Vísir - 05.12.1978, Qupperneq 19
L
19
VISIR Þribjudagur 5. desember 1978
UTVARP I KVOLD KL. 19.
Eyfirskir
bœndureru
vel að sér
segir Erlingur Davíðsson sem talar
um búnaðarhóskóla Eyfirðinga
„Hér i Eyjafirði
hefur verið starfrækt
starfsemi meðal bænda
i um aldarf jórðung sem
segja má að sé að ýmsu
leyti með háskólasniði.
Þessi klúbbur ef svo
má að orði komast er
nefndur Bændaklúbbur
Eyfirðinga,” sagði Er-
lingur Daviðsson rit-
stjóri á Akureyri er við
slógum á þráðinn til
hans. Tilefnið var að
grennsiast fyrir um
efni erindis hans sem
er á dagskrá Otvarps-
ins i kvöld kl. 19.40.
„A fundi hjá þessum samtök-
um eru fengnir margir af
fróöustumönnum landsins til ab
fly tja erindi og kenna. Ab þess-
um erindum loknum hefjast
siban fyrirspurnir og umræbur
umþáhlutisem fram hafakom-
ib.
Þessi starfsemi mebal ey-
firskra bænda hefur tibkast I um
þab bil tuttugu og fimm ár og
eru fundir þessa félagsskapar
þeir einu sem ég þekki sem eru
vel sóttir en á þessum fundum
er einungis flutt talab mál og
hlustab á talab mál. A þessum
fundum eru engin skemmti-
atribi til ab hafa ofan af fyrir
mönnum. Ab þessu leyti er þessi
félagsskapur sérstakur ab minu
mati. A þessum fundum er ab-
sóknin oft mjög gób. Yfirleitt
eru þarna um 100 manns og
mest um 400 þegar eitthvab
spennandi er á dagskrá.”
Ég hef vanist þvi ab þegar
Erlingur Davlbsson ritstjóri tal-
ar I Útvarpi 1 kvöld um
Bánabarháskóla Eyfirbinga.
Erindib hefst kl. 19.40.
félög eru ab berjast vib áb ná
saman sinum stjórnum eba ná
samanlögmætum fundi þá þurfi
oft ab gera margar atrennur
ábur en ab takmarkinu sé náb.
A þessum fundum er leitast
vib ab kynna allar búnabar-
nýjungar hverju nafni sem þær
nefnast. Þab er reynt ab gera
ábur en einhverjar nýjungar ná
festu á hinum almenna
mariiabi. Afleibingin er sibansú
ab eyfirskir bændur eru ákaf-
lega vel ab sér i þessum málum
og fylgjast vel meb straumum
og stefnum i fslenskum land-
búnabi.
Þetta eru fyrst og fremst
kynningarfundir. Bændur láta
mjög ab sér kveba sem nem-
endur. Þeir spyrja margs og
segja frá sinni reynslu,” sagbi
Erlingur Davibsson.
Erindib er eins og ábur sagbi á
dagskránni kl. 19.40 og nefnist
þab Búnabarháskóli Eyfirbinga.
Lýkur þvi kl. 20.00.
UTVARP I DAG KL. 14.30:
„Ég hlusta aldrei
ó sjólfan mig"
— segir Búrður Jakobsson lögfrœðingur
sem tolar um „Kynlff í íslenskum
bókmenntum"
„Hamingjan hjálpi mér. Þetta
eru sjö erindi sem ég á einhvers
stabar nibur I skúffu ogef ég á ab
vera hreinskilinn þá er ég alveg
orbinn ruglabur i þessu og hlusta
aldrei á sjálfan mig lesa þetta,”
sagbi Bárbur Jakobsson lög-
fræbingur, en hann hefur umsjón
meb þættinum „Kynlif i isiensk-
um bókmenntum” sem-er á dag-
skrá Útvarpsins I dag kl. 14.30.
„PrófessorStefán Einarsson er
tilefni þessara þátta. Ég fer i
gegnum bókmenntirnar frá fom-
öld og svo fer ég einnig i ýmsa
abra hluti svo sem vikivaka lög-
fræbi og predikanir allt fram i
byrjun rómantisku stefaunnar.
Eins og stendur f þýbingunni er
sagt ab ég þybi og endursegi en
þab er ekki rétt. Beinagrindin
kemur frá Stefáni sjálfum. Ég
fylgi hans „skema” I þessu formi
en þab hefur nú komib skýrt fram
i þeim erindum sem búin eru, ab
ég er honum algjörlega ósam-
mála og nefni þar mörg dæmi.
Þessi bók sem ég ræbi um i
erindunum rakst ég á á fornsölu I
London fyrir 22 árum og keypti
hana fyrir 35 shillinga sem var
mikill peningur i þá daga,” sagbi
Bárbur.
Hann vildi ab lokum ab þab
kæmi skýrt fram ab fyrir alla
muni mætti ekki kenna Stefáni,
þeim ágæta og samviskusama
fræbimanni um þab sem mibur
færi I þessari samantekt.
Erindi Bárbar hefst I dag kl.
14.30 og þvi lýkur kl. 15.00.
—SK
Þriðjudagur
5.desember 1978
20.00 Fréttir og vebur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins Ormar og
eitrabir fiskar Þýbandi og
þulur Oskar Ingimarsson
21.25 Skiptar skobanir
Umræbur I sjónvarpssa
meb nýstárlegri tilhögun
Gunnar Eydal hdl.og Jón E
Ragnarsson hrl. skiptast 'á
skobunum um þab hvort
lækka eigi kosningaaldur i
18 ár. Umsjónarmabur
Baldur Gublaugsson. Stjórn
upptöku Asthildur Sigurbar-
dóttir.
22.40 Keppinautar Shertocks
Holmes Breskur sakamála-
myndaflokkur. Annar þátt-
ur. ósýnilegi hesturinnþýb-
andi Jón Thor Haraldsson.
23.30 Dagskrárlok
(Smáauglysingar — simi 86611
D
Verslun
Jóladúkar,
náttföt herra og barna, kvennær-
föt, nærfatnabur á börn og full-
orbna, ullar og bómullar. Póst-
sendum. Verslunin Anna Gunn-
laugsson, Starmýri 2, simi 32404.
Bókaútgáfan Rökkur:
Ný bók, útvarpssagan vinsæla
„Reynt ab gleyma” eftir Arlene
Corliss. Vöndub og smekkleg
útgáfa. Þýbandi og lesari i útvarp
Axel Thorsteinsson. Kápumynd
Kjartan Gubjónsson. Fæst hjá
bóksölum viba um land og i
Reykjavik i helstu bókaversl-
unum og á afgreibslu Rökkurs,
Flókagötu 15, simatími 9-11 og
afgreibslutími 4-7 alla virka daga
nema laugardaga. Simi 18768.
Sportmarkaburinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæbiá’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stærbum og gerbum.
Sportmarkaburinn, umbobsversl-
un, Grensásvegi ,50, simi 31290.
UeriO goo kaup
Kvensloppar-kvenpils og buxur.
Karlmanna- og barnabuxur, efni
ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan
13, á móti Hagkaup.
10% afsláttur á kertum.
Mikib úrval. Litla gjafabúbin,
Laufásvegi 1.
Vetrarvörur
Skibamarkaburinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur.
vantar allar stærbir og geröir af
skibum, skóm og skautum. Vib
bjóbum öllum smáum og stórum
ab lita inn. Sportmarkaburinn,
Grensásvegi 50. Simi 31290. Opib
10-6, einnig laugardaga.
AI fil
'nss:.sBÍ
Barnagaesla
Kona i Seljahverfi tekur börn I
gæslu. Hefur leyfi. Uppl. i sima
76345.
■ ev
Tapaó - fundið
Tapast hefur páfagaukur
gulur og grænn ab lit, gegnir
nafninu Palli. Vinsamlegast
hringib i sima 40409, fundarlaun.
Ljósmyndun
Til sölu
16 mm Bolex paillard kvik-
myndatökuvél, 3 linsur. Verb kr.
250 þús. Uppl. I sima 94-3013 eftir
kl. 19 öll kvöld.
Fasteignir j
Söluturn.
óska eftir ab kaupa söluturn eba
abstöbuhúsnæbi. Uppl. I sima
24954.
Til sölu
söluturn nálægt mibborginni,
góbar innréttingar,2 kælikistur, 1
kæliskápur, ný frystikista 500
lítra) nýr sjálfvirkur pylsupottur,
sanngjörn húsaleiga. Laus nú
þegar,lager innifalinn. Tek vixla
sem greibslur. Uppl. I slma 41690
kl. 22-23 á kvöldin.
Vogar—Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja Ibúb ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bllskúr. Uppl. I sima 35617.
Til sölu
I Grindavlk 3ja herbergja
nýstandsett Ibúb. Laus nú þegar.
Góbir greibsluskilmálar. Uppl. 1
slma 92-1746.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meb
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúbir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofiianir. Hreins-
um einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leib og vib rábum fólki
um val á efnum og abferbum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Tökum ab okkur
hreingerningar á ibúbum og
stigahúsum. Föst verbtilbob.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
slma 22668.
Þrif — Teppahreinslin
Nýkomnir meb djúphreinsívéi
meb miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúbir- stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. I sima
33049. Haukur.
Kennsla
Kenni ensku,
frönsku, ftölsku, spænsku, þýsku,
sænsku og fl. Talmál,bréfaskriftir
og þýbingar. Bý undir dvöl er-
lendis og les meb skólafólki.
Aubskilinhrabritun á 7 tungumál-
um. Arnór Hinriksson slmi 20338.
Dýrahald
3
Hvolpar til sölu.
Slmi 66648.
Þjónusta
Múrverk —Flisalagnir.
Tökum ab okkur múrverk, fllsa-
lagnir, múrvibgerbir, steypur
skrifum á teikningar. Múarara-
meistarinn. Simi 19672.
Húsavibgerbir.
Getum bætt vib okkur verkum.
Loft- og veggklæbningar. Hurba-
og glerlsetningar, læsingar og
fleira. Simi 82736.
Smáauglýsingár Visis'.
Þær bera árangur. Þess vegna
:auglýsum vib Visi I smáaug-
Hýsingunum. Þarft þú ekki ab
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Allir bilar hækka
nema rybkláfar. Þeir rybga og
rybblettir hafa þann eiginleika ab
stækka og dýpka meb hverjum
vetrarmánubi. Hjá okkur slipa
eigendurnir sjálfir og sprauta eba
fá föst verbtilbob. Komib I
Brautarholt 24 eba hringib i sima
19360 (á kvöldin i sima 12667).
Opib alla daga kl. 9-19. Kannib
kostnaöinn. Bllaaöstoö hf.
Tek eftir götnlum myndum
stækka og lita. Opib 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40 Kópavogi.
Slmi 44192.
Húsavibgerbir — Breytingar.
Vibgerbir og lagfæringar á eldr.a
húsnæöi. Húsasmibur. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuö, hæsta verbi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. i
Kaupi háu verði
frimerki, umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eöa
skrifiö i box 7053.
Atvinna óskast
Ungur mabur
óskar eftir vinnu. Allt mögulegt
kemur til greina, er vanur út-
keyrslu. Slmi 81058 eftir kl. 6.
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Uppl. I sima 81651 frá kl. 9-5 á
daginn.
Hárgreiösludama óskar
eftir vinnu á kvöldin og jafnvel
um helgar. Er vön afgreibslu.
Uppl.i'dagogá morgun frá kl. 9-6
1 sima 10485.
16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma
26568.
16 ára piltur
óskar eftir vinnu. Uppl. I sima
85315.
tr-..
Húsnædiibobi)
2ja herbergja ibúb
á hæö viö Kleppsveg I Reykjavik
til leigu. Tilbob er greinir fjöl-
skyldustærö og möguleika um
fyrirframgreiöslu sendist augld.
Visis fyrir fimmtudagskvöld 7/12
merkt „Kleppsvegur.”
Húsnæóióskast
Minnst 3ja herbergja ibúb
óskast. Góbri umgengni og reglu-
semi heitiö. Uppl. i slma 74120.
Viö erum tvær ungar
og reglusamar stúlkur meö unga-
barn, óskum eftir 3ja herbergja
Ibúö i Vesturbæ eöa Breiöholti.
Uppl. i slma 24196.