Vísir - 11.01.1979, Qupperneq 17
VÍSIR
. Fimmtudagur
11. janúar 1979
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Fa Bee Gees
„Grammyinn"?
Breska hljómsveitin Bee
Gees var útnefnd til
þriggja Grammy-verö-
launa er tilkynnt var um
nærri 300 útnefningar til
alls 52 verölauna fyrir
bestu frammistööuna á
hinum ýmsu sviöum hljóm-
plötuiönaöarins á siöasta
ári. Útnefningar til tveggja
laga plötu ársins fengu Bee
Gees fyrir „Stayin’Alive”,
Anne Murray fyrir „You
Needed Me”, trompetleik-
arinn Chuck Mangione fyr-
ir „Feels so Good”, Billy
Joel fyrir „Just the Way
You Are” og Gerry
Rafferty fyrir „Baker
Street”. Til verölauna fyrir
bestu breiðskifuna voru út-
nefnd: Bee Gees fyrir
„Saturday Night Fever”,
Rolling Stones fyrir „Some
Girls”, Jackson Browne
fyrir „Running on Empty”,
Barry Minilow fyrir „Even
Now”, og John Travolta og
Olivia Newton-John fyrir
„Grease”. Tilkynnt veröur
svo um endanlega verö-
launahafa 15. febrúar.
MINGUS LÁTINN
Charlie Mingus, einn
fremsti bassaleikari og
jazztónskáld Bandarikj-
anna, er l.itinn úr hjarta-
slagi, 56 ára aö aldri.
Þursar í V
Forsvarsmaður stjórnar
nemendafélagt' Verslunar-
skóla íslands haföi sam-
band viö Lif og iist og vildi
leiörétta þaö að siöustu
tónleikar Þurseflokksins
fyrir hljómleikaferöina til
Noröurlanda heföu veriö
tónleikarnir i M.H. á
þriöjudagskvöld. ,,^>ursa-
flokkurinn heldur tóníeika i
Kunnustu lög hans voru t.d.
„Eat That Chicken”,
„Wednesday Night
Prayer” og „Meaning and
Moaning”.
.í. líka
Verslunarskólanum á
föstudagskvöld (ikvöld) kl.
20.30. Hvort þaö eru slöustu
tónleikar Þursanna á ts-
landi aö þessu sinni vitum
viö hins vegar ekki”. Þar
meö gefst enn kostur á aö
sjá og heyra Þursana og er
forsala aðgöngumiða hafin
I Verslunarskólanum.
Votstokk '71: //sullumbullaði og kraumaði í
fólki og fold helgina á enda..."
framhjá sláttutónlistinni
sem alvörufyrirbrigöi.
Fyrrverandi' „bitill” úr
Sálinni Guðmundur Emils-
son var oröinn formaöur
skólafélagsins og hinn stór
hættulegi og tónspillti Karl
Sighvatsson þegar búinn aö
eitra hiö akademiska and-
rúmsloft. Þetta umrædda
kvöld spilaöi Kalli ásamt
þremur strákum. Piltar
þessir höfðu allajafna leik-
ið með hljómsveitunum
Trix og Pops. Kannske
hefur þessi kvöldstund hjá
Framvellinum gamla veitt
þeim það sjálfstraust sem
þarf i veganesti upp á topp-
inn. Þetta voru þeir Þursar
meö meiru Ásgeir Öskars-
son, Tómas Tómasson og
Þórður Arnason.
Um þessar mundir var
kvikmyndin Woodstock
tekin til sýningar i einu bió-
húsi bæjarins. Myndin var
tekin á mestu tónlistar-
hátiö veraldarsögunnar
sem haldin var I nafni
friöar og kærleika undir
berum himni og fullu
tungli. Sumir íslendingar
eru sem kunnugt er frum-
legir einkanlega ef aörir
eru búnir aö vera þaö
Tónlist
skömmu áöur. Þótti þeim
tilhlýðilegt aö stærstu nöfn
poppheimsins islenska
hefðu ofanaf fyrir ungling-
unum yfir eina hvitasunnu-
helgi en þeir þá sem
kunnugt er oftast hátt uppi
og tala tungum, að hætti
postulanna. Til þessa móts
var efnt i Saltvik. Veður-
guðirnir héldu ekki vatni af
hrifningu. Jörðin þurfti svo
sannarlega ekki aö kvarta
yfir þorsta þvi löggan
styrkti regniö með rándýr-
um veigum æskunnar.
Þannig sullumbullaöi og
kraumaði I fólki og fold
helgina á enda. Hin Islenski
voti stokkur olli mörgum
vonbrigðum sérilagi þeim
sem mátu friö og kærleik
ofar bakkusi og mammon.
—HG
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
hafnarbíó
ökuþórinn
Afar spennandi og
viöburðahörð ný ensk-
bandarisk litmynd.
Leikstjóri: Walter Hill
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Hækkaö verö.
3* 113 84
Nýjasta Clint East-
wood-myndin:
I kúlnaregni
Æsispennandi og sér-
staklega viöburöarik,
ný, bandarisk kvik-
mynd I litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk: CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE.
Þetta er ein hressi-
legasta Clint-myndin
fram til þessa.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkaö verö.
ÍÆJARBKS*
" 1 Sim, SOI84
Ku Klux Klan
sýnir klærnar
Óvenjulega raunsæ og
eftirminnileg mynd
um andrúmsloftið i
byggöarlagi þar sem
kynþáttahatur og
hleypidómar eru alls-
herjandi.
Aöalhlutverk: Ric-
hard Burton.Lee Mar-’
vin,
Islenskur texti,
sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
Himnaríki má
bíða
(Heaven can
wait)
Alveg ný bandarisk
stórmynd
Aðalhlutverk. Warren
Beatty.James Mason,
I Julie Christie
Sýnd kl. 5
Hækxaö verö.
Tónleikar kl. 8:30.
Taliminli
HJÁLPAR ÞÉR
AÐ HÆTTA
AÐ REYKJA.
TYGGIGÚMMÍ
Fœst I nœstu
lyfjabúð
Dauðinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
-----salur
tonvoy
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
Chaplin Revue
AxJö byssurnar og
Pílagrimurinn.
Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10-
9,10-11,10
Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd I lit-
um um litinn dreng
meö stór vandamál.
Britt Ekland — Jean-
Pierre Cassel
Leikstjóri: Lionel
Jeffries
Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15,
9,10 og 11,05
MARTY
FELDMAN
DOM
DeLUISE
Sprenghlægiieg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamla daga. Auk
aöalleikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
Morð um mið-
nætti
(Murder by
Death)
Spennandi ný amerisk
úrvalssakamálakvik-
mynd I litum og sér-
flokki, meö úrvali
heimsþekktra leikara.
Leikstjóri. Robert
Moore. Aöalhlutverk:
Peter Falk, Truman
Capote, Alec Guinn-
ess, David Niven, Pet-
er Sellers, Eileen
Brennan o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tsl. texti.
Hækkaö verö.
17
Ókindin — önnur
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt að I
lagi væri aö fara i sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
BÖnnuð börnum innan
16 ára.
tsl. texti, hækkaö
verö.
Líkklæði Krists
( T h e S i I e n t
Witness)
Ný bresk heimildar-
mynd um hin heilögu
likklæöi sem geymd
hafa verið I kirkju i
Turin á ttallu.
Sýnd laugardag kl.
16.00.
Forsala aögöngumiöa
daglega frá kl. 16.00.
Verö kr. 500.
lonabíó
3* 3 1 182
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panth-
er Strikes Again)
Aöalhiutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Lesley-Anne Down
Omar Sharif
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5/ 7.10 og
9.15
Stímplagerð
Félagsprentsmiöjunnar hf.
SpiuUitíg 10 - S«mi 11640
1 —• " —————»—w———
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
I
I
■
■
I
I
I
I
HleoiiTi; stimplar, slífar og hringir
Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Opel
Austin Mim Peugout
Bedford Pontiac
B M W Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzm Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tekkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
■
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516