Vísir - 11.01.1979, Side 12

Vísir - 11.01.1979, Side 12
Niðurlútir leik- menn Tottenham — eftir að hálf-atvinnumannalið Aldringham hafði gert jafntefli við þá í ensku bikarkeppninni Þeir voru niöurlútir leikmenn Tottenham, er þeir yfirgáfu leik- völl sinn í London i gærkvöldi. Ekki nema von aö höfuöiö væri sigiö, þvi þeir höföu aöeins gert jafntefliá sinum eigin heimavelli gegn hálf-atvinnumannaliöinu Altrincham sem leikur utan deilda i Englandi. Áhorfendur, sem höfðu komiö á völlinn til aö sjá liö sitt vinna stórsigur, létu álit sitt á frammi- stöðu leikmanna Tottenham i ljós með miklu bauli á þá, þvi aö staö- reyndin var, að hálf-atvinnu- mennirnir áttu jafntefliö fyllilega skilið. Peter Taylor skoraöi fyrir Tottenham á 27. minútu eftir að Osvaldo Ardiles hafði veriö felld- ur i vitateig. Járnsmiðurinn Jeff Johnson jafnaði siðan fyrir Aldrincham rétt fyrir leikslok, og liðið fær þvi heimaleik gegn Tottenham n.k. mánudag og væntanlega ein- hverja aura i kassann. — En úr- slitin i gærkvöldi urðu þessi: Enska bikarkeppnin (3. umferö): Ipswich—Carlisle 3:2 Millwall—Blackburn 1:2 Tottenham—Aldrincham 1:1 Sunderland—Everton 2:1 Nott.For.—A.Villa 2:0 Southend—Liverpool 0:0 Það þarf ekki að leita lengi aö óvæntum úrslitum. Evrópu- meistarar Liverpool náöu aöeins jafntefli gegn Southend úr 3. deild. Snjókoma haföi mikil áhrif á leikinn og það var ekki fyrr en undirlok hans að leikmenn Liver- pool sóttu eitthvað að ráði. Fram að þvi hafði Southend haft I fullu tré viö hina frægu leikmenn Liverpool og Ray Clemens þurfti að taka á honum stóra slnum i marki liösins. Everton, sem er i baráttunni á toppi 1. deildar, var slegiö út af Sunderland úr 2. deild. Gary Rowell kom Sunderland yfir á 20. minútu og Bob Lee jók muninn i 2:0 á 52. mínútu. Everton sótti það sem eftir var en þótt Martin Dobson minnkaði muninn, kom það fyrir ekki, og Sunderland heldur áfram i 4. umferð. 1 gærkvöldi var dregið i 4. um- ferðina, og leika þá þessi lið saman: Bristol R,—Charlton/Maidstone Sheff.Wed./Arsenal— Notts C. „Að visu eiga Danir ennþá möguleika á að ná 3. sætinu i riðlinum frá okkur, en það eru aðeins tölfræðilegir möguleikar á pappirnum”, sagði Gunnar Torfason, farar- stjóri islenska hand- Burnley—Sunderland Sheff.Utd./Aldershot—Swindon Shrewsbr-Man.City/Rotherham Nott .Fo res t—Y or k Southend/Liverpool—Blackburn Newport—Colchester Preston/Derby—Southampton Tottenh /Aldrinch.—Wrexh /Stockp Ipswich— Orient Stoke/Oldham— Leicester Middlesb./C.Palace—Bristol C. Newcastle/Torquay—Wolves Fulham—Man.Utd./Chelsea Hartlepool/Leeds—Coventry/WBA gk-. knattleiksliðsins á Baltic-Cup i gærkvöldi. Gunnar sagöi að þaö kæmi þvi aö öllum likindum I hlut tslands að leika um 5.-6. sætið á laugar- dag, og setti það ýmislegt úr skorðum. Þeir heföu nefnilega alltaf reiknaö meö aö verða neðst I riðlinum, og þvi miöað allt við að spila um 7.-8. sætið á sunnudag- inn! Þaö sem til þarf að koma, svo að tsland hafni i neösta sæti i riðlinum, er að liöiö tapi stórt fyr- ir Póllandi I kvöld, og að Danir vinni öruggan sigur á heims- meisturum V-Þjóðverja. En sem betur fer þá viröist óliklegt að það gerist. gk - „Við vorum heppnir" „Viö erum mjög ánægöir meö hvernig dróst I riöla i Evrópu- keppni landsliöa”, sagöi Stefán S. Konráðsson, blaöafulltrúi Borö- tennissambands lslands og einn af landsliösmönnum okkar, þegar hann leit viö hjá okkur I gær. Þá haföi veriö dregiö i Evrópu- keppni landsliöa, sem fram fer i Wales 5.-13. febrúar. tsland er þar I riöli meö Rúmeniu, Sviss, Portúgal, Noregi, Danmörku, Wales, Guernsey, Jersey og Möltu. Stefán sagöi aö island ætti auö- veldlega aö geta sigraö Portdgal, Möltu, Jersey ogGuernsey, en viö hinar þjóöirnar yröi erfiöara aö eiga. Landsliö tslands hefur veriö valið, og skipa það eftirtaldir borðtennisleikarar: Tómas Guð- jónsson KR, Stefán S. Konráösson Viking, Hjálmtýr Hafsteinsson KR, Ragnhildur Siguröardóttir UMSB og Asta Urbancic Ernin- um. — tslenska liðið mun einnig taka þátt i opna welska meistara- mótinu, einu sterkasta móti sem haldlö er. Tveir góöir aö leggja af staö I hinni nýju stólalyftu, sem formlega var tekinn I notkun i Bláfjöllum I gær. Þaö eru þeir Valdimar örnólfsson, I- þróttakennari og Olafur Nilsson, cndurskoöandi. Hafa þeir eflaust átt auöveit meö aö komast aftur niöurfjalliö. enda báöir þrælvanir skiöamenn. Viö höfum áöur sagt frá þessari miklu skíöalyftu I máli og myndum hér I blaöinu, og þvi óþarfi aö telja þaö allt upp aftur. En öruggt er aö lyfta þessi á eftir aö veröa vinsæl I náinni framtiö — þaö bæöi sést og heyröist á öllum er voru viöstaddir vígslu hennar I gær. Visismynd GVA. Verða Danir í botnbaróttu? Reikna með því, segir Gunnar Torfason, fararstjóri islenska landsliðsins í Baltic-keppninni ONSDAG ÍO. janaar 1979 lVM-succesen er blevet |et mareridt for Leif IMikkelsen og spillerne Dommerne Mange vil slkkert mene, at. de to hóllandske- dnF— StdelaEde >- „Jycrden * n ■ejef 1 eks- CdP‘ iMor Joh* BJP oí eÍtftsV.o. soro\si m&Sffi&swtíh Elnarssoi ^ 0*vcT^ o Cxy% % \ Straffek^ji . RANDER.pl >er noget M nnd'UW . AUe higer vf** < -- v tdculie det J al\cet* rharmanges\>/eOa Bg* V’ t |med den. . ,ot ».?% \te\aen . tugte’ .jvgtet :j aet udt'«et^\ V'A'6,U<dvTt'o8í'' ,** tí ®e \ ter ^ ' -vjííV’ -----------------“ «val ett . pl. *A( ,vl\ vaette* —v, at v*en internation Sjó einnig íþróttir ó blaðsíðu 14 Dönsku blööin skrifuöu mikiö um tapiö gegn tslandi I BalticCup i fyrrakvöld. Hér er smá-sýnishorn úr BT frá I gær, og er þar fáu hrósaö. Mikill hávaði í dðnsku pressunni Það fyrsta sem landsliðsþjálfarinn var spurður um eftir tapið gegn íslandi var hvenœr hann œtlaði að hœtta Það gekk mikið á í dönsku blöðunum í gær, þegar þau sögðu frá leik Islands og Dan- merkur, þar sem Danirnir urðu að lúta í lægra haldi fyrir íslendingum. Að tapa fyrir Islandi virðist ekki fara svo mikið i taugarnar á blaðamönnun- um, en aftur á móti eru þeir margir hverjir ósparir á skammaryrðin I garð danska liðsins og stjórnenda þess. Um islenska liðiö er aftur á móti litið fjallað — það er reyndar sagt hafa leikið yfir- vegaðan handknattleik, en aöeins einn maöur i liðinu fær hrós, Olafur Bene- diktsson, markvöröur. t hinu viðlesna blaði BT er viötal við Ólaf Benediktsson undir fyrirsögninni: MARKVÖRÐURINN SEM FÉLLDI DANINA: ÞEIR VORU ALLT OF ÖRUGGIR UM SIGUR. Þar segir Ölaf- ur álit sitt á danska liðinu og er sætur i sér i lokin meö þvi að segja að Danir þurfi ekki að örvænta neitt, þótt þeir hafi tapað þessum leik. Landsliösþjálfari Dana, Leif Mikkel- sen, fær heldur betur á baukinn hjá sumum blöðunum i gær — og varla hef- ur gagnrýnin orðið minni eftir tapið gegn Póllandi I gærkvöldi. Það fyrsta, sem hann fékk aö heyra er hann kom inn i búningsklefa eftir leik- inn, var: „Hvenær ætlar þú að draga þig til baka og hætta að þjálfa landsliöið?” (— Eitthvað hefði nú heyrst ef islenskir blaðamenn gengju þannig til verks eftir tap sem þetta) — Þvi svaraði ekki Leif Mikkelsen, enda engin ástæöa til aö sögn blaðamanns BT, sem talar við hann eftir leikinn. „Við þurfum toppleik" „Viöþurfum alveg örugglega sérstak- lega góöan leik til þess aö ná aftur jafn- tefli gegn Póllandi eöa aö sigra Pólverj- ana annaö kvöld”, sagöi Gunnar Torfa- son, fararstjóri islenska landsliösins I handknattleik, er viö spuröum hann um möguleika tslands gegn Póilandi i kvöld. „Ef viö erum raunsæir, þá veröur aö telja möguleika okkar gegn Pólverjun- um fremur litla. Þeir eru betur likam- lega þjálfaöir en okkar menn, og eiga þvi auöveldara meö aö leika hörkuleiki dag eftir dag en viö.” gk-. Hann segir aö Leif hafi ekki gert nein mistök i léiknum. Hann hafi reyndar fengið einu sinni gula kortið hjá dómur- unum, en þaö hafi verið mjög skiljan- legt, þvi að þeir hafi verið hörmulega lélegir. Leif er spurður aö þvi hvort hann ætli að stinga skottinu á milli fót- anna og yfirgefa liðið. Þvi svarar iands- liðsþjálfarinn á þá leið, að hann muni gera það, ef hann hvað eftir annað geröi mistök eins og gegn Svium i Polar Cup fyrir skömmu. 1 lokin er Leif Mikkelsen spurður að þvi, hvort blaðamenn og aðrir hafilatiö of mikið með hann — gert hann að einskon- ar de kurbarni eftir alla velgengnina i heimsmeistarakeppninni I fyrra. Þvi svarar Leif á þá leið, að hann gæti vel hugsað sér að setningin „den unge succestræner” hyrfi úr blöðunum. Ekki er að undra þótt hann óski þess heitt og innilega, þvi aö hún hefur veriö þar næstum eins og standandi auglýsing I nær eitt ár, eða frá þvi I HM-keppninni i febrúar. Þá var Leif Mikkelsen gerður að einskonar þjóðhetju i Danmörku á örfáum dögum, en nú er annaö hljóð komið i strokkinn og þarf danska lands- liðiö trúlega ekki mörg áföll I viöbót til að hann geti tekið pokann sinn og farið. -klp- Vítaköstin reyndust okkar mönnum erfið „(Jrslitin segja ekki alla sög- una. Viöheföum átt aö fá betri úr- slit ef viö heföum ekki fariö svona illa meö vitaskot okkar. Viö feng- um fimm vitaskot og skoruöum aöeins úr einu þeirra. Betri nýt- ing I þeim heföi fært okkur betri úrslit”. Þetta sagöi Gunnar .Torfason, fararstjóri islenska tandsliösins I handknattleik, er viö ræddum viö hann i gærkvöldi, eftir aö tsland haföi tapað 17:14 fyrir heims- meisturum V-Þjóöverja i Baltic- keppninni i Daumörku. „Mesti sigur íslands" Jóhann Ingi Gunnarsson er yngsti landsliösþjálfari i heimi, en eftir sigurinn gegn Dönum I fyrrakvöld var hann örugglega sá ánægöasti. t viðtali viö danska blaðið BT eftir leikinn sagöi Jóhann Ingi aö þetta væri mesti sigur tslands i handknattleik. Aö visu heföi tsland oft unniö góöa sigra gegn sterkustu þjóöum heims heima á tslandi, en slikt heföi ekki gerst eriendis. Þá væri þaö ekki hvaö sist ánægjulegt aö vinna Danina á þeirra eigin heimavelli, og þaö ( Randers þar sem danska lands- liðiö hefur aldrei tapaö leik. BT segir i grein sinni um Jóhann Inga aö hann sé háskóla- stúdent, sem nemi sálfræði, og fyrir leikinn viö Dani hafi hann þvi ekki veriö I miklum vanda meö aö koma sinum mönnum I keppnisskap. Þeir hafi einfaldlega fengiö „eina skeiö af byrjendasálfræði”, og siöan veriö tilbúnir i leikinn. Aö lokum sagöi Jóhann Ingi I viötali viö blaöið aö hann væri mjög stoltur og ánægöur meö sigurinn, og lái honum þaö hver sem vill. Sigurinn kom á óvart en var sannfærandi og glæsilegur. Það er þvi full ástæöa til aö gleöj- ast meö þjálfaranum yfir þessum fyrsta útisigri gegn erkifjendun- um I Danmörku. * gk-. (irslitin I Baltik-keppninni i Danmörku I gærkvöldi uröu þessi: A-riöill: tsland—V-Þýskal. 14:17 Danmörk — Pólland 15:22 B-riöill: Danmörk B—Sovétr. 17:23 A-Þýskal. — Sviþjóö 28:20 Staöan I riölakeppninni er þvi þessi: A-riöill: V-Þýskaland Pólland tsland Danmörk B-riöill: A-Þýskal. Sovétr. Sviþjóö Danmörk B 2 2 0 0 36:32 4 2 1 0 1 40:34 2 2 1 0 1 32:32 2 2 0 0 2 30:40 0 2 2 0 0 54:34 4 2 2 0 0 49:36 4 2 0 0 2 39:54 0 2 0 0 2 31:49 0 Gunnar sagði að leikur liðanna I gærkvöldi hefði veriö hörkuviður- eign, þar sem ekkert var gefið eftir. Þjóðverjarnir komust yfir 1:0 en Island jafnaöi og stuttu siöar var staðan 2:2. Þá komst V- Þýskaland yfir 5:2 og sá munur hélst nokkurn veginn út leikinn. Staðan i hálfleik var 11:7 fyrir Þjóðverjana, en i siðari hálfleik náði Islenska liðið sér mjög vel á strik. Það tókst þó ekki að minnka muninn verulega, hann var ávallt 2-4 mörk og úrslitin 17:14 sem fyrr sagði. ísland vann þvi siðari hálfleikinn 7:6 og benti Gunnar á að þetta vær 4. leikurinn i röð gegn sterkum þjóöum, þar sem okkar menn ynnu siðari hálfleik. Olafur Benediktsson átti annan stórleik I gærkvöldi og varði 13 skot, mörg hver úr dauðafæri. Um aðra leikmenn vildi Gunnar aðeins segja að þeir heföu verið jafnir, liðið hefði leikið sem sterk heild en enginn skarað framúr. Mörk Islands skoruðu Viggó Sigurðsson 3, Ólafur Jónsson (Vikingur), Jón Pétur Jónsson, Bjarni Guðmundsson og Steindór Gunnarsson 2 hver, og þeir Páll Björgvinsson,, Ólafur Einarsson og Þorbjörn Guömundsson 1 hver. Gunnar sagði að þúsund áhorf- endur hefðu verið á leiknum, og þar hefðu margir Þjóöverjar verið. Þeir hefðu látið mikiö og verið leiðinlegir áhorfendur. gk-- Viggó Sigurösson var markhæstur Islensku leikmannanna i leiknum viö V-Þjóöverja I gærkvöldi. Þessi mynd er tekin af honum I leiknum viö Dani I fyrrakvöld. DRAUMSÝN HÚS BIFREID FJÖLSKYLDA SUMARBÚSTADUR HLJÓMTJEKI FRÁ STERÍÓ audio-technica AUDIO TECHNICA heyrnartól og hljóðdósir foera þig nœr takmarkinu technic^K B ifcr ■L., -- Hafnarstrœti 5 vió Tryggvagötu sfmi 19630

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.