Vísir - 11.01.1979, Side 8
Fimmtudagur 11. janúar 1979 VISIR
fólk
Nina von Pallandt.
Nina og
Travolta
Nina von Pallandt
heitir hún, og menn
muna sjálfsagt eftir
henni. Eða hver man
ekki eftir Nínu og Frið-
rik á sínum tima? En
þau hjónin skildu og
Nina leitaði frægðar á
öðru sviði, nefnilega i
leiklistinni. Hún hefur
nú fengið hlutverk í nýj-
ustu mynd Travolta,
American gigolo.
Anna prinsessa
bjargaði lífi manns
Anna prinsessa bjarg-
aði lífi manns fyrir
stuttu með blástursað-
ferðinni. Hún var ásamt
fleirum, þar á meðal
sextíu og fjögurra ára
gömlum hershöfðingja,
Douglas Darling.i reið-
túr. Þegar hesturinn,
sem hershöfðinginn var
á, stökk yfir girðingu,
datt hann af baki, og lá
meðvitundarlaus á jörð-
inni er að var komið.
Anna prinsessa brá
skjótt við, notaði
kunnáttu sina og sendi
eftir hjáip eins fIjótt og
mögulegt var. Hers-
höfðinginn var lagður
inn á sjúkrahús, og sagt
Prinsessan á hestbaki.
var að hann hefði verið í
bráðri lífshættu ef Anna
hefði ekki komið til.
Hús fyrir 320 milljónir!
A meðan Peter Falk
fór með hlutverk
lögreglumannsins
Columbo, hafði hann
ekki efni á að kaupa sér
nýjan frakka, hvað þá
meira. En það var nú
bara í sjónvarpinu og
ástandið í raunveruleik-
anum er að sjálfsögðu
allt annað hjá kappan-
um. Það er ekki langt
siðan hann gekk i það
heilaga, og nú hefur
hann keypt sér eitt
ágætis hús í Hollywood
fyrir sig og konu sina,
sem kostar litlar þrjú
hundruð og tuttugu
milljónir. Fyrir þá
upphæð mætti líklega fá
sjö einbýlishús á Islandi
Peter Falk — Columbo
eða 50-60 ameriska bíla.
Geri aðrir betur!
Bíllinn valt, en Rod
Stewart slapp ómeiddur
Poppstjarnan Rod
Stewart slapp ómeidd-
ur, þegar Rolls Royce,
sem hann var farþegi í,
fór út af veginum á
Rod Stewart
milli London og Birm-
ingham fyrir stuttu.
Bilstjóri Rods ók bíln-
um, enbílinná söngvar-
inn Tom Jones. Rod var
á leið til Birmingham til
að halda þar hljómleika,
þegar eitt af dekkjum
bílsins sprakk, og
bílstjórinn missti stjórn
á honum. Lögreglubíll
ók poppstjörnunni, sem
var eftir sig eftir slysið,
þá 16 kílómetra sem eft-
ir voru til Birmingham
til þeirra 16 þúsund
áheyrenda sem biðu
hans.
Fórnardýr sandroksins. Apamaburinn
nálgaöist skepnuna varlega.
y Hér hlaut aö vera
einhvers konar
v\ »M) ,'^f skýringu aö finna
-. —
Petta hfaut aö vera
hestur Sams. Var
hann líka deuöur
eöa beib hann bak
viö einhvern sandhólinn?