Vísir - 05.12.1978, Síða 18
18
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinnl.
Sigriln Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Kynlif í Islenskum bók-
menntumBáröur Jakobs-
son lögfræöingur þýöir og
endursegir grein eftir
Stefán Einarsson prófessor,
þriöji hluti.
15.00 Miödegistónleikar:
15.45 Til umhugsunar. Karl
Helgasonlögfræöingur talar I
um áfengismál 16.00 Fréttir.
Tilkynningar. (16.15)
Veöuríregnir
16.20 Fopp
17.20 Tónlistartfmi barnanua.
Egill Friöleifeson stjórnar
tlmanum.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
löndum. Guörón Guölaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Búnaöarháskóli Eyfirö-
inga.
20.00 Flæmski pianókvartett-
inn leikura. Kvartett nr . 2 I
D-dtlr eftir Beethoven. b.
Adagio og rondo i F-dúr
eftir Schubert.
20.30 Otvarpssagan: „Fljótt,
fljótt. sagöi fuglinn” eftir
Thor V i ih j á I m sson .
Höfundur les (20).
21.00 Kvöidvaka.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vfösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Harmonikulög: örvar
Kristjánsson leikur.
23.15 A hljóöbergi. „Salómon
gamli kóngur og þeir
hinir...” Mantan Moreland
segir bibliusögur banda-
riskra svertingja.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriöjudagur 5. desember 1978
VÍSIR
Guðmundur Guðjónsson söngvari hefur getið sér gott orð með vini sinum Sigfúsi Halldórssyni. Lög þeirra
hafa náð gifurlegum vinsældum. í kvöld syngur Guðmundur lög eftir Pál ísólfsson á kvöldvöku.
SONGUR, VISUR OG
VOGSÓSAKLERKUR
Kvöldvakan er að
venju á dagskrá Út-
varpsins i kvöld og er
efni hennar fjölbreytt að
vanda.
Vakan byrjar kl. 21.00 og henni
lýkur kl. 22.30.
Meöal eftiis er einsöngur og er
þaö hinn góökunni söngvari og
sviösstjóri Sjónvarpsins Guö-
mundur Guöjónsson sem syngur
lög eftir Pál ísólfsson. Undir-
leikarinn er ekki af verri endan-
um, neftiilega Sinfóniuhljómsveit
íslands.
Dagskrárliöur b nefnist Bjössi
aldeilis en þaö er frásöguþáttur i
umsjón dr. Sveins Bergsveins-
sonar.
Þá er aö venju kvæöaflutningur
ogaö þessu sinni fer Sveinbjörn
Beinteinsson meö frumortar vis-
ur.
Þá les Höskuldur Skagfjörö
fyrri hluta þáttar eftir Tómas
Guömundsson skáld sem nefnist
Vogsósaklerkur.
Kvöldvökunni lýkur siöan meö
kórsöng og er þaö Karlakór
KFUM sem syngur undir stjórn
Jóns Halldórssonar.
—SK
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
til sölu. Uppl. I sima 26317.
Til sölu
Isskápur og frystiskápur, eldavél,
hjónarúm.skatthol og snyrtiborö.
Á sama staö óskast keypt eldhús-
borö, kringlótt eöa sporöskjulag-
aö. Simi 21389.
Margskonar nýr barnafatnaöur
til sölu aö Hjallabrekku 9, Kópa-
vogiieftir kl. 3 á daginn. Uppl. i
slma 40357 á sama tima. ódýrar
og góöar jólagjafir.
Óskast keypt
Eldhúsborö
kringlótt eöa sporöskulagaö ósk-
ast keypt. Simi 21389.
Hitatúba (Rafha)
15 kllówött til sölu ásamt fylgi-
hlutum. Uppl. I slma 92-2405.
Bullworker.
Óska eftir aö kaupa notaö Bull-
worker. Uppl. i slma 84527 I kvöld
og næstu kvöld.
Nýtt vaskaborö
fyrir ÍFO vask til sölu og efri
skápar i baöherbergi. Einnig lltill
ódýr 3ja sæta sófi. Simi 41079.
Tvöfaldur grænn
ameriskur eldhúsvaskur 56x83
sm, ásamt blöndunartækjum til
sölu, selstá 45þús.kr Einnig sem
nýr General Electric gufugleypir
46x90 cm, 2ja hraöa,meö ljósi til
sölu. Uppl. i sima 35463.
Vei meö farnar
5eikarhuröir til sölu. Uppl. í sima
34936 eftir kl. 6.
Fallegar tekkhillur til sölu.
Hentug jólagjöf. Uppl. I sima
36466.
Rokoko.
Orval af rokoko- og barrok- stól-
um meö myndofnu áklæöi, einnig
ruggustólar, innskotsborö lampa-
borö, sófaborö, blómasúlur og
fleira. Nýja bólsturgeröin,
Laugavegi 134, slmi 16541.
Hitatúba — Þilofnar.
Vantar 18 kw hitatúbu meö spiral
(Rafha) og þilofna 1200 wött.
Uppl. i sima 99-5916 eftir kl. 8 á
kvöldin (skilaboö I sima 99-5918 ef
svarar ekki).
Húsgögn
Sófasett.
4ra sæta sófi, sófaborö og 2 stólar
til sölu. Uppl. I slma 52873 eftir kl.
7.
Til sölu raösett,
sem er 5 stólar, 2 skemlar og 2
borö. Uppl. I sima 52443 eftir kl. 4.
Hjónarúm.
Vel meö fariö hjónarúm án rúm-
dýna til sölu. Uppl. I sima 23804
eftir kl. 6.
Lltill
3ja sæta sófi til sölu, ódýr. Simi
41079.
Til sölu gönguskiöaskór,
sklöaþota, forhitari, segulloki og
termostat. Uppl. I slma 21658 eftir
kl. 7.
Til sölu
4 grænir pinnastólar, verö 35 þús.
Uppl. I slma 72535.
Stakur 4ra sæta sófi
og tveir stólar til sölu. Uppl. i
slma 81177.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu. Uppl. öldugötu 33.
Slmi 19407.
ISófasett til sölu
selst ódýrt. Uppl. I sima 29710.
Athugiö!
Til sölu li'tiö notuö uppþvottavél,
sófaborö og ferkantaö borö úr
tekki. Upplýsingar i simum 38119
og 36772
Úrval af vel
útlitandi notuöum húsgögnum á
góöu veröi. Tökum notuö húsgögn
upp i ný. Ath. Greiösluskilmálar.
Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagna-
kjör, Kjörgaröi, simi 18580 og
16975.
Sjónvörp W
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erúm fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvl sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboös-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
(Hijömtgki
ooo
»»» «ó
Marantz 1820 MK
segulbandstæki til sölu af sér-
stökum ástæöum. Tækiö er aöeins
fjögra og hálfsmánaöar gamalt
og selst á mjög góöu veröi. Verö
aöeins 150þús. kr. Sími 10404 eftir
kl. 4.
Ónotuö AEG
strauvél á fæti, 65 vals til sölu.
Slmi 26769.
Heimilistæki
Til sölu
3ja ára Candy þvottavél 3ja kilóa.
Uppl. I sfma 76438 e. kl. 18.
ÍTeppi )
Nýleg ensk uliargólfteppi
65 ferm. til sölu. Einnig ónotuö
AEG strauvél á fæti, 65 cm vals.
Uppl. I síma 26769.
Rýateppi 100% ull
getum framleitt fyrir jól hvaöa
stærö sem er af rýateppum.
Kvoöberum mottur og teppi.
Uppl. i sima 19525 e.h.
Lillablátt
rýjateppi til sölu. Uppl. I slma
i50462.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850. /3-7,,
Hjól-vagnar
Til sölu
Honda vélhjól SS 50 árg. ’75 ekiö 8
þús. km. Uppl. i slma 99-1655.
u
Verslun
Heildverslun — leikföng.
Heildverslun sem er aö breyta til
i innflutningi, selur þaö sem eftir
er af vörum á góöu veröi, t.d.
leikföng og ýmsar smávörur.Ger-
iö góö kaup i Garöastræti 4, l.hæö,
opiö frá kl. 1-6 e.h.
Óska eftir
aö kaupa svart/hvltt sjónvarps-
tæki. Uppl. I slma 39482 milli kl. 6
og 8.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Tilbúnir jóladúkar
áþrykktir I bómullarefni og
striga. Kringlóttir og ferkantaöir.
Einnig jóladúkaefni i metratali. I
eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö-
reflar og 30 og 150 cm. breitt
dúkaefni I sama munstri. Heklaö-
ir boröreflar og mikiö úrval af
handunnum kaffidúkum meö fjöl-
breyttum útsaumi. Hannyröa-
verslunin Erla, Snorrabraut 44,
slmi 14290
Jólamarkaöurinn.
Jólamarkaöurinn er byrjaöur.
Mjög gott úrval af góöum vörum
á góöu veröi. Blómaskáli
Michelsen, Breiöumörk 12,
Hverageröi. Simi 99-4225.
Úrval af vel útlitandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
Versl Björk helgarsala kvöldsala.
Nýkomiö mikiö úrval af gjafavör-
um sængurgjafir, nærföt, náttföt
sokkar, barna og fulloröinna,
jólapappir, jólakort, jólaserviett-
ur, jólagjafir fyrir alla fjöl-
skylduna og margt fleira. Versl.
Björk Alfhólsvegi 57, slmi 40439.
Barokk — Barokk
Barokk rammar enskir og hol-
lenskir I 9 stærðum og 3 geröum.
Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú-
um til strenda ramma I öllum
stæröum. Innrömmum málverk
og saumaöar myndir. Glæsilegt
úrval af rammalistum. Isaums-
vörur — stramma — smyrna — og
rýja. Finar og grófar flosmyndir.
Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa.
Sendum I póstkröfu. Hannyröa-
verslunin Ellen, Síöumúla 29,
slmi 81747.