Vísir - 28.12.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 28. desember 1978 — 309. tbl. —68. árg.
Slmi Visis er 8-66-11.
Útreikningar Þjóðhagsstofnunar
FISKVERD MA
HÆKKA VM
án Jbess að tif gengisfellingar þurfí að koma
Þjóðhagsstofnun hefur reiknað út að unnt sé að hækka
almennt fiskverð um 8,4% um áramótin án þess að til gengis-
október. Samkvæmt
heimildum Visis mun
endurmat Þjóóhagsstofn-
Jón Sigurðsson, for-
stööumaöur Þjóðhags-
stofnunar og oddamaöur i
yfirnefnd Verðlagsráös
sjávarútvegsins, staöfesti
við Visi i gær aö unniö
heföi veriö aö endurmati
á stöðu fiskvinnslunnar,
en vildi að svo stöddu ekki
láta hafa neitt eftir sér
um niöurstöður þess.
t gögnum Þjóöhags-
stofnunar hefur komið
fram að tap fiskvinnsl-
unnar var 0,4% af veltu i
unar hafa leitt til svipaðr-
ar niöurstööu. Hins vegar
kemur til framkvæmda
um áramótin 11,5%
hækkun á frystum þorsk-
fellingar þurfi að koma, samkvæmt þeim heimildum, sem
Visir aflaði sér i morgun.
flökum á Bandarikja- son, framkvæmdastjóri,
markaöi og er talið aö þaö
bæti stöðu frystiiönaöar-
ins um 4%. Hráefniskaup
er um helmingur af út-
gjöld'um frystihúsa.
Eyjólfur Isfeld Eyjólfs-
sagði viö VIsi I morgun aö
þeir heföu ekki lagt fram
neinar tölur ennþá um
stöðu frystihúsa, en hann
taldi aö tapiö væri um 2%
af veltu.
I útreikningum Þjóð-
hagsstofnunar um aö
unntsé aö hækka fiskverö
um 8,4%, er ekki gert ráö
fyrir, eftir þvi sem Visir
kemst næst, aö neinar
greiöslur komi hvorki úr
né I Verðjöfnunarsjóö.
—KS
Ljósadýrðin f Reykjavíkurborg f skammdeginu.
Vísismynd: Baldur Sveinsson
KENNIR
AD REKA
STREITUNA
BURT
Sjá viðtal á bls. 2
Jackie ekkja
í annað sinn
Sjá bákarkaffla á bls. 4-5
ÍSLEND-
INGAR
VETNIS-
FURSTAR?
Sjá grein á bls. 10-11
FAST EFNI: Visir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Útlönd i morgun 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - leiðari 10
íþróttir 12 og 14 - Dagbók 15 • Lif og list 16, 17 • lltvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23
i