Vísir - 11.01.1979, Qupperneq 6
TILSOLU!
j_-i 1 'v
Þessi frábæri SAAB 99 GL árgerð 1976 er til sölu,
ekinn 28.000 km. Uppl. í síma 53460 alla daga til kl.
4.30 en í síma 71466 eftir kl. 7.
Blaðburðarbörn óskast í
Keflavik sími 3466
blaöburöarfólk
óskast!
Grettisgata
Frakkastigur
Klapparstigur
Njálsgata
Rauðárholt I.
Einholt
Háteigsvegur
Kauðarárstígur
Skúlagata
Borgartún
Laugavegur
134—160 Skúlatún
Einbýlishúsalóð
Til sölu er 900 fermetra lóö á mjög fallegum
stað í austurborg Reykjavíkur. Tilboð er
greini verð, greiðslugetu, nafn og símanúmer
sendist augld. Vísis Síöumúla 8, merkt „Ein-
býlishúsalóð" fyrir 18. jan. n.k.
Lærið
vélritun
Mý námskeió byrja 11. janúar.
Kennsta eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í sima 41311 eftir kl. 13.
Vélritunarskolinn
Suðurlandsbraut 20
\a
Smurbrauðstofan
BJDRNINN
Njúlsgötu 49 — Simi 15105
C
Fimmtudagur 11. janúar 1979 VISj
Þessir brosmildu kvendátar voru i liöi uppreisnarmanna, sem nú eru komnir til valda I Phnom
Penh.fyrir tiistuðlan Vietnams.
Kvíðnir vegna
útþenslustefnu
Víetnams
Kommúnistaher i
sókn vekur ávallt ugg
hjá ibúum suð-
austur-Asiu, og þar
eystra hefur fall
stjórnarinnar i Phnom
Penh sett miklar
áhyggjur að mönnum.
Jafnvel Hanoi-stjórn-
inni kom á óvart við-
brögðin i fjölmiðlum
Asiu, þar sem harkalega
hefur verið veitst að
Vietnam fyrir innrásina
og aðstoðina við upp-
reisnarmenn i Kam-
bodiu.
Hanoi hefur boriö fyrir sig, aö
stjórn Pol Pot hafi veriö óhæf til
aö stjórna landinu, eins og hun
hafi sýnt i grimmdarverkum
gagnvart sbni eigin þjóB og hat-
römmum árásum yfir landa-
mærin inn á yfirráBasvæöi Viet-
nam.
En annarsstabar i Aslu standa
menn á öndinni yfir „árásar-
hneigö” Vietnam.
Stjórnir aöildarrikja ASEAN,
sem eru Thailand, Malasia,
Singapore, Indónesls og Filips-
eyjar, hafa látið i ljós kvlöa yfir
þvi, hvert muni vera til lengdar
markmiöiö meö hernaöarbanda-
lagi Vietnams og Sovétrlkjanna.
Gamli óttin viö byltingu
kommúnista hefur veriö endur-
vakinn. Núna á föstudag og
laugardag munu utanrikisráö-
herrar ASEAN efna til sérstaks
fundar um mál I Bangkok. Er
búist viö þvl, aö ráöherrafundur-
inn sendi frá sér yfirlýsingu, sem
feli I sér viövörun til Vietnams.
Kannski eitthvaö i þeim dúr, aö
Vletnam þurfi ekki aö vænta vin-
áttu, viöskipta eöa efiiahagsaö-
stoöar ASEAN, ef þaö heldur
áfram útþenslustefnu sinni.
ASEAN mun ekki iáta sér
nægja fullvissanir sendiherra
Hanorí Indóneslu, Tran My, aö
framferöi Víetnam I Kambódiu
þurfi ekki aö vera neitt „áhyggju-
efni vinum okkar I Suð-
austur-Asiu”. Sendiherran rifjáöi
upp margendurtekin loforöPham
Van Dong, forsætisráöherra, um
aö Vletnam mundi ekki leggja
uppreisnaröflum i þessum ná-
grannarikjum sinum liö.
Hanoi hefur fyst allri sök á bar-
dögunum á hendur stjórnar Pol
Pot forsætisráðherra, sem hafi
æst til ófriöar meö yfirtroöslu á
landamærunum og reynt meö þvl
aö beina athygli almennings
heima i' Kambódiu frá ófremdar-
ástandinu heima fyrir og fjölda-
moröunum. Jafnframt var stjórn
Pol Pot sökuö um aðganga erinda
Peking.
Núvar engu nágrannarlkjanna
nein sérstök eftirsjá aö Pol
Pot-stjórninni, nema ef siöur
væri.Þó haföi PolPot reynt á síö-
ustu mánuðum aö bæta álit sitt út
á viö. En þaö veröur ekki svo auö-
veldlega þvegiö af höndum sér
blóö alira háttsettra starfsmanna
þess opinbera, sem sigurvegarar
Indókinastrlösins létutaka af lífi,
þegar þeir komust til valda 1975.
Eöa allra Búddaprestanna. Aö
ekki sé minnst á þrælabúðatil-
veru 4 milljóna þjóöar vegna
ógnarstjórnarháttar undir byssu-
kjöftum Pol Pot-stjórnarinnar.
Þaö er meira hitt, sem
ASEAN-rikin einblina á. Aö eitt
riki skuli ráöast inn á annaö og
ætla aö drottna yfir þvi fyrir
milligöngu leppa sinna, eins og
Vletnam viöist ætla aö komast
upp meö.