. Yrkis- efnin voru nýstárleg, — og mér er minnisstætt, aö eitt kvæö- anna haföi aö viölagi þessar dönsku hendingar: „Jeg föler skæbnen true for med sin pil og bue, han sköd en albatros.” Þessar hendingar þekkti ég vel, þvl aö þær voru I Andrési Ond fyrir mörgum árum. Af kverinu var ekki hægt aö sjá, aö Þórarinn heföi horn I slðu Walt Disneys, enda óheyrt aö menn hafi hendingar óvina sinna aö viölögum I ljóöum sinum. Undrun mln varö þvl mikil þegar ég las rlmur hans af Walt Disney, þvf aö þar kveður Þór- arinn nokkuö annan brag. 1 stuttu máli sagt eru rfmur Þór- arins um Disney, vel kveöiö nlö um látinn mann I fjarlægu landi, orktar eftir ströngustu reglum nfösins. Menn geta svo haft sína skoö- un á þvl, hvort útgáfa nlökvæöa sé bókmenntaviöburöur. Og jafnframt á styrk. Svo mikiö hefur Þórarinn viö, aö jafnframt þvl aö lesa Andrés Ond vikulega, þá hefur hann lesiö þrettán fræðirit um Walt Disney til aö geta hataö hann heitar og kveöiö betur. En jafn- framt þessum mikla lestri þá hefur Þórarinn gefiö sér tfma til aö gerast styrkþegi hjá Nor- rama þýöingarsjóönum til aö þýöa sænskt niörit um Jesú Krist. Þaö rit ber nafnið Félagi Jesú og er gefiö út af Máli og menningu. Norræni þýöingarsjóöurinn er ætlaöur til þess aö styrkja þýö- ingar á bókmenntaverkum, — til þess aö norrænar þjóöir geti betur fylgst meö góöbókmennt- um á Norðurlöndum. Félagi Jesú uppfyllir e^ki þau skilyröi aö kallast bókmenntir. Bókin er ómerkileg og þýöanda til skammar og útgáfufélaginu. Styrkveiting Norræna þýöing- arsjóösins til Þórarins er þó ekki hneykslanleg vegna þess aö mönnum hafi skotist til um smekk. Um þaö má alltaf deila. Styrkveitingin er hneykslanleg vegna þess, aö sjóöur þessi var stofnaöur til þess aö útbreiöa menningu en ekki óþrif. Of löng Svlþjóðardvöl. Ekki veit ég, hvort Þórarinn Eldjárn trúir. Ég efast stórlega um það, aö hann hafi verið aö þýöa nefnda bók meö sama — Þórarinn Eldjárn þjáist af meinfýsni og illum áhrifum af langri Sviþjóðardvöl. Sænskir vinstri menn hafa tekið upp márgar óhugnaðarkenningar á undanförnum árum sameðlis gyðingahatri kommúnista og nas- ista. hugarfari og Gissur Einarsson þýddi guöspjöllin I Skálholts- fjósi. Þvl siöur aö hann ætli hér aö gerast forustumaöur um nýj- an siö. Ég held aö Þórarinn þjá- ist af meinfýsni og illum áhrif- um af langri Svlþjóöardvöl. Sænskir vinstrimenn hafa tekiö upp margar óhugnaðarkenn- ingar á undanförnum árum sameölis gyöingahatri kommúnista og nasista. Mér finnst eins og þessar kenningar hafi um of átt greiöan aögang aö Þórarni. Verið gerð fyrirspurn út af minna. Eins og ég gat um I upphafi, eru I stjórnarskránni fyrirmæli um aö styrkja skuli og vernda þjóökirkjuna. Þess vegna má ekki veita af opinberu fé til aö smána þjóökirkjuna eöa kenn- ingar hennar. Þar sem Norræni þýöingarsjóöurinn er m.a. styrktur fjárframlögum frá rfk- issjóöi íslands, geta yfirvöld ekki látiö hjá lfba aö óska skýr- inga á þvi, hvers vegna Þórarni Eldjárn var veittur styrkur til trúamfös: einkanlega er nauö- synlegt aö vita, hvort íslenskir menn studdu umsókn Þórarins, — þvf að þá menn er ekki hægt aö kjósa aftur I sjóbsstjórn. Hefur oft veriö gerö fyrir- spurn út af minna. Bera virðingu fyrir trú annarra. Þótt þjóökirkjan hafi hærri sess en önnur trúfélög, þá hafa menn stjórnarskrárvarinn rétt til aö stofna félög til aö þjóna guöi. Og þaö er til þess ætlast ab menn viröi trú náunga slns. Þess vegna eru I alm. hgl. ákvæöi, — og ég tel rétt aö taka þau orörétt upp: „125. gr. — Hver sem opinberlega dregur dár aö eöa sihánar trúarkenn- ingar eba guösdýrkun löglegs trúarbragöafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eöa varöhaldi. Mál skal ekki höföa nema aö fyrirlagi saksóknara.” kvæmt fyrirskipun siglingamála- stjóra eru hiklaust teknir úr notk- un viö árlega skoöun gúmmibjörgunarbáta hver ein- asti gúmmibátur, sem viö skoöun eöa prófun sýnir minnsta galla, og þá gildir einu hvort um eldri eöa nýrri gerö báta er aö ræða. Þannig hverfur árlega fjöldi gúmmlbáta úr notkun. Þaö er llka rangt aö telja aö siglingamálastjóri sé á móti þvl aö settir séu sjálfvirkir neyðar- sendar á flugvélatiöni i alla gúmmlbátana, svo hægt sé aö miöa þá frá flugvélum og skipum, eins og sagt er I skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa. Kostnaðaráætlun að ósk ráðuneytis En Samgönguráöuneytiö fól siglingamálastjóra aö semja rök- r ' V —..........V Haraldur Blöndal lög- fræðingur skrifar: Þar sem Norræni þýðing- arsjóðurinn er m.a. styrktur af fjárfram- lögum frá ríkissjóði Islands geta yfirvöld ekki látið hjá liða að óska skýringa á þvi, hvers vegna Þórarni Eldjárn var veittur styrkur til trúarníðs. -----------y------------ „Hin evangelfska lúterska kirkja skal vera þjóökirkja á ís- landi, og skal rikisvaldiö aö þvi leyti styöja hana og vernda.” Svo hljóöar 62. grein stjórnar- skrárinnar. Meöan þessi grein stendur, er rlkisvaldinu óheim- iltáöleggja nokkuöþaö til, sem er til þess falliö aö sverta þjóö- kirkjuna og kenning hennar. Þess vegna er þaö gegi. stjórnarskránni, ef rfkisvaldiö stuölar aö þvi, aö út séu gefin rit á íslandi, sem hafa aö geýma VISIR Flmmtudagur 39. nóvember 1978 Tillögur um betri björgunorbáta: SIPUNGAMÁLASTJÓRI HRÆÐIR RAÐAMENN FRÁ ÚRBÓTUM — segir Rannsóknarnefnd sjóslysa Ymnr fuUyrBlngar alglinga- milattjóra I fjölmlfilum um »törf Ranntóknarnefndar tjótlyta og tllögur hennar verfia afi teljatt rangtdlkanir og útúnnúnkigar afi þvl er tegir f langrl grelnargerfi tem Ranntóknarnefnd tjóalyta og reknefnd hefur tent frá tér. Rannsóknarnefnd sjótlysa telur afi siglingamálastjóri sé aö gera itfirf hennar torkennileg I augum almennings. I greinar- geröinni segir aö siglingamála- stjórihafi oft veriö óþarflega nei- kvæður og viökvemur gagnvart störfum nefndarinnar. 1 tillögum slnum lagöi nefndin til aöf gúmbáta veröi settir sjálf- virkir neyöarsendar sem hefji sendingar þegar gúmbátar koma I sjó tU aö auövelda leit aö þeim. Telur nefndin aö ekki þurfi aö draga úr matarbirgöum bátanna til aö koma þessum tækjum fyrir. Siglingamálastjóri hefur lagt fram kostnaöaráetlun um útgjöld vegna tUIagna nefndarínnar um úrbetur á gúmbátum. I þeim áetkinum er gert ráö fyrir aö miöunarstöövar veröl settar I hvert þilfarsskip fyrlr þetsa sjálfvirku neyöarsenda og kosti þaö um 1,3 milljarö króna. Rannsóknamefnd sjótlyta og reknefnd telja hins vegar aö kostnaöur vegna neyöarsendanna sé aöeins um 170 mllljónir króna. „Aö búa þurfi ÖU þUfarsskip fs- lenska flotans 1000 aö tölu sUkum miöunarstööum eins og gert er ráö fyrir f framangreindum kostnaöaráetlunum siglinga- málastjóra telur nefndin nánast út úrsnúning. Hvaöa tilgangi þetta á aö þjóna veröur ekki séö nema ef vera skyldi tU aö hreöa ráöamenn og almenning tU úr- bóta f þessum eínum." I greinargerö nefndarinnar segir aö fiugvélar Landhelgis- geslunnar hafi sllk miöunarteki. EÖIUegt veri ef framangreind senditeki yröusett I gúmbáta, aö búa varöskip, hafrannsóknartkip og strandferöaskip rlkisins viö- eigandi miöunarstöövum. Meö þvl etti aö vera séö fyrlr góöu miöunarkerfi sem tryggi árangursrlka leit á skbmmum tlma. —K8 — Hjálmar R. Bárðarson segir: Á það hefur einmitt verið bent í greinar- gerð siglingamálastjóra að nú er von á gerbreytingum á öllumgúmmi- björgunarbátum vegna rannsókna ýmissa þjóða á þessari gerð björgunar- tækja. í greinargerð siglingamálastjóra kemur einnig fram að af hans hálfu er ekkert á móti þvi að skipt verði um alla gúmmibjörgunarbáta úr bómullarstrigagúmiefni sem enn eru i notkun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.