Vísir - 11.01.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1979, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 11. janúar 1979 VISIR Slökkvilið Reykjavíkur TÆPUR HílHl- INGUR ÍLDS- VODA ÍKVtlKJA Slökkviliö Reykjavíkur var kaliaö út 433svar sinn- um á síðasta ári. Er það 69 færri útköll en á árinu 1977 eöa 14% minnkun. Þetta stafar af því að útköllum þar sem ekkert tjón var hefur fækkað um 79 þannig að útköil sem eitthvert tjón var í hefur lítillega f jölgað. Þessar upplýsingar koma fram i skýrslu frá Slökkviliöi Reykja- vikur. Þar kemur einnig fram aö útköllin voru 3981 Reykjavik en 35 i nágrenni borgarinnar. Af þessum 433 útköllum voru 100 án elds og þar af var slökkvi- liöiö narraö 12 sinnum á árinu 1978. Eldsvoöar voru þvl 333 á árinu og kviknaöi oftast 1 ibúöarhúsum eöa 109 sinnum og I bifreiöum 64 sinnum. Undir ýmislegt eru flokkaöir 119 eldsvoöar. Þaö vekur athygli aö orsök þessara bruna samkvæmt skýrslu slökkviliösins er i flestum tilfellum ikveikja eöa 146 sinnum. Þar næst koma brunar vegna raf- lagna en ókunnugt er um orsök eldsvoöa i 78 skipti. Um tjón af völdum eldsvoöa á árinu 1978 segir i skýrslunni: Mikiö 1, talsvert 9, litiö 152 og ekkert 171. —KS FÁLKINN kynnir 90 mín. konsert í kvöld þaó er upplagt aó byrja kvöldió meó því aó skreppa upp í PENTHÚS og ylja sér á sjóóandi heitum kaffidrykk MICKIE GEE sér um fjörió á dansgólfinu af sinni alkunnu snilld DISCO-DANS ’79 önnur umferó á sunnudagskvöld Diskódansinn heldur ófram á sunnudag Annar liöur i diskódanskeppni Vfsis og ööals fer fram á sunnu- dagskvöldiö. Dansa þá aö minnsta kosti thi af þeim rúm- lega þr játiu sem þegar hafa lát- iö skrá sig. Tveir veröa siöan vaidir úr sem taka þátt i úrslita- keppninni. 1 dómnefndinni á sunnudag eiga sæti þrir atvinnudansarar, Iben Sonne danskennari, Svan- hildur Siguröardóttir danskenn- ari og Asdis Magnúsdóttir balletdansari. Og yfirdómari veröur Heiöar Astvaldsson. Þaö kvöld ætla svo Sæmi og Didda aö dansa fyrir gestina. Viö minnum svo væntanlega þátttakendur sem eiga eftir aö láta skrá sig.áaö hringja I sima Visis 86611, til þess. Slökkviliöiö I Reykjavík var kailaö 433 sinnum út á siöasta ári. „ÍKVEIKJUM HEFUR FARIÐ FÆKKANDI" „Þaö er frekar aö Ikveikjum hafi fariö fækkandi á siöasta ári miöaö viö áriö 1977”, sagöi Gunn- ar Sigurösson varaslökkviiiös- stjóri I Reykjavik I samtali viö — segir Gunnar Sigurðsson varaslökkviliðsstjóri Vlsi er hann var spuröur um skýringar á þvi aö tæpur heímingur eldsvoöa I Reykjavik og nágrennis "'s.é vegna Ikveikju. ,,Á siöasta ári var um Ikveikju aö ræöa i 146 skipti af 333 en áriö 1977 var ikveikja i 226 skipti af 393 eldsvoöum”, sagöi Gunnar. „Stór hluti af þessu er fkveikja utanhúss þar sem kveikt hefur veriö i sinu eöa rusli við hús. Einnig er eitthvaö um Ikveikju innanhúss i geymslum og ösku- tunnum og loks er eitthvaö um al- varlegri eldsvoöa innanhúss en það er mjög litiö”. Gunnar sagöi aö i flestum til- vikum væru unglingar valdir aö eldinum og kæmi þaö mest til af fikti þó einstaka sinnum væri um hreinan ásetning aö ræöa. —KS Gunnar Sigurösson varaslökkvi- liösstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.