Vísir - 11.01.1979, Page 2

Vísir - 11.01.1979, Page 2
( í Reykjavík ^ Hefurðu lesið eitthvað af bókunum sem komu út fyrir jólin? Magnús Roach, námsmatur: Nei, ég hef engar jólabækur lesiö og ætla ekki aö gera það, þær eru allt of dýrar. Halldór Kristinsson, gullsmiöur: Nei, illu heilli. Ég fór á bókasafn- ið og þar voru þær allar upptekn- ar. Ég les bara gamlar bækur um þessar mundir. Sigurlaug K. Unnsteinsdóttir, nemi: Ég fékk eina i jólagjöf og hef lesið hana. Ég mun lesa fleiri ef færi gefst. Marlanna Georgsdóttir, nemi: Ég fékk fjórar i jólagjöf og er bú- in að lesa þær. Ég hugsa að ég lesi fleiri ef færi gefst frá skólanum. 1 Sigrún Björk Benediktsdóttir, nemi: Ég fékk tvær I jólagjöf og hef lesiö þær, það voru góðar bækur. njrr Fimmtudagur janúar 1979 VISIR Nýtt Islandsmet var sett í löngufrímínútunum í Verslunarskólanum á þriðjudagsmorgun. Sverrir Tynes, átján ára gamall át þá 21 egg á þremur mínútum tuttugu og níu sekúndum. ,,Ég hefði getað náð miklu betri tima", sagði Sverrir. „Ég tók mér smáhvíld tók nokkrar lystaukandi leikfimi- æf ingar. Þess vegna varð tíminn ekki betri en raun bar vitni". — Voru vitni að afrekinu? „Það er óhætt aö fullyröa það. Sérstakur dómari var viðstadd- ur, timavörður og eggjabrjótur. Auk þess voru 60-70 áhorf- endur”. — Hvernig matreidd? voru eggin ,,Allt læt ég það nú vera, ég er ekkert mikill eggjamaður. Mér ly Óli Tr. Mathiesen, timavörður og GIsli Gfslason, yfireggjabrjótur fylgjast meö Sverri. Mynd: Ólafur B. Kristjánsson „Þess vegna er ég staðráöinn i aö reyna viö heimsmetið. Þar er hraðinn aðal atriöið þvi heimsmethafinn át 26 egg á 9 sekúndum. Það er þvi ljóst, að ekki er hægt að taka sér „pásu” meöan á heimsmetstilraun steiidur. Ég þarf lika að tileinka mér betri tækni, aukinn hraða, meiri einbeitingu”. ® ÉF „Þau voru hreinlega ekki matreidd, þvi þau voru hrá. Ég boröaöi þau i tveimur skömmt- um, fyrri skammturinn var vel hrærður og lystilegur en sá seinni var óhræröur og komu rauðurnar þvi i heilu lagi upp i mig. Þetta er reyndar ágætis fæöa ef til vill full næringarrik”. heimsmeti segir nýbakaður íslandsmeistari í eggjaáti — Þykja þér egg bragð- góð? fannst þó allt i lagi að skella mér i eggin til tilbreytingar þvi maður borðar aldrei annað en samlokur i löngu friminútun- um”. „Ég hef einu sinni áður borðað hrá egg, tvö i það skiptið. Þess vegna vaknaði hugmyndinað setja Islandsmet. Þaðvarsvolagt undirhvortég gæti torgaö þessum eggjum, og það gat ég”. — Hefðir þú getað borðað — Hvenær heldurðu að fleiri egg? heimsmetstilraunin fari ----------------------- fram? „Já, já. Það voru bara ekki fleiri egg til. Ég hef ekki fengiö nein eftirköst,enga magakveisu eöa neitt þvi um lfkt og er alveg_ stálsleginn.Sennilega aldrei liðið betur”. „Ég veit þaö ekki. Ég ætla aö hvlla mig smá tima á eggjum. Annars var ég að enda við að borða eitt harðsoðið rétt áöan”, sagði Sverrir Tynes, nýbakaður Islandsmeistari i eggjaáti. —ATA Maöur heföi haidiö aö öllum væri nokkurn veginn sama hver ætihvern á þeim útskagamann- legs ófarnaöar, þar sem Kambodia og Viet-nam liggja. Fióttamenn frá Kambodlu hafa hver eftir sinni vitneskju lýst þvi skipulega þjóöarmoröi, sem fram hefur fariö I Kambodiu frá árinu 1975, þar sem taliö er aö tvær inilijónir manna hafi veriö drepnar fyrir aögeröir Rauöu Khmeranna. Höfuöborgin sem nú er fallin í hendur nýrra ,.frelsisherja” er sögöhafa taliö um tuttugu þúsund fbúa upp á siökastiö. Hinir hafa veriö reknir burt eöa drepnir. Alveg nýlega var þremur blaöamönn- um frá Vesturlöndum leyft aö koma til Kambodiu og þótt þeir væru undir stööugu eftirliti Rauöu Khmeranna sem vildu láta segja eitthvaö gott um stjórn sina á iandinu áöur en henni væristeypt, tókstsamt aö drepa einn blaöamanninn, Mal- colm Caldwell, en svo vildi til aö hann var kennari viö Lundúna- háskóia i ef nahagsfræöum, haröur Marxisti og haföi stööugt haldiö því fram aö þjóöar- morðiö i Kambodfu væri efna- hagsleg og pólitisk nauösyn. Khmerarnir lýstu viginu á hendur Vlet-nömum án þess að hafa nokkra sönnun fram áö færa. Caldwell var drifinn af þessum heimi skömmu áöur en þremenningarnir áttu aö fara úr landi. Nú er þaö vitaö mál aö átökin i Kambodlu undanfarinn mánuö hafa veriö túlkuö sem átök tveggja stórvelda kommúnista, Kina og Sovétrikjanna. Sovét- rikin styöja Viet-nam og „frelsisher” Kambodlu en Kina styöur þjóöarmoröingjana, þ.e. Rauöu Khmerana. Nú er sýnt aö Sovétrfkin hafa unniö þennan slag I bili en Pol Pot, foringi Rauöu Khmeranna hefur lýst birta grátklökkar yfiriýsingar út af blóöbaöi I kommúnista- ríkjum og þá er ekki til þess vitaö aö Pol Pot haföi veriö sér- iegur fulltrúi Bandarlkjastjórn- ar fyrrennú aöhenni Finnst sem flest sé tapaö i Asíu viö brott- rekstur Rauöu Khmeranna. Afstaöa Bandarikjastjórnar til mála I Kambodiu mótast ef- laust af þvi aö Klnverjar hafa kosiö aö taka einskonar póli- tiska ábyrgö á Rauðu Khmerun- um og þjóöarmorði þeirra. Bandarlkin og Kina hafa ný- veriö stofnaö til bræöralags og hefur Taiwan veriö fórnaö á altari þess. En útyfir gengur ef kóka kóla viðskiptin viö Kina eiga aö kosta þaö, aö banda- riska þjóöin taki málstað þjóöarmoröingja I Kambodiu. Sem stórveidi hafa Bandarik- in iitlar skýringar þurft aö gefa á aögerðum sinum á vettvangi heimsmála. Þeir eru nú aö veröa oliulitlir vegna þess aö keisarinn i tran hefur ekki lengur stjórn á þjóö sinni. í þvl landi hafa þeir engin áhrif lengur og raunar enga opinbera stefnu hvaö tran snertir. Þeir eruafturámóti gaivaskir þegar Kambodia er annars vegar. Ætli sé ekki kominn timi tU fyrir Bandarlkjamenn aö hugleiöa aö þeir eru ekki lengur sú brjóst- vörn lýðræöis i heiminum, aö þeir geti skýringarlaust tekiö afstööu meö þjóöarmoröingjum upp á kóka kóla viðskipti viö Kina. Þaö er þvi ástæöa til að þeir upplýsi á Vesturlöndum hvenær ógnarstjórnir uröu þéim svo kærar aö kveöja veröi þær meö klökkva þegar þeim er rutt úr vegi. Nær væri aö harma þau örlög Kambodlu aö eiga þess enga von aö geta búiö viö manneskjulega stjórnarháttu næstu áratugina. Svarthöföi þvi yfir að striðiö sé aöeins háö tU að þjóna hernaöarlegri út- þenslu Sovétríkjanna Ljóst er eftir niöurlag Rauöu Khmer- anna aö Norður-Víetnam er i aöstööu til aö koma á fót eigin leppstjórn i Kambodiu. Væntan- lega fer sú stjórn sér hægar i manndrápum, en samkvæmt fyrri venju gæti fariö svo aö meira færi aö bera á mjög sigl- andi flóttamönnum frá Kambodiu á Kyrrahafi. Þaö sem vekur einna mesta furöu er sú afstaða Bandaríkja- manna aö telja Ula fariö I Kambodiu aö rekja þjóðar- moröingjana frá völdum. Skrifaöar hafa veriö læröar greinar i blöö vestra um gyllin- æö Carters BandarUijaforseta og vist er um þaö aö slfkur galli getur orkað á geö og ákvaröanatöku. En enginn heföi taliö aö óreyndu aö Bandarfkja- stjórn væri svo annt um þjóöar- moröingjana í Kambodiu aö hún teldisigþurfa að lýsa áhyggjum sinum yfir brottför þeirra úr valdastólum. Mann rekur ekki minni til þess aö BandarDija- menn hafi fyrr taliö sig þurfa aö Pol Pot, foringi Rauðu Khmeranna Bandaríkjastjórn og Rauðu Khmerarnir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.