Vísir - 11.01.1979, Síða 15
15
I dag er fimmtudagur 11. janúar 1979, 11. dagur ársins. Árdegisflóð
kl. 05.19, síðdegisflóð kl. 17.42.
APÓTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 5.
janúar-11. janúar er I
Lyfjabúöinni Iðunni og
Garös apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig nætúrvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjav .lögreglan, sfmi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill I sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
Hvitur leikur og
vinnur.
daga en til kl. 10 á sunnu-
dogum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga ki. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplvsingar i sim-
svara nr. 51600.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsiö simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafiröiXög-
ORÐID
Ætliö ekki, aö ég sé
kominn til þess aö nið-
urbrjóta lögmálið eöa
spámennina, ég er
ekki ko minn til þess aö
niðurbrjóta, heldur til
þe ss aö uppfylla.
Matt. 5,17
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
liö 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkviliö 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
H ©
1 iíA
1 £ 4
A S
A t±
11 t
® s c D e F 5 H
Hvitur: Dickson.
Svartur: Parkins
Edinborg 1958.
1. Hh8+! Bxh8
2. Dxg6 + ! fxg6
3. Bxe6+ Kf8
4. Hxh8 mát.
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egiisstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliö 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
Slysa varðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjöröur, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viötals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
I
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30' og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I slm-
svara nr. 51600.
ÝMISLEGT
Kvenfélag Háteigssókn-
ar. Skemmtun fyrir aldr-
aða I sókninni verður I
Domus Medica sunnu-
daginn 14. janúar kl. 3
e.h.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar i
Reykjavik fást hjá: Bóka-.
búð Braga, Lækjargötu 2,
Bókabúðinni Snerru, Þver-
holti, Mosfellssveit, Bóka-
búð Olivers Steins,
Strandg. 31 Hafnarf.
Amatörversluninni Lauga-
vegi 55, Húsgagnaversl.
Guömundar, Hagkaups-
húsinu. Hjá Sigurði simi
12177, hjá Magnúsi simi
37407, hjá Sigurði simi
34527, hjá Stefáni simi
38392, hjá Ingvari simi
82056, hjá Páli simi 35693,
hjá Gústaf simi 71416.
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaversl. Snæ-
bjamar, Hafnarstræti,
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins.
Hafnarfiröi. Versl. Geysi
Aöalstræti. Þorsteins-
búö, Snorrabraut. Versl.
Jóhannesar Noröfj.
Laugav. og Hverfisg. O.
Ellingsen, Grandagaröi.
Lyfjabúö Brejöholts,
Háaleitisapóteki, Garös
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstööukonu, Geö-
deild Barnaspitala
Hringsins viö Dalbraut og
Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást hjá: Versl.
Holtablómið, Langholts-
vegi 126, simi 36111. Rósin,
Glæsibæ, simi 84820, Versl.
Sigurbjörn Kárasonar,
Njálsgötu 1, simi 16700,
Bókabúðinni, Alfheimum 6,
simi 37318, Elin Kristjáns-
dóttir, Alfheimum 35, simi
34095, Jóna Þorbjarnar-
dóttir, Langholtsvegi 67,
simi 34141, Ragnheiður
Finnsdóttir, Alfheimum 12,
simi 32646, Margrét Ólafs-
dóttir, Efstasundi 69, simi
34088.
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Essó
búöinni, Hrlsateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eða koma i kirkjuna á við-
talstima sóknarprests og
safnaöarsystur.
Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást hjá: Leikfanga-
búðinni, Laugavegi 72,
Versl. Jónu Siggu, Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska, Breiöholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9, Svein-
birni Bjarnasyni Dverga-
bakka 28.
27.5.78. voru geíin saman i
hjónabandaf sr. HalldóriS.
I Gröndal i Háteigskirkju
Guörún Agústsdóttir og
Arni Kjartansson. Heimili
þeirra er aö Spóahólum 20,
R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — simi
34852).
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband i Bjarnarnes-
kirkju af sr. Gylfa Jónssyni
Auöur Axelsdóttir og
Snorri Sigurjónsson. Heim-
ili þeirra er aö Bjarnar-
nesi, Hornafiröi.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suöurveri — simi
34852).
Kæfa: verslun
Amunda Arnasonar —
Hverfisgötu — selur
nú um tima ágæta
kæfu fyrir 45 auga pd.
IGENGISSKRÁNING í
Gengið á hádegi þann 4.1. 1979 Feröa- manna-
gjald-
, t BahdarikjadolfÚr Kaup •• 317.70 Sala 318.50 eyrir 350.35
1 Sterlingspund ... 646.50 648.60 712.91
1 Kanadadollar.... 267.90 268.60 295.46
ilOO Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26
100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67
100 Sænskar krónur . • 7398.70 7417.30 8159.03
•100 Kinó^sk mörk .... • 8092.20 8112.60 8923.86
100 Franskir frankar • 7584.60 7603.70 8364.07
100 Belg.frankar.... • 1102.15 1104.95 1215.44
100 Svissn. frankar .. 19653.55 19703.05 21673.08
100 Gyllini • 16098.30 16138.80 17752.68
100 V-þýskmörk .... • 17405.85 17449.65 19194.61
100 Lfrur 38.28 38.38 42.21
100 Austúrr. Sch . 2372.70 2378.60 2616.46
100 Escudos 689.90 691.60 - 750.76
100 Pesetar 452.00 453.20 498.52
I ,100 Yen , 163.17 163.59 '179.94
Hrúturinn
21. niars —20. aprl
Hugsaðu betur um
heilsuna. Taktu dag-
inn rólega og vertu
heima i kvöld.
Nauliö
21. aprii-2l. mal
Erfiö vinnuvika er á
enda. Þú hefur I huga
aö fara i stutt feröa-
lag. Aktu varlega/
Tv Iburarnir
22. mal—21. júnl
Þaö gengur ekki allt
samkvæmt áætlun I
dag, en kvöldiö mun
bæta þér þaö upp. ÞU
skemmtir þér vel.
Krahhinn
21. juni—22. júll
Dagurinn er tilvalinn
fyrir mikil viöskipti.
Þú færi) tilboö sem er
mjög freistandi.
Hugsaöu máliö.
l.jomA
juli— 2,1. ánúsl
Rómpntikin er ofar-
lega á dagskrá i dag.
En mundu aö ekki er
allt gull sem glóir.
m
M evjan
24. a«ust—22. sept
Ringulreiö gærdags-
ins heldur áfram fyrri
þartdagsins. Viöskipti
og létt skemmtun
^veröa arövænleg I
kvöld.
Vogin
24 sept -23 ok!
Dagurinn veröur
ósköp hversdagslegur
og likur gærdeginum.
Þú veröur fyrirhappi i
kvöld.
Drekinn
24i. okl,—22. nóv
Vandi gærdagsins er
enn til staöar. Þú
kemst aö þvi aö verk-
efni sem þú tókst þér
fyrir hendur reynist
stærra en þig grunaði.
BogmaAurir.n
22. nóv —21.
Þú lendir i vandræö-
um fyrri hluta dags-
ins. Reiddu þig ekki á
hjálp vina þinna.
Kvöldinu er best varið
i faömi fjölskyld-
unnar.
Steingeitin
22. th-N.—20 jan.
Vandræöi koma upp i
vikulokin. Þú skalt
takast á viö þau, og
allt mun snúast á betri
veg. Skemmtu þér á
meðan þú hefur tæki-
færi.
Vatnsberinn
21.—19. fehr.
Taktu ekki mark á þvi
sem þú heyrir um ást-
vini þina i dag. Smá
feröalageöa heimsókn
mun gera kvöldiö
skemmtilegt.
Fiskarmr
20. febr.—2t> Sivars
Vandræöi á vinnusiaö
setja svip sinn á dag-
inn. Heimsókn til
kunningja gerir
kvöldiö ævintýralegt.