Vísir - 05.12.1978, Síða 17
17
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
VTSIR Þriöjudagur 5. desember 1978
Frá tónleikunum — „auðvelt að hafa gaman
af þeim", segir Gunnar Salvarsson m.a. í um-
sögn sinni.
VísismyndrGVA
Jólakonsertinn:
GAGN OG
GAMAN
„Stöndum upp og syngj-
um fyrsta erindiöaftur, svo
hátt aö þakiö fjúki!”
hrópaöi Magnús Kjartans-
son Brunaliösstjóri i lok
hljómleika Hljómplötuút-
gáfunnar I Háskólabiói á
sunnudagskvöld. Hvert
sæti blósins var skipaö og
40-50 manna hópur sem
fram haföi komiö á hljóm-
leikunum, haföi fariö meö
veggjum og haft logandi
kerti um hönd. Fyrsta er-
indi jólasálmsins „Heims
um ból” var sungiö.
Þakiö fauk ekki. Lófatakiö
sem fylgdi I kjölfariö gaf til
kynna aö fólk haföi
skemmt sér vel þótt jóla-
TÓNLIST
sálmurinn ylli ekki
skemmdum á mannvirkj-
um.
„Jólakonsert” þessi
sem Hljómplötuútgáfan
stóö aö til styrktar geöveik-
um börnum var vel skipu-
lagöur, hljómburöur var
meö ágætum og engin
hrópandi mistök voru gerö.
Aö þessu leyti voru hljóm-
leikarnir ,,á hærra plani”
en islenskir hljómleikar
almennt. Þaö duldist vist
engum aö ekkert var til
sparaö til þess aö hljóm-
leikarnir tækjust sem best,
enda timi til kominn aö
popplistamenn okkar
rækju af sér þaö slyöruorö
aö þeir væru fákunnandi I
hljómleikakúnstinni. Alls
munu um niutlu manns
hafa á einn eöa annan hátt
lagt þessum hljómleikum
liö endurgjaldslaust.
Þótt þaö sé auövitaö
guösþakkarvert aö for-
ráöamenn Hljómplötuút-
gáfunnar hafi efnt til þess-
ara hljómleika til styrktar
geöveikum börnum er ekki
hægt aö llta framhjá þvi aö
þeir voru ódýr auglýsing
fyrir plötur fyrirtækisins.
Þaö eina sem llka stakk I
augun á hljómleikunum
voru beinharöar kynningar
á plötur, t.a.m. hjá
Björgvini Halldórssyni og
gullplötuafhending til
Halla og Ladda fyrir
„Hlunkinn”. Þaö var held-
ur ekkert sniöugt aö gefa
Magnúsi Kjartanssyni
blóm fyrir vel unniö starf
vegna hljómleikanna af
þeirri einföldu ástæöu aö
þaö er hallærislegt aö
hrósa sjálfum sér, a.m.k.
opinberlega.
Hljómleikarnir hófust tlu
minútum of seint meö þvi
aö stúlknakór öldutúns-
skóla gekk I salinn meö log-
andi kerti og söng jóla-
sálm. Pálmi, Ragnhildur
og Björgvin sungu lög af
plötunni „Börn og dagar”
þessu næst meö aöstoö
stúlknakórsins. Þá komu
Halli og Laddi og skemmtu
meö söng. Fengu þeir
Björgvin sér til aöstoöar i
slöasta laginu og kölluöu
Helga.
Aö hléi loknu birtist Ruth
Reginalds og söng fjögur
lög, þá var gullplötu-
afhending, næst Björgvin
og söng lög af nýju plötunni
sinni. Halli og Laddi birtust
siöan aftur, aö þessu sinni
meö gamanmál og I lokin
lék Brunaliöiö gömul og ný
lög, en endaspretturinn var
tekinn á jólasálminum
„Heims um ból”.
Þaö var auövelt aö hafa
gaman af þessum tónleik-
um. Þeir voru fjölbreyttir,
gengu snurðulaust og þótt
tónlistin höföi mismunandi
mikiö til hvers og eins
veröur ekki annaö sagt en
aö henni hafi verið gerö góö
skil af stórum hópi hljóö-
færaleikara sem lögöu sig
allir fram.
Timasetning hljómleik-
anna hlýturhins vegar aö
orka nokkuö tvimælis enda
voru þeir fjölskyldutónleik-
ar i þess orös merkingu.
Litlar dúllur og kútar voru
þvi oröin harla framlág
undir lokin, þegar klukkan
var farin að halla I eitt.
Þaö var gagn af þessum
tónleikum fyrir geöveiku
börnin og gaman að þeim
fyrir okkur öll hin sem
lögöum leiö okkar I
Háskólabió þetta kvöld.
—Osal
LÍF OG L isr /l LÍFQG LIST
'S’ 3 20 7S
M0ITAROSHO3 JAM01TAMH3TMI AM3MI0 Y8 03TU8IHT2I0
^ 3HUT3IH JA2H3VIMU A ®H0J03IMMD3T ^
NÓVEMBER
ÁÆTLUNIN
Ný hörkuspennandi
bandarisk sakamála-
mynd.
Aöalhlutverk
Wayne Rogers
Elaine Joyce o.fl.
isl. texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 14 ára.
IC“ HlMÍIIlii'j
2-21-40
Eyjar f Hafinu
(Islands in the
Stream)
Bandarisk stórmynd '
gerö eftir samnefndri
sögu Hemingways.
Aöalhlutverk: George
C. Scott.
Myndin er i litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
3* 3 1I 82
Draumabíllinn
(The van)
Bráöskemmtileg
gamanmynd gerö I
sama stfl og Gaura-
gangur I gaggó, sem
Tónabió sýndi fyrir
skemmstu.
Leikstjóri: Sam Gross-
man
Aðalhlutverk: Stuart
Getz, Deborah White,
Harry Moses
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÍÆJARBlé*
—Simi SOI 84
Karatebræðurnir
Ein haröasta Karate-
mynd sem gerö hefur
veriö.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9-
Siðasta sinn.
a\\\\\\\IIIIII///////a
VERDJ.AUNAGRIPIR W.
OG FÉLAGSMERKI
Sy Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ^
ar. styttur. verðlaunapemngar ^
— Framleiðum telagsmerki
5
£
núsE. Baldvinsson«|
Laug«.*g. 8 - B«yk|»vli - S.m. 22804
%///llllll\\\\\\W
I
Q 19 OOO
-salurt
Stríð í geimnum
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
- salur
B
Makleg mála-
gjöld
Afar spennandi og viö-
buröarlk litmynd
meö: Charles Bronson
og Liv Ullmann.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05-
5.05-7.05-9.05 og 11.05.
Bönnuö innan 14 ára.
■salur"
Kóngur í New
York
Höfundur — leikstjóri
og aöalleikari:
Charlie Chaplin
Endursýnd kl. 3.10-
5.10-7.10-9.10-11.10.
. valur
Ekki núna félagi
Sprenghlægileg ensk
gamanmynd.
Islenskur texti.
Endursynd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15.
1-15-44
Þr u m u r
eldingar
o g
Hörkuspennandi ný
litmynd um bruggara
og sprúttsala I suöur-
rikjum Bandarikj-
anna framleidd af
Roger Corman. Aöal-
hlutverk: David
Carradine og Kate
Jackson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan
14 ára.
hafnarbíó
"V 1 A-AA4
Afar spennandi og
'viöburöarik alveg ný
ensk Panavision-lit-
mynd, um mjög
óvenjulegar
mótmælaaögeröir.
Myndin er nú sýnd
vlöa um heim viö
feikna aösókn.
Leikstjóri: SAM
PECKINPAH
tslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og
11.20
Goodbye
Emmanuelle
Ný frönsk kvikmynd.
Þetta er þriöja og
slöasta Emmanuelle
kvikmyndin meö Sylviu
Kristel.
Enskt tal, Islenskur
texti.
Sýnd kl. 5.7 og 9
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Siöasta sinn
Sjö menn við
sólarupprás
Æsispennandi ný
bresk-bandarlsk lit-
mynd umN moröiö á
Reinhard Heydrich I
Prag 1942 og hryöju-
verkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur
komiö út I islenskri
þýöingu. Aöalhlut-
verk : Tim othy
Bottoms, Nicola Pag-
ett.
ÞETTA ER EIN
BESTA STRÍÐS-
MYND, SEM HÉR
HEFUR VERIÐ
SÝND I LENGRI
TIMA.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl'. 5 7.10 og 9.15.
Taknini
HJÁLPAR ÞÉR
AÐ HÆTTA
AÐ REYKJA.
TYGGIGUMMI
Fœst i nœstu
lyfjabúð