Vísir - 10.01.1979, Side 8
Sjónvarpsmyndaflokkur
um Jackie og Onassis
Nú hefur verið ákveð-
ið að gera sjónvarps-
myndaflokk um líf
Jackie Kennedy og
Onassis saman. Það er
sjónvarpsstöðin CBS
sem sér um gerð
myndaf lokksins/ og
verða sýningar á honum
væntanlega hafnar (vor
eða (sumar. Og enn einu
sinni hefur Jackie gert
tilraun til þess að stöðva
gerð myndar um líf
þeirra Onassis , en ekki
tekist, að minnsta kosti
ekki ennþá. Enn hefur
ekki verið upplýst hverj-
ir fara með aðalhlut-
verkín í þessum mynda-
flokki.
LRAQUEL
MARIE
SOPHIA
Persónugreiningar
Sálfræðingar í
Bandaríkjunum gera
sér ýmislegt til dundurs.
Tveir slíkir sem sérhæra
sig I hegðunarmynstri
fólks telja sig geta sagt
um persónueinkenni
karlmanna, eftir því af
hvaða þekktum konum
þeir eru hrifnastir. Þeir
persónugreina menn
eftir þvi hvort þeir eru
t.d. hrifnir af Sophiu
Loren eða Jackie Onass-
is. Við skulum taka
nokkur dæmi.
Sophia Loren. Karlmenn
sem eru hrifnir af henni
vilja hafa heimilislífið
rólegt og öruggt. Þeir
ætla sér að komast áfr-
am til æðstu metorða og
tekst það oftast nær.
Elizabet Taylor. Þeir
sem eru hrifnir af
henni, eru sjúklega
metnaðargjarnir og
hafa óbilandi sjálfs-
traust.
Jackie Onassis. Ef karl-
menn eru hrifnir af
henni, þá taka þeir sig
mjög alvarlega. Samt
sem áður eru þeir til-
búnir til að taka mjög
mikla áhættu til að
komast til hárra met-
orða.
Marie Osmond. Þeim
sem líst vel á Marie eru
mjög ánægðir með það
sem þeir hafa. Þeir taka
mikið tillit til f jölskyldu
sinnar og eru ekki
metnaðargjarnir.
Farrah Fawcett —
Majors. Karlar sem eru
hrifnir af henni bera
mikTa virðingu fyrir
konum og finnst sjálf-
sagt að þær komist til
hárra metorða. Þetta
eru rólegir menn og
gera miklar kröfur til
sína og þeirra sem þeir
umgangast.
Raquel Welch. Þeim
sem llst vel á Raquel eru
mjög reglusamir menn,
hver hlutur verður að
vera á sínum stað. Þeir
vilja láta taka eftir sér
og taka sig mjög hátíð-
lega. Konan er í þeirra
augum ósjálfstæð og
hennar staður er á
heimilinu.
LIZ JACKIE FARRAH
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Miövikudagur 10. janúar 1979
Viö verftum aft láta
enda ná saman, elskan.
Haitu áfram aft hugsa,
þér dettur eitthvert ráft
l hug.
f Ég er báin aft finna
lausn. VIÐ GÆTUM
LATIÐ ENDA NA SAMAN
EF ÞÚ VÆRIR
EKKISVONA
UPPTEKIN VIÐ
■AÐ LATA ÞINN
ENDA DREKKA
i