Vísir - 05.12.1978, Síða 16

Vísir - 05.12.1978, Síða 16
16 m ÞriOjudagur 5. desember 1978 VISIR LÍF OG LIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST Gunnar Reynir og MezzoForte íkvöld Diddú og Egill syngjo lög úr göml* umrevíum Lögin úr gömlu reviunum eru hljóm- plötuútgefendum af- ar hugleikin þetta ár- ið. SG-hljómplötur eru ný- lega aO gefa tlt gamlar upp- tökur meö revluvísum og Steinar hf. var aö senda frá Aslaug Bergsteinsdóttir, Margrét Benediktsdóttir og Arni ólafsson I hlutverkum sfnum f Tobacco Road. Hljómsveitin Mezzo Forte og Gunnar Eeynir Sveinsson, tónskáld eru aöalnúmerin á tónlistar- kvöldi Jazzvakningar á Hótel Sögu f kvöld. Mezzo Forte mun leika nýtt frumsamiö efni en I hljómsveitinni eru Friö- rik Karlsson, gitar, Ey- þór Gunnarsson, pianó, Jóhann Asmundsson, bassi, Gunnlaugur Briem, trommur og Andrés Helgason, flauta og trompet, en þeir eru ailir 1 hópi efnilegustu hljóöfæraleikara okkar. A móti hinum ungu treöur svo upp einn af eldri meisturum Islensks jass, Gunnar Reynir Sveins- son, tónskáld, sem um langt árabil var okkar fremsti vfbrafónleikari en hefur ekki leikiö á jasskvöldi I mörg ár. Gunnar Reynir mun I kvöld leika af fingrum fram á vibrafóninn ásamt félögum slnum I tilefni af þvl aö út er aö koma fyrsta islenska jass- Gunnar Reynir mun svinga á vibrafóninn I kvöld á Hótel Sögu. breiöskifan meö verki hans Samstæöum, sem •samiö var fyrir listahátlö 1970. Jazzvakning gefur plötuna út. 1 næsta Helgarblaöi Vísis veröur viötal viö tónskáldiö. Tónlistarkvöldinu lýkur siöan meö jam — session sem ráögert er aö standi fram yfir miönætti. —AÞ sér þrettán reviulög frá „gullöld reviunnar” árun- um 1938 til 1948. Hér eru ekki gamlar upptökur held- ur nýjar og syngja Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir) og Egill (Egill ólafsson) lög- in. Um hljóöfæraleikinn sjá Arni Elfar, Grettir Björns- son, Guömundur R. Ein- arsson, Siguröur Rúnar Jónsson og Helgi Kristjánsson. Valgeir Guöjónsson stjórnaöi upptöku en upp- tökumaöur var Siguröur Bjóla. —Gsal Senn lýkur Tóbaks- vegi í Keflavík Jólaundirbúning- urinn veldur nú því að fækka tekur sýn- ingum Leikfélags Keflavíkurá Tobacco Roadsem Jack Kirk- land gerði eftir sögu Erskine Caldwell. Síðustu sýningar verða i þessari viku. Leikstjóri er Þórir Steingrimsson og leikmynd ef tir Steinþór Sigurðssor.. Sýningin hefur fengið ágætar viðtökur, bæði gagnrýnenda og annarra áhorfenda. Sigursveinn Magnússon stjórnar kórnum á æfingu fyrir tónleikana á morgun. Tónskóli Sigursveins með tónleika ó morgun Kón og hljómsveit Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar heldur annaö kvöld, miövikudag kl. 20.30, tónleika I kirkju Óháöa safnaöarins viö Háteigsveg. A efnisskránni eru m.a. verk eftir Beethoven, Bartók, Praetorius, Sigursvein D. Kristinsson, Victoria Poulenc o.fl. og eru mörg þeirra nú flutt hérlendis I fyrsta sinn á tónleikum. Stjórnandi er Sigursveinn Magnússon. Kristinn Morthens, iistmáiari, opnar málverkasýningu I Sjómannastofunni á Bolungarvfk klukkan 14 fimmtudag- inn 7. desember. Sýningin veröur opin daglega frá klukk- an 14 til 22 til sunnudagsins 10. desember. A sýningunni veröa um 30 olíu-, pastel- og vatnslita- myndir, sem Kristinn hefur málaö á siöustu þremur ár- um. Myndiínar eru frá ýmsum stööum viö sjávarsiöuna, frá Rangárvöllum og nágrenni Reykjavikur. Kristinn Morthens hefur ekki haldiö einkasýningu siö- ustu fjögur árin, en hann hefur á undanförnum áratugum haldiö allmargar sýningar viöa um land.'A sýningunni á Bolungarvik sýnir Kristinn myndir, sem eru aö verulegu leyti frábrugönar fyrri myndum hans, einkum í meöferö lita í oliumyndum. Finnsk þjóðlög Þjóöhátíöardagur Finna er á morgun miövikudag- inn 6. des. nk. Af þvi tiiefni efnir Suomifélagiö til hátibasamkomu i Snorra- bæ (Austurbæjarbióhús- inu) kl. 20.30. Formaður fé- lagsins, Barbro Þóröarson, setur samkomuna. Avarp fiytur Matti Reinila sendi- ráösfulltrúi. Hátiöarræö- una flytur siöan Jón Haraldsson arkitekt. Þá syngur finnska þjóölaga- söngkonan Ragni Malmsten viö undirleik landa sins, Teuvo Suojarvi. Báöir eru listamennirnir gestir Suomifélagsins og koma hingaö i boöi þess I tilefni þjóöhátiöarinnar. Ragni Malmsten er ein frægasta og vinsælasta söngkona Finnlands og hef- ur hróður hennar viöa far- ið. Hún fetari fótsporfööur sins, Georg Malmsten, sem mjög var ástsæll vegna þjóölagasöngs sins. Hún syngur á finnsku, sænsku og ensku. Undirleikarinn Teuvo Suojarvi er einn besti jasspianóleikari Finna. Ragni Maimsten — ein vinsælasta söngkona Finniands syngur á islandi. Þá les Valdimar Helga- son finnsk kvæði m.a. eftir Runeberg, Elmer Diktonius og Heino Leino I þýöingu Þórodds Guömundssonar skálds. Aö lokum veröur dansaö viö undirleik hljómsveitar- innar Kjarna. Borinn verö- ur fram léttur kvöldveröur. Allir eru velkomnir til þessa fagnaðar, segir i frétt frá Suomifélaginu. • segir Dea Trier Mörch um bók sína Vetrarbörn „Þaö má segjaaö ég sé graflklistamaöur, sem skrifar bækur. Ég er þvl fyrst og fremst mynd- listamaöur,” sagöi Dea Trier Mörch, er Vísir ræddi viö hana i Norræna húsinul gær. Hún er hér á landi I boöi Norræna hússins þessa dagana og heldur þrjá fyrirlestra og sýnir grafikmyndir I and- dyri Norræna hússins. Dea Trier Mörch er höfundur bókarinnar „Vetrarbörn”, sem fyrir skömmu kom út I is- lenskri þýöingu. Kvik- mynd, sem byggö er á skáldsögunni, er nú sýnd I einuaf kvikmyndahúsum borgarinnar. Skáldsagan hefur sem kunnugt er fengiö mjög góöar undir- tektir, og var höfundurinn útnefndur „rithöfundur ársins 1977” i Danmörku. — Hvernig er aö vera komin i hóp þekktari rit- höfunda á Noröurlönd- unum fýrir eina metsölu- bók? — Ég er mjög ánægö meö þær viötökur sem „Vinterbörn” hefur fengiö. Hins vegar reyni ég eftir megni aö láta frægðinaekkihafa áhrif á lifsviöhorf mitt. Tækifæri til munaöarlifs eru fyrir hendi, en ég leitast viö aö halda minum llfsvenjum. Ég er kommúnisti og hef tamiö mér einfaldar llfs- venjur. Éghef ekki breytt starfsháttum minum aö neinu leyti, og sinni bæöi grafikinni og ritstöfum eftir sem áöur. Frá þvi aö „Vinterbörn” kom út, hef ég m.a. skrifað þrjár bækur. Trekanten, sem fjallar um foreldra og barn þeirra,Ind i verden, sem er fræöslubók um fæöingar og loks Kastanieallen, sem fjallar um þrjú börn, afa þeirra og ömmur”. — Nú ert þú mjög stjórnmálalega þenkj- andi. Hefur bókin Vetrar- Höfundur Vetrarbarna, Dea Trier Mörch, meö börnum sinum. börn pólitiskan boöskap aö flytja? — Já, á vissan hátt. Ég reyni aö lýsa þvi samfé- lagi, sem skapast á fæö- ingardeildum, einkum á langlegudeildum. Samfé- lag, þar sem 18 konur úr hinum ýmsu stéttum þjóöfélagsins, og meö mismunandi llfsviöhorf, klæöast allar samskonar fatnaöi og eiga viö sams konar vandamál aö striöa. Samheldnin sem skapast milli sængur- kvennanna og einnig milli þeirra og starfsfólksins, hefur aö geyma ákveöinn boöskap. — Sumir hafa haldiö því fram, aö kvikmyndin sé mjög fegruö mynd af því, sem sagan greinir frá. Hvert er þitt álit á þvi? — Ég vil alls ekki tjá mig um myndina, gæöi hennar eöa galla. Hér er um tvo gjöróllka miölaaöræöa.þ.e. bókog kvikmynd. Ég var aövisu ráögjafi viö gerö hand- ritsins. Þaö var a.m.k. fjórum sinnum endur- skrifaö, en frá þvi aö kvikmyndatakan hófst, haföi ég engin áhrif á geröhennar. Hún er fyrst og fremst verk leikstjór- ans og framleiöandans, og um þeirra vinnu ætla ég mér alls ekki aö tjá mig. —GBG Samheldnin hefur að geyma boðskap LIFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.