Vísir - 05.12.1978, Page 20

Vísir - 05.12.1978, Page 20
20 Þri&judagur 5. desember 1978 VISIR (Smáauglýsingar — simi 86611 Húsnæóióskast) Bflskúr óskast til leigu i 2-3 mánuöi. Uppl. I sima 74951. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-l lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreþiu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Bílavidskipti VW '67 til sölu, bill i mjög góöu ástandi. Uppl. I sima 17414 eftir kl. 6. Tilboð óskast i Morris Marina árg. ’74, skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 81681 á kvöldin. Alfa Eomeo Ti, árg. ’78, keyröur 11 þús. km., mjög vel með farinn, til sýnis og sölu að Sæviðarsundi 13. Simi 33303. Úlfar. Ford Cortinu árg. ’68 til sölu, ekinn aöeins 54 þús. km frá upphafi. Uppl. I sima 31042. Ford Torino 500 árg. ’71 til sölu. Fæst meö mjög góöum kjörum. Uppl. aö Hliðar- vegi 50 Kópavogi. Simi 41783. Singer Vouge árg. ’70 Til sölu vel meö farin Singer Vouge árg. ’70, nýsprautaöur og á nýjum vetrardekkjum. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 99-1590 eftir kl. 7. VÍSIR Vettvangur Tlishipianna VISIR _ BLAÐBURÐAR- A BÖRN ÓSKAST Selfoss — Selfoss Upplýsingar h|ó umboðsmonni í símo 99-1335. Sýsluhús í Borgarnesi Tilboð óskast i að reisa og fullgera sýslu- hús og lögreglustöð i Borgarnesi. Verkinu skal að fullu lokið 1. april 1981, Fyrirhugað er að taka hluta hússins i notkun 1. des. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Rvk., gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 4. janúar 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 51. 55 og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Suðurgata 100, 1. hæð t.h. Hafnarfirði, þingl. eign Aðalheiðar Skaptadóttur og Þorgrims Einars- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. desember 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Okukennsla Kenni akstur og meöferð bifreiða. Július Hall- dórsson, simi 32954. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ' Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar Þérgetið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur getabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið FordFairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Nýjir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109 Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðabif- reið. Bilasalan Braut Skeifunni 1L slmi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Se nd if e rða bif r eiða r og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Vegaleiðir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.. Veróbréfasala Leiðin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasimi 12469. Skemmtanir J Jólatréssamkomur, jóla- og áramótagleöi. Fyrir börn: Tökum að okkur að stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öll helstu jólalögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina I heimsókn, ef óskað er. Fyrir unglinga og fullorðna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aðlöguö er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni Ljósashow. Diskótekið Dísa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. Góðir (diskó) hálsar. Ég er ferðadiskótek og ég heiti „Dollý” Plötusnúöurinn minn er i rosa-stuði og ávallt tilbúinn aö koma yður i stuð. Lög við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmonikkutónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa-ljósa- sjóv. Bjóðum 50% afslátt á ung- lingaböllum og öörum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aörir bet- ur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböllum. (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu i stuð. Dollý simi 51011. Bílasalurinn Síðumúla 33 TIL SÖLU Til sölu er þessi glœsilegi Princess 220 HLS árg. '77. Bíllinn er búinn 6 cyl. vél, sjálfskiptur með vökvastýri, Litað gler og margt fleira. Er ekinn aðeins 27 þús. km. Mögulegt að taka ódýrari bil uppi. UPPLYSINGAR HJA: P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Súðarvogi 20, þingl. eign Guðjóns Þ. Ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. desember 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta I Strandaseli 9, þingl. eign Gunniaugs B. Björnsson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. desember 1978 kl. 15.30. , BorgarfógetaembættiðiReykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta í Strandaseli 9, þingl. eign Asdisar Magnúsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Iönaöar- banka islands h.f. á eigninni sjálfrl fimmtudag 7. desem- ber 1978 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Sóleyjargötu 29, þingl. eign Aslaugar Cassata fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. desember 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i,Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.