Vísir - 05.12.1978, Síða 15
15
■w
I dag er þriðjudagur 5. desember 1978.339. dagur ársins. Árdegis-
flóð kl. 10.02/ síðdegisflóð kl. 22.34.
J
APÓTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 1. -
7. desember er I LyfjabúB
Breiöholts og Apóteki Aust-
urbæjar.
Paö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til ki. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
■ öll kvöld til kl. 7 nema
• laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan,
simi 11166. Slökkviliðið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður
Lögregla 51166. Slökkvi-
liðið og sjúkrabill 51100.
Kefiavlk. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviiiðið simi 2222.
SKÁK
Hvitur leikur og vinn-
ur.
Hvttur: Ivkov
fi • fi
ii
# i i
i «
i i *
tt t
a a
Svartur: Tomovic
Júgóslavia 1958
Hér missti stórmeist-
arinn af vinningi með
1. Db7! Hc8
2. Dxc8+! Bxc8
3. Hd8 mát.
I staðinn lék hann 1.
Be3? sem svartur
svaraði með l.... Bc4!
og vann.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
vVestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
.Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliðið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
ORÐIO
Þar eð vér þvi höfum
þessi fyrirheit
elskaðir, þá hreinsum
sjálfa oss af allri
saurgun á holdi og
anda svo að vér náum
fullkomnum heilag-
leika með guðsótta.
2.Kor. 7,1
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliðið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliðið 2222.
Neskaupstaður. Lögregl-
an simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviliðið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliðið
og sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður. lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282. Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Boiungarvik, lögregla og
sjúkrablll 7310, slökkvi-
liðið 7261.
Patreksfjörður lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabfil 1166 og 2266
Slökkviliðið 2222.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: Ki. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
VEL MÆLT
Oskimar eru að
minnsta kosti hin
ódýra skemmtun fá-
tæklinganna.
—R. South.
' Á laugardögum og helgi-
dögurn eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir: simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLEGT
Kvenfélag Hallgrims-'
kirkju.
Jólafundur félagsins
verður haldinn fimmtu-
daginn 7. des. kl. 8.30e.h.
i félagsheimili kirkjunn-
ar. Dagskrá verður fjöl-
breytt. Kórsöngur, frá-
söguþáttur, jólahug-
leiðing, og f leira verður á
fundinum, ásamt jóla-
kaffi. Félagskonur og
gestir þeirra mætið vel og
stundvislega.
Den Danske kvindeklub.
holder julemöde I Sjó-
mannaskolen I aften 5.
des. kl. 8 præcis.
Kvennadeild Barð-
strendi nga félags ins
minnir á fundinn i kvöld
5. des. kl. 8.30 að Hall-
veigarstíg 1.
Frá Náttúrulækninga-
félagi Reykjavikur.
Jóla- og skemmtifundur
verður í matstofunni að
Laugavegi 20b annað
kvöld (miðvikudag) kl.
8.30. Hulda Jensdóttir
flytur hugleiðingu og sýn-
ir litskuggamyndir frá
ísrael. Einnig verða upp-
lestrar og veitingar.
Félagar mega koma með
gesti.
Kvenstúdentar.
Jólafundurinn verður
haldinn 6. des. i Átthaga-
sal Hótel Sögu kl. 20.30.
Skemmtiatriði, jólahapp-
drætti. Framreitt verður
jólaglögg og piparkökur.
Seld veröa jólakort
Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna. Þátttaka til-
kynnist i sima 21644 24871
og 35433 fyrir þriðjudags-
kvöld.
Sameiginlegur fundur JC
félagana I Reykjavlk
verður haldinn 5. des- I
Þórscafé. Húsið opnað kl.
19. Fundur settur kl.
19.30. Félagar hvattir til
að mætaogtaka með sér
gesti. — Svæðisstjórn.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundurinn verður þriðju-
daginn 12. des. I Sjómanna-
skólanum. ATH: Breyttan
fundardag. Stjórnin.
Arsfagnaður Körfuknatt-
leiksdeildar ÍR verður
haldinn i Hollywood
fimmtudaginn 7. desember
n.k. Hinn frábæri skemmti-;
kraftur, ómar Ragnars-
son, skemmtir og dansað
verður til kl. 01.00. Allir
gömlu félagarnir sérstak-
lega velkomnir. Stjórn
Körfuknattleiksdeildar ÍR.
Húsmæðrafélag Reykja-
vikur. Jólafundurinn
verður að Hótel Borg
þriðjudaginn 5. des. kl.
8.30. Jólahugvekja tisku-
sýning og glæsilegt jóla-
happdrætti.
Fjölmenniö og takið með
ykkur gesti.
Simaþjónustan Amurtel
tekur til starfa. Þjónustan
er veitt i sima 23588 frá kl.
19-22 mánuáaga, miðviku-
daga og fimmtudaga.
Simaþjónustan er ætluð
þeim sem þarfnast að ræða
vandamál sin I trúnaði viö
utanaðkomandi persónu.
Þagnarheiti. — Systrasam-
tök Ananda Marga.
’Fundist hefur köttur i
Vesturbænum. Kötturinn
er ljósgrábröndóttur með
hvitan kvið og bringu.
Stálpaöur.
Eigandi vinsamlegast
snúi sér til Skrifstofu
lagadeildar háskólans hið
fyrsta.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Breiö-
holtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum.
Leikfangabúðinni,
Laugavegi 72, Versl. Jónu
Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn,
Lóuhólum 2 Alaska,
Breiðholti, Versl. Staum-
nesi, Vesturbergi 76,
Brúnastekk 9, hjá séra
Lárusi Halldórssyni og
Dvergabakka 28 hjá
Sveinbirni Bjarnasyni.
Minningarkort
Langholtskirkju fást á
eftirtöldum stöðum:
Versl. Holtablómið,
Langholtsvegi 126, simi
36111,
Rósin, Glæsibæ, simi
84820,
Versl. Sigurbjörn Kára-
son, Njálsgötu 1, simi
16700,
Bókabúðin Alfheimum 6,
slmi 37318, Alfheimum 35,
(Elin Kristjánsdóttirslmi
34095), Langholtsvegi 67,
(Jóna Þorbjarnardóttir,
slmi 34141), Alfheimum
12, (Ragnheiöur Finns-
dóttir, slmi 32 646), Efsta-
sundi 69, (Margrét Ólafs-
dóttir, simi 34088).
Þú sem stalst ósam-
stæðum kvensokkum
af grindunum hjá hús-
inu Njálsgötu 27, 4.
des. — mátt vænta
heimsóknar lög-
reglunnar ef þú skilar
þeim ekki aftur á
sama stað hið bráð-
asta. Fleiri en einn
vita bústað þinn er til
þln sáu sem þú flýtis
vegna veittir ekki
eftirtekt.
GENGISSKRANING
Gengisskráning á hádegi þann 4. , 12. 1978: Feröa- manna-
Kaup Sala gjald- eyrir
1 Bandarikjadoltár . 317.70 318.50 350.35
1 Sterlingspund .... 614.55 616.05 677.65
1 Kanadadollar 271.90 272.60 299.86
Í100 Danskar krónur . 5882.00 5896.80 6486.48
lOONorskarkrónur 6136.20 6151.60 6176.67
100 Sænskar krónur .. • 7140.10 7158.10 7873.91
100 Fingsk mörk • 7819.35 7839.05 8622.95
100 Franskir frankar . • 7139.30 7157.30 7873.03
100 Belg. frankar . 1037.20 1039.80 1143.78
100 Svissn. frankar .., . 18468.25 18514.75 20366.22
100 Gyllini .. 15173.75 15211.95 16733.14
100 V-þýsk mörk 16602.80 18263.08
100 Lirur 37.34 41.07
100 Austurr. Sch ... 2258.00 2263.70 2490.07
100 Escudos 676.70 678.40 746.24
100 Pesetar 443.70 444.80 489.28
100 Yen 159.67 160.07 176.07
\mám 1 %
HrtfturinA ^
21. marfe—2<>. W
Þufærðmörgtilboðog •
átt bágt með að gera •
upp viöþig hverju skal •
taka. Griptu ekki það Z
fyrsta sem býðst. #
Nautiö
21. aprH-21, maJ \
Byrjaðu ekki á nýjum
hlutum fyrr en þú ert
viss um öll smáatriði.
Þaö gæti verið snjallt
aö tala um þetta við
vini eða samstarfs-
fólk.
•
;«
Tviburarnir 0
2£. mai—21.juní ^
Það má búast við •
slúðri eða baknagi. •
Taktu ekki mark á •
fiskisögum. Þú þarft á •
allri þinni orku aö •
•
halda i kvöld.
Krabbinn A
21. júni—23. jiili J
Gleymska og athyglis- •
leysi gætu sótt á þig i •
dag. Einbeittu þér að •
viðfangsefninu. •
1. jónift J
24. jiíli—23. ágiist*
Nauösynlegar upp- •
lýsingar.eru ófáanleg- •
ar fýriji hljuta dags, •
blddýimeð mikilvæga.r •
ák.ý^trðanir eöa verk- •
efiíl. Gerðu betur •
grein fyrir kröfum •
þinum. Vertu séð(ur) i T
peningamálum. s
Méyjanp.. . •
24. ágúsl—23. sépt. •
— v ' 0
Trúðu ékki' öllu sem ð
fólk segir þér. Þaö er •
tilhnéiging til ab •
krydda hlutina um of. •
Maki þinn er eitthvað •
óákveðinn. ,•
Vogin 0
24. sept. —23 oki 0
Rómantikin liggur i •
loftinu. Einhver sem •
þú hittir er smitandi ?
kát(ur). Það er vel a
líklegt að uppástunga •
þln verði samþykkt. •
' .' •
Drekinn ?
24. nkt.— 22. nóv J
Þú hefur háar hug- •
myndirum eigið ágæti •
láttuengan verða þess •
varan. Finndu leið til •
að koma á framfæri •
góöri mynd. •
Bogniafturtr.n
23. nóv — 21. Jes.
Dagurinn er margvis- •
legur og þú ert eitt- •
hvaðóákveðin(n). Þér •
býöst margt en gengur •
illa að velja. Þú dettur #
ofan á góða laUsn áður •
en langt um liður. «
•
Sieingeitin 0
22. des.—20 jan. ^
Þú byrjar vinnuvik- J
una með óvenjulegri •
framsýni. Láttu ekki •
draga úrþérkjarkinn. •
Reyndu aö fá útrás •
fyrir tilfinningarnar. •
•
/.«1 Vatnsherinn
' ‘ 21.—19. febr.
Þaðgæti verið sniðugt
aö skrifa lista yfir allt
sem þarf aö gera.
Treystu ekki minninu.
Þú ert of ákafur til að
muna alla hluti. Með
kvöldinu ætti að vera
komin meiri regla á
hlutina.
Fiskánur ^
20. féhr,—20,Siár* T
Þaö er varasamt aö
blanda sér i tvlræöa
hluti I von um að geta
aukið tekjur. Láttu
ekki ná steinbitstaki á
þér.