Vísir - 28.12.1978, Blaðsíða 11
* ‘ *•_* V
VISIR Fimmtudagur 28. desember 1978.
11
Þannig lita þær vélar út sem framieiOa vetniö f Ábur&arverksmiöjunni
i Gufunesi.
Þegar fariö var að nota vetni i
miklu magni sem eldflaugaeld-
sneyti var jafnframt fariö aö
þétta þaö og geyma sem vökva I
miklu meira magni en áöur haföi
verið gert. Má segja aö sú tækni
sem þarf til aö þétta mikiö magn
af vetni og geyma þaö slöan og
meöhöndla á öruggan hátt, sé nú
fyrir hendi.
Flutningur vetnis
Hýdriö eru hentug til aö geyma
vetni en þau veröa varla notuð til
aö flytja þaö nema i farartækjum
sem flytja þannig eigiö eldsneyti.
í miklu magni veröur vetni
annað hvort flutt sem lofttegund
eöa sem vökvi.
Eitt af þvi sem taliö er aö muni
flýta mest fyrir þvi aö vetni veröi
tekiö upp sem eldsneyti, ef, aö
meö mjög litlum breytingum má
nota sama dreifikerfið til aö flytja
vetni og nú er notaö til aö'flytja
jarögas. Stórþjóöirnar hafa þegar
lagt miklar leiöslur til aö dreifa
jarðgasi og þessar leiöslur munu
aö öllum likindum enn endast i 50
ár.
Rannsóknir hafa leitt i ljós að
þegar flytja á vetni langan veg, er
ódýrast aö flytja þaö sem vökva I
tankskipum ef skipum veröur viö
komiö. Slik tankskip hafa enn
ekki veriö smíöuö en sérfræöing-
ar telja ekkert þvi til fyrirstööu.
Notkun vetnis í fram-
tíðinni.
Vetni hefur til þessa mest veriö
notaö sem hráefni til efnaiönaöar
og oliuiönaöar. Hins vegar er
reiknaö meö aö vetnisnotkun
muni margfaldast á næstu ára-
tugum og æ stærri hluti veröi
notaöur sem eldsneyti og I stál-
iönaöi.
í stóri&ju veröur vetni einkum
notaö til járnframleiöslu en þar
kemur þaö i staö kola og þar sem
þörf er á mikilli varmaorku.
Þaö er ljóst aö bllarveröa ekki
mikiö lengur knúnir eldsneyti
sem unniö er ilr oliu eöa jarögasi.
Sennilegt er aö i framtiöinni veröi
einkum tvenns konar bilar i um-
ferö. Rafbilar annars vegar sem
flytja meö sér orku á rafgeymum
og hins vegar bilar meö sprengi-
hreyfla sem ganga fyrir tilbúnu
eldsneyti, einkum methanoli og
vetni.
Efnarafalar hafa veriö i
stööugri þróun undanfarinn ára-
tug en þeir voru fyrst notaöir til
raforkuframleiöslu 1 tunglferöum
Bandarikjamanna. Þeir eru ekki
komnir á almennan markaö og
eru enn allþungir. Meö frekari
rannsóknum er taliö aö minnka
megi þyngd efnarafala jafnvel
svo aö þeir geti keppt viö aörar
bilvélar hvaö þyngd snertir. Gæti
þá svo fariö aö verulegur hluti
bilaflota framtiöarinnar yröi raf-
bilar, þar sem vetnistankur og
efnarafall koma i staö núverandi
rafgeyma.
Þotur eru byggöar með þaö
fyrir augum aö nota eina ákveöna
eldsneytistegund og hún verður
aö fást á þeim stööum sem flogiö
er til. Vetni þykir koma til greina
sem þotueldsneyti en þaö sem er
notaö I dag er unniö úr oliu sem
væntanlega gengur fljótlega til
þurröar. Vetni þykir álitlegt þar
sem unnt er aö framleiöa þaö
hvar sem er I heiminum, ef orka
og vatn eru fyrir hendi.
Vetni ætti ekki siður aö vera
hentugt eldsneyti fyrir skip en
bila og flugvélar. I skipum ætti
rúmmál eöa þyngd eldsneytis aö
skipta minna máli.
Vetni þegar framleittá Is-
landi
Aburöarverksmiöjan I Gufu-
nesi framleiöir árlega um 2000
tonn af vetni. Þaö er allt notaö
jafnharöan til aö framleiöa
ammoniak sem svo er aftur notaö
til aö framleiöa köfnunarefnis-
áburö. Vetni er allt framleitt meö
rafgreiningu, en hún er nú eina
hagkvæma aðferðin til að fram-
leiöa vetniá Islandi. Og rafgrein-
ing mun i náinni framtiö veröa
samkeppnisfær við hvaöa fram-
leiösluaöferö sem nú er fyrir-
sjáanleg, ef raforkan er fengin
frá vatnsaflsvirkjunum. Hugsan-
legt er aö varmaorka háhita-
svæða veröi . einnig notuö til
vetnisframleiöslu. tslendingar
veröa sjálfir aö finna réttar aö-
feröir til aö nota háhitasvæöin.
Hér sjáum viö Braga viö bifreiö sem er knúin vetni .
Flytjum inn orku þótt mik-
ið sé óbeislað
I lokaor&um Braga kemur fram
aö viö flytjum inn nokkru meiri
orku en nemur þeirri innlendu
orku sem þegar hefur veriö virkj-
uö. Þar bendir hann ennfremur á
aö eftir 10-20 ár veröi aö öllum
likindum framleidd i stórum stil
farartæki og aflvélar sem ganga
fyrir vetni eöa ööru eldsneyti sem
hægt veröur aö framleiöa innan-
lands, jafnvel á lægra veröi en
annars staöar.
„Þaö er þvi nauösynlegt aö
landsmenn taki nú þegar miö af
þessum breyttum viöhorfum.
Liklega hafa tslendingar sjálfir
lltiö aö gera viö allt þaö eldsneyti
sem framlei&a má i landinu, aö
minnsta kosti um langa framtiö.
Þegar þess er hins vegar gætt aö
þarna gæti veriö um aö ræöa aö
breyta innlendri orku á hreinleg-
an hátt I hreinlega vöru, sem get-
ur orðiö jafnseljanleg á heims-
markaöi og olia er I dag, sýnist
varla önnur leiö skynsamlegri til
aö nýta þær orkulindir landsins,
sem landsmenn þurfa ekki sjálfir
á aö halda en til framleiöslu slikr-
ar útflutningsvöru. A siöasta ári
voru um 12% af heildarinnflutn-
ingi landsmanna eldsneyti. Þaö
væri vissulega veröugt fyrir Is-
lendinga aö stefna aö þvi marki
aö um næstu aldamót veröi sá
innflutningur úr sögunni.”
—BA—
Þessi tankur er notaöur til aö geyma fljótandi vetni.
Verða íslend-
ingar vetnis-
Gœtum orðið stórveldi f eldsneytisframleiðslu