Vísir - 11.01.1979, Qupperneq 5
Fimmtudagur 11. janúar 1979
5
Menningarsíða norska blaðsins Dagbladet:
„Minningar verka-
mannsins miklar
bókmenntir
— segir um bók Tryggva
#/
Teikning sem fylgdi
grein Astrid Kjestaa
um Baráttuna um
brauðið eftir Tryggva
Emilsson
Emilssonar, Baráttan um j
brauðið, sem tilnefnd hefur j
verið til bókmenntaverðlauna I
Norðurlandaráðs I
bók hlýtur bókmenntaverölaun I
Noröurlandaráös veröur tekin i I
lok janúarmánaðar.
í lok greinarinnar I Dagbladet |
segir Astrid Kjestaa um ■
Tryggva Emilsson: „Hann er |
ekki sá sem skarar eld aö sinni ,
köku. Um þaö er lesandinn
sannfærður eftir aö hafa kynnst
hinum hógværa og óeigingjarna
höfundi á siöum „Tryggva- 1
sögu” (eins ogbókin er nefnd á I
íslandi).
Meö Baráttunni um brauöiö I
hefur Tryggva Emilssyni tekist |
að uppfylla björtustu vonir sem g
fyrra bindi æviminninga hans ,
vakti. Samt sem áöur er bókin
dálitið ööruvisi þvi hún gerist á
breyttum timum. En i báðum
bókunum skin hjartahlýjan i '
gegn og það er þaö sem lesand- I
inn lætur sitja i fyrirrúmi.
Grunnur að þriöja bindi hefur g
verið lagöur. Ef Tryggva |
Emilssyni tækist aö gera grein _
fyrir fslensku þjóölifi eftir- |
striösáranna meö jafn miklum
glæsibrag myndi hann þar með
sýna fram á aö hin gamla raun- ■
sæja sagnahefö sem einkennir I
hann eigi framtið fyrir sér”.
—KS |
Æviminningar
Tryggva Emilssonar,
Baráttan um brauðið,
fær mjög lofsamlega
dóma á menningarsiðu
norska blaðsins Dag-
bladet nýverið. Grein-
ina skrifaði Astrid
Kjestaa.
Baráttan um brauðið
hefur verið útnefnd af
íslands hálfu til bók-
menntaverðlauna
Norðurlandaráðs að
þessu sinni. Fyrra
bindi æviminninga
Tryggva, Fátækt fólk,
var tilnefnd árið áður
og er hún einnig til til-
nefningar nú.
Auk þess er tilnefnd af Islands
hálfu ljóöabókin Fiðriö úr sæng
daladrottningar eftir Þorstein
•frá Hamri. Akvörðun um hvaða
Verslana-
höllinni
UTSALAN
er í fullum gangi
AFSLATTUR