Vísir - 05.12.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 05.12.1978, Blaðsíða 14
Tœkninýjung Að gera við brotna nögl, eða lengja stutta nögl, Þriöjudagur 5. desember 1978 VISIR Talsamband við útlönd: Enn 4-5 tíma bið Þeir sem ætla aö ná slma- sambandi til Utlanda i dag mega búast viö 4-5 tima biö, eins og veriö hefur undan- farnar vikur. Sæsimastrengurinn Scotice er enn bilaöur og hef- ur ekkert heyrst frá viögerö- arskipinu, sem fór á bilunar- staöinn i gærkvöld. ^á var veöur slæmtá svæöinu og þvi litlar likur á aö unnt yröi aö hefja viögerö. -SJ MIKIÐ PERMANENT LÍTIÐ PERMANENT Nú er rétti timinn til þess að panta permanent fyrir jól. Við höfum hið vinsæla froðu- permanent. Hárgreiðslustúfan Öðinsgötu 2 ? Sími u 22138 ✓--lUllllllUl iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii tekur aðeins tíu mínútur. Fœst í snyrtivöruverslunum. STEFAN JÓHANNSSON HF. SÍMI 27655 Skólaverk- efni um ófengisneyslu Áfengisvarnaráö hefur látiö báa til hópvinnuverk- efni um áfengi og afleiöingar þess. Er þaö einkum ætlaö til nota I efri bekkjum grunn- skóla aö þvi er segir I frétt frá ráöinu. Góö samvinna hefur veriö viö skólarannsóknardeild menntamálaráöúneytisins og Sigurö Pálsson náms- stjóra. Siöustu tvo mánuöina hafa skólar I Kópavogi. Vest- mannaeyjum, N-Þingeyjar- sýslu og Hornafiröi veriö heimsóttir. i flestum þeirra hafa nemendur tekiö þátt i hópvinnunámskeiöi sem grundvallaö er á framan- greindu verkefni. —SG Verkalýðsfélögin Akranesi: Mótmœlir skipulags- leysi í frystihúsum „Fundur i trúnaöarráöi Verkalýösfélags Akraness mótmælir þvi skipuiagsLeysi i frystihúsum bæjarins aö þrátt fyrir nægan afla skuii veiöum hafa veriö hagaö þannig aö 50-60 manns hefur veriö atvinnulaust á þriöju viku”, segir i ályktun sem gerö var 29. nóv. siöastliöinn. „Enn er veriö aö seg ja upp þrjátiu manns og mun sú uppsögn eiga aö standa til áramóta. Uppsögnum hefur veriö hagaö þannig með til- færslu á hráefni aö enginn hefur fengiö kauptryggingu. Þeirsemeiga réttá atvinnu- leysisbótum fá þær, en allir hinir eru kauplausir. Fundurinn vill alvarlega beina því til þeirra manna, sem ráöa yfir atvinnutækj- um bæjarbúa, aö þeir stuöli ekki aö þvi aö hópar tólks veröi fyrir atvinnuleysi á þennan hátt”. —BA— S VÍSIR vísar á viðskipiin N ...... *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.