Vísir - 05.12.1978, Side 23
23
vism Þri&judagur 5. desember 1978
Aff nýjum bókum
Viggö h/nnóvÍÓjafnanlegi
Viggó viðutan
„Viggó viöutan” er aöalper-
sóna nýrrar teiknimyndasögu
sem Iöunn hefur gefiö út en höf-
undur sögunnar er Franquin.
Þessi fyrsta bók nefnist „Viggó
hinn óviöjafnanlegi.” Bókin er 47
blaösíöur. Jón Gunnarsson þýddi
textann.
Hin furóulegu ævintýri
Birnu Borgfjöró.
IRNAOG ÓFRES
Birna og ófreskjan
„Birna og ófreskjan” heitir
fyrsta bókin i nýjum teikni-
myndaflokki sem Iöunn gefur lit.
Flokkurinn nefnist „Hin furöu-
lega ævintýri Birnu Borgfjörö”.
Texti og teikningar eru eftir
Frakkann Jacques Tardi. Bókin
er 48 blaösiöur i stóru broti.
Tvœr um fjögur frœkin
Tvær nýjar bækur 1 teikni-
myndaflokknum „Hin fjögur
fræknu” eru komnar Ut hjá Iö-
unni.
Fyrri bókin heitir „Hin fjögur
fræknu og Róbinson” og segir frá
leit aö milljónaerfingja.
Seinni bókin heitir „Hin fjögur
fræknu og gullæöiö”, Francois
Graenhals teiknar myndirnar I
báöar bækurnar en Georges
Chaulet semur textann.
Hin
FJÖGUR j
FRÆKNU
rSsinson
PARTNER
ER NÝTT VÖRUMERKI
FYRIR VANDAÐAN
OG ÞÆGILEGAN FATNAÐ
REYKJAVIK:
STRIKIÐ • KASTALINN • FEYKiR • DALBÆR • EMMA • LILLY •
BLEIKI PARDUSINN
KEFLAVIK:
VÍKURBÆR
VESTMANNAEYJAR
MÓSART
A VESTURLANDI:
VERSLUN MARGRÉTAR SIGURJÓNS. AKRANESI •
ÍSBJÖRNINN. BORGARNESI • VÍK, ÓLAFSVÍK • GRUND
GRUNDARFIRÐI • HÓLMKJÖR. STYKKISHÓLMI
A VESTFJÖRÐUM:
PATREKSAPÓTEK. PATREKSFIRÐI KAUPFÉLAG
DÝRFIRÐING A. DÝRAFIRÐI • EINAR OG KRISTJÁN, ÍSAFIRÐI •
KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR. HÓLMAVÍK
A NORÐURLANDI:
VERSLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR, HVAMMSTANGA®
VÍSIR, BLÖNDUÓSI • SPARTA, SAUÐÁRKRÓKI • BRÁ,
SIGLUFIRÐI • LÍN, ÓLAFSFIRÐI • ÝLIR, DALVÍK • AMARO,
AKUREYRI •DRÍFA, AKUREYRI • ASKJA, HÚSAVÍK • HAFNAR
BÚÐIN, RAUFARHÖFN
A AUSTURLANDI:
VERSLUNARFÉLAG AUSTURLANDS, EGILSSTÖÐUM • ALDAN,
SEYÐISFIRÐI ©VERSLUN PÁLÍNU IMSLAND, NESKAUPSTAÐ • KAUP
FÉLAG HÉRAÐSBÚA REYÐARFIRÐI • ÞÓR, FÁSKRÚÐSFIRÐI®
KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR, DJÚPAVOGI
A SUÐURLANDI:
VERSLUN SIGURÐAR SIGFÚSSONAR, HÖFN • KAUPFÉLAG
SKAFTFELLINGA, KIRKJUBÆJARKLAUSTRI • KAUPFÉLAG
SKAFTFELLINGA, VÍK - KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, HFLLU
ff.
Barnaföt frá
m
BONTON
KRAKUSí
Simar 41366 og 71535
Lítið sagt
Ritstjórinn: /,Hvað
sögðu landsfeðurnir i
dag?"
Þingfréttaritarinn:
//Ekkert".
//Ritstjórinn: „Gott,
reyndu að hafa það
ekki nema svosem þrjá
dálka".
Svavar
Baráttan
Ólafur Þ. Jónsson, vita-
vöröur, skrifar Svavari
Gestssyni, viöskiptaráö-
herra, bréf i Þjóöviljanum á
sunnudaginn og tekur hann
þar óvægilega til bæna.
Hann segir me&al annars
aö samstarfsyfirlýsing rikis-
stjórnarinnar sé af hinu illa
og sett til aö bjarga au&stétt-
inni I landinu.
Ólafur telur einsýnt aö
framundan séu grimmilegar
árásir stjórnarinnar á kjör
alþýöu og segir: „Gegn rlk-
isstjórninni veröur þvi
verkalýöshreyfingin aö hefja
markvissa baráttu, bæöi á
hinu faglega og pólitfska
sviöi.”
Tölvur
Þúsundir manna
labba nú um með litlar
reiknitölvur, en ekkert
það í vasanum sem er
þess virði að reikna út.
Fluggœslan
Ekki hefur verið
endanlega ákveðið
hvort Landhelgisgæsl-
an kaupir nýju
Sikorsky-þyrluna sem
hana langar i en nýlega
var reidd af hendi enn
ein innborgun. Samn-
ingar eru þó ekki orðn-
ir svo fastir að ekki sé
hægt að hætta við.
Einar tvær nefndir
eru nú að kanna hvort
hægt sé að minnka
rekstrarkostnað við
fluggæsluna og má bú-
ast við að önnur
Fokker Friendshipvél-
in verði seld, þá líklega
sú eldri.
Stjórnendur Gæsl-
unnar og starfsmenn
eru að vonum lítið
hrifnir af því að flug-
gæslan verði takmörk-
uð, því þótt hún sé dýr
margfaldar hún þaö
svæði sem hægt er að
hafa eftirlit með.-óT.