Vísir - 11.01.1979, Síða 1
'wís^J1
M&SgfS-
_____ B
Simi Visis er 86611
Fimmtudagur 11. janúar 1979 — 9. tbl. 69. árg.
FF
Orsek skipstrandsins á Höfn
Land hefur rísiö
FF
við Hornafjörð
— segir Sigurður Þórarinsson
„Bg tel engan vafa
leika á því, að land hefur
risið i kringum Höfn I
Hornafirði og ég tel það I
beinu sambandi við
breytingu á jökulfarg-
inu,” sagði Sigurður
Þórarinsson, jaröfræö-
ingur, i viötali við blaöið f
gær.
Vegna Alafossstrands-
ins i Hornafjarðarós fyrir
jól, hafa verið miklar
vangaveltur meðal
manna, um það, hvað
valdið hafi þvilikum
breytingum á siglingar-
leiðinnium ósinn. Glöggir
menn þarna fyrir austan
hafa tekið eftir þvi að
sker, sem áður komu ekki
upp nema um fjöru sjást
nú áflóði. ,,Ég var þarna
fyrir austan um 1940 og
skrifaði þá i blöð að land
hefði veriö að lækka
þarna á hinum svokölluðu
köldu öldum frá 1500 til
1900, þá hafi jöklarnir
stækkað. Aftur á móti
hafa þeir minnkað frá
1920-1960 og þaö
griðarlega og þá með
þeim afleiðingum að
landiö hefur risiö”.
Sigurður sagöi að
flatarmál Breiðamerkur-
jökuls hefði minnkað um
50 ferkilómetra og að
magni hefur hann rýrnað
um 50 rúmkilómetra, sem
þýðir 50 þúsund milljón
tonna rýrnun.
„Meö rannsóknum á
gömlum sóknarlýsingum
þá hefur verið komist aö
þvi, að menn töldu þá
landið vera að lækka og
einnig nú er mikið að
marka hvað innfæddir
menn segja.sagði Sigurö-
ur.
—SS—
Þessi mynd var tekin, þegar veriö var aö lesta úr Arnarfellinu i morgun. A litlu
myndinni sjást Bergur Pálsson skipstjóri og Axel Gislason, framkvæmdastjóri
skipadeildar S.t.S.
Nýtt skip í fíotann
Hið fyrra af tveimur
skipum, sem Skipadeild
Sambands islenskra sam-
vinnufélaga hefur fest kaup
á, kom til iandsins I gær-
kvöld úr sinni fyrstu ferð
með vörur fyrir Samband-
ið. Hefur skipinu veriö gef-
ið nafniö Arnarfell.
Það var smiðað árið 1974
og var afhent að lokinni
lögskipaðri fjögurra ára
flokkunarviðgerð, og svo
veröur einnig um hitt skip-
ið, sem væntanlega verður
afhent I febrúar. Þetta eru
systurskip, um 3050 lestir
að burðargetu.
Skipin eru hvort um sig
með þremur Liebherr
farmkrönum, Becker stýri
og skiptiskrúfum. Þau eru
afhent með gámafesting-
um á dekki og einnig verða
bæöi skipin búin hliföarlist-
um á hliöum með tilliti til
aðstæðna i íslenskum höfn-
um. Eru þessar breytingar
innifaldar i verð skipanna,
en það er 16,8 milljónir
danskra króna fyrir þau
bæði.
Skipstjóri á Arnarfelli er
Bergur Pálsson, sem var
áður á Mælifelli — og yfir-
vélstjóri er Jón Orn
Ingvarsson. Á skipinu er
fimmtán manna áhöfn.
Arnarfell mun veröa i
föstum áætlunarsiglinum
milli íslands og Rotter-
dam, Antwerpen og Hull.
—JM
| ffMesti
sigur
íslalfids,,
— sagði
Jóhann Ingi
Gunnarsson
landsliðs-
þjálffari efftir
sigurinn
gogn Pénum
Dönsku
| blöðin í
uppnámi
■
íþróttafréttir
Visis eru á
blaðsiðum
12-13 eg 14
fislenski dans-
flokkurinn í
sýningarferð
islenski dansflokkurinn er á förum til
Svíþjóðar, og mun hann vera meö sýningar
í Stokkhólmi, Málmey og Gautaborg. Siöan
sýnir flokkurinn í Noregi og hugsanlega í
Danmörku. Vísir fór á æfingu hjá dans-
f lokknum í vikunni og ræddi viö dansarana
um ferðina og fleira. Sjá bls. lOog 11.
• FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Útlönd í morgun 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10
íþróttir 12, 13 og 14 - Dagbók 15 - Stjörnuspó 15 • Lif og list 16, 17 - Sjónvarp og útvarp 18, 19 - Sandkorn 23
——--------;----1—: :----— — ~ - • - •- ..........................• _______________________;_____________________________ ■