Vísir - 11.01.1979, Síða 9

Vísir - 11.01.1979, Síða 9
Fimmtudagur 11. janúar 1979 Slök frammistaða forsœtisráðherra Borgari hringdi: 1 fyrirspurnaþætti til for- sætisráöherra i Rikisiitvarpinu 7. janilar s.l. virtist hlustendum, aö fjöldi fyrirspurna væru þess eölis, aö hann.gæti ekki svaraö þeim. Sennilega mun þaö vera af vanþekkingu á viökomandi málum, eins og ég skil orö ráö- herrans. Sé tekiö miö af þekkingu þeirra manna, sem áöur hafa gegnt embætti forsætisráö- herra, á málefnum samfélags- ins og vilja þeirra til aö upplýsa fólkiö, I landinu um stööu mála hverju sinni. undrar borgarara. hvaö fyrrverandi prófessor, þingmaöur i fjölda ára og nú- verandi forsætisráöherra, er fá- fróöur og er svarafátt um al- menn hagsmunamál. Þó má til sanns vegar færa, aö hann hafi getaö svaraö af þekk- ingu nokkrum einfaldari málum. Einnig mátti heyra, aö ráöherrann virtist geta kæst viö nafna sinn ólaf Jóhannesson úr Keflavlk og aðra augljósa flokksbræður. Ég skora á aöra hlustendur aö láta álit sitt I ljósi á frammi- stööu ráöherrans I nefndum þætti. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra. Endursýnið þáttinn með Bob Marley Asta hringdi: Þeir voru að endursýna I sjón- varpinu á mánudaginn þáttinn meö Meat Loaf. Ég er dálltiö „spæld” út af þessu. Það er nefnilega nýbúiö aö sýna þennan þátt I sjónvarpinu, I bútum reyndar. Hins vegar er fjöldi manns búinn aö biöja sjónvarpiö um aö endursýna þáttinn meö Bob Marley, en hann var sýndur um verslunarmannahelgina siöasta sumar. Þá voru fáir I bænum og þvi gat ekki nema lltið brot af mörgum aðdáendum Marleys hér á landi séö þáttinn. Ég vil þvl nota tækifæriö til aö biöja sjónvarpiö aö reka nú af sér slyöruorðiö og endursýna þennan þátt. Ég vil ennfremur hvetja alla Marley-aödáendur til aö láta I sér heyra. Bob Marley I stuöi. Áramótaskaupið ekki svo slœmt Nokkur útivinnandi skrifuðu: Viö erum hér nokkur, sem vorum mjög óánægö meö ára- móta-skaup sjónvarpsins — varla glæta i þvl. Þá fórum viö aö hugsa út í þaö, brjóta þaö til mergjar. Fundum viö þá fjöl- mörg atriöi, sem virtust þaul- hugsuö og hnitmiöuö, þótt þaö hafi kannski farið framhjá okkur I önnum áramótanna. Þessa finnst okkur megi geta. En auövitaö má lika skammast yfir þvl, sem illa er gert, eins og til dæmis aö sjónvarpiö skyldi klippa á miöjan skemmtiþátt Billy Smarts. Þaö er allt of algengt aö sjá þetta og hitt rakkað niöur eöa hafiö til skýjanna meö oröum á borö viö „hörmung” og „frá- bært”. Hvernig væri aö hugsa aðeins? Annars langar okkur bara til aö þakka Visi hvaö hann hefur oft brugöið skjótt viö og fjallaö vel um mörg mál, eins og t.d. eplamáliö um daginn. Cr hinu umdeilda áramóta skaupi. OPIÐ m KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Ncng bllastcBfli a.m.k. á kvöldln BIOM flAMXH II IIAKNARS I K V \! simi I27i; Vetrarnámskeiðin (15. janúar — 6. apríl) Mikið er um nýjungar hjá Mími í vetur. Sam- talsflokkar hjá Englendingum. Síðdegistímar — kvöldtímar. Franska og spánska. Létt námsefni í þýzku. (slenzka fyrir útlendinga. Nýr byrjendaflokkur barna í ensku. MIMIR—sími I0004og 11109 (kl. 1-7e.h.). Úrájt ájt7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS C/HLl^LL UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ ORÐSENDING FRÁ S.Á.Á. Þgssa dagana er verið að innheimta félags- gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- málið. Ennfremur hafa verið sendir út gíró- seðlar til f jölmargra félagsmanna vegna fé- lagsgjaldanna. Félagsmenn S.Á.A. eru vinsamlega beðnir um að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir þess að framlag hvers félagsmanns er afar þýðingarmikið. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ i ^VikivakP LougQvegi 2 ís — Shoke Pylsur — Heitt kokó Tóbok — Tímorit Snyrtivörur Gjofovörur OPIÐ til 22 ollo dogo VIKIVAKI Lougovegi 2 Sími 10041

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.