Vísir - 11.01.1979, Blaðsíða 3
Verður ný rann
sókn í Lands-
bankamólinu?
„Saksóknari mun
taka ákvörðun um
hvort frekari rannsókn
fer fram og hún látin ná
lengra aftur”, sagði
Hallvarður Einvarðs-
son rannsóknarlög-
reglustjóri i morgun en
Landsbankamálið
verður sent saksóknara
i dag.
Hallvaröur sagöi aö siöla
sumars og fram eftir hausti
heföi rannsóknin beinst aö flutn-
ingi úr landi á hluta þess fjár
sem Haukur Heiöar hefur játaö
aö hafa dregiö sér.
Vfeir spuröi hvortkomiö heföi
i ljós aö Haukur hefði byrjað að
flytja fé úr landi fyrr en áöur
var talið og þaö benti þá til frek-
ari fjárdráttar. Sagöi Hall-
varður aö þaö væri eitt þeirra
atriöa sem saksóknari myndi
skoöa hvort rannsaka ætti frek-
ar.
Er Hallvaröur var spuröur
hvort erfitt væri aö fá upp-
lýsingar um innistæður erlendis
varðandi þetta mál svaraöi
hann þvi til að þaö tæki tima.
Hins vegar væri ýmis alþjóöa-
starfsemi lögreglu sem
auðveldaði slikt.
Áður hefur komið fram í frétt-
um Vis is af þessu máli aö Hauk-
ur Heiöar átti fé i banka í Sviss
er nam liölega 27 milljónum
króna samkvæmt gengi i mars
siöast liönum. Hins vegar mun
Haukur einnighafa átt viðskipti
við American Express en erfiö-
lega mun hafa gengið aö fá upp-
lýsingar um þau.
—SG
Hver verður forstjóri Tryggingastofnunar?
Umsóknir af-
greiddar í róð-
inu ó föstudag
Trvssinearáð mun sagöi Gunnar. w
Tryggingaráð mun
taka fyrir umsagnir
um umsækjendur um
stöðu forstjóra Trygg-
ingastofnunar rikisins
á fundi á föstudaginn.
Fundur var i tryggingaráöi i
gær. Að sögn Gunnars Möllers
sem sæti á i ráöinu voru um-
sóknirnar þá lagðar fram.
Annaögeröist núekki i þvi máli,
sagöi
Eins og áöur hefur komið
framiVisierusjö umsækjendur
um forstjórastööuna. Baráttan
ertalin standa milh Eggerts G.
Þorsteinssonar og Daviös
Gunnarssonar aöstoöarfram-
kvæmdastjóra rikisspítalanna.
Heilbrigöis- og trygginga-
ráðherra mun skipa i stöðuna
þegar umsagnir tryggingaráös
liggja fyrir.
—SG
Teiknarar óónœgðir
með Flugleiðir
islenskir teiknarar hafa sent
Flugleiöum h/f bréf þar sem
þeir harma það aö félagiö skuli
hafa valiö þá leiö aö láta hanna
merki félagsins erlendis.
Vísir spuröist fyrir um þetta
mál hjá Sveini Sæmundssyni
blaðafulltrúa Flugleiöa og sagöi
hann aö stöövar félagsins i New
York og Frankfurt væru i sam-
starfi viö auglýsingastofur sem
hefðu veriö beönar um aö leggja
fram tillögur um merki. Flug-
leiöir heföu verið ánægöir meö
bandarisku tillöguna og þvi
notað hana. Ef þeir heföu
hvoruga getaö notaö, heföu þeir
snúiö sér til aðila hér innan-
lands.
—JM
Mólfreyjur með
kynningarfund
Málfreyjur halda kynningar- tilgang málfreyjustarfsins og
fund i Snorrabæ kl. 20.30 i kvöld. málfreyjudeildin Kvistur kynn-
Guðrún Guðmundsdóttir 2. ir þrjú verkefni sem öll eru á
varaforseti ráðsins setur fund-- fyrsta áfanga. 1 kaffihléi gefst
inn og flytur ávarp. Málfreyju- kostur aö rabba saman og koma
deildin Varðan sér um aö kvnna með fyrirsDurnir
'
Tðkum að okkur
viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum
eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
simi 24613 og 41070
UTSALAN
Byrjar í dag
ÚRVALSVÖRUR
Á ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI-
BOLIR, SKYRTUR, PEYSUR FRA KR. 700.-
BARNABUXUR FRA KR. 1.800.-
FULLORÐINSBUXUR FRA KR. 2000.-
HERRASKYRTUR (í STÆRÐUM 37-45) FRA KR. 2000.-
MUSSUR, ULPUR, JAKKAR, KAPUR O.FL. O.FL.
ÞÚ GERIR GÓÐ KAUP Á
VERKSMIÐJU-
UTSOLUNNI
Grensásvegi 22 Gamla Litavershúsinu
Opið fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 9—7