Vísir - 11.01.1979, Síða 18

Vísir - 11.01.1979, Síða 18
Útvarp kl. 21.35: FRUMFLUn í NEW ORLEANS „Eineggja tvíburar" eftir Agnar Þórðarson „Leikritiö fjallar um hjúskaparvandamál/ sál- ræn vandamál og sam- skiptaörðugleika/ sem upp koma í hjónabandi"/ sagöi Agnar Þóröarson rit- höfundur i samtali við Vísi/ um útvarpsleikrit sitt //Eineggja tvíburar". Persónur eru tvær, Hún, leikin af Kristbjörgu Kjeld, Hann, leikinn af Róbert Arnf innssyni. Leikritið gerist í nútíman- um og þemað staða kon- unnar. Það er ekki skrifað beint í raunsæisstíl heldur er spilað á imyndunar- aflið. Leikritiö hefur veriö leikiö áöur Róbert Arnfinnsson en þaö var frumflutt i „Radio for culture and fine art” i New Or- leans, i mai i fyrra, i þýöingu vinar mins Robert Cook prófessors i fornensku”. — Hvert var tilefni þessa? „Þetta er mjög merk útvarps- stöö, sem hefur riöiö á vaöiö meö reglubundinn flutning útvarps- leikrita I Bandarikjunum. Stööin hefur viöaö aö sér efni og út- varpar leikritum einu sinni { viku. Þetta er óviöa gert þar i landi og á algjöru byrjunarstigi^. Ég var þarna á 2 mánaða fyrir- lestraferð og haföi flutt fyrirlest- ur viö Tulane háskóla i New Or- leans er þeir settu sig I samband viö mig.” — Hafa fleiri af þinum verkum veriö þý4d á ensku? ----„Já leikritiö Kjarnorka og kvenhylli var útgefið i leikrita- safni ásamt verkum eftir Jóhann Sigurjónsson og Davið Stefáns- Kristbjörg Kjeld Agnar Þóröarson rithöfundur. son. Þetta var þýtt af Einar Haugen og útgefið af „University og Visconsin Press”, og kostaö af „American Scandinavian Foundation”. Þýöingin á „Eineggja tvl- burar” var mjög góö og þetta leikrit ásamt leikriti eftir ungan hollenskan höfund er fyrsta evrópska leikritiö flutt i útvarpi i New Orleans. Einnig hefur komiö út i Banda- rikjunum „Ef sverö þitt er stutt”, áriö 1970, og smásagan „Þjófur- inn” var gefin út I Internation- al Short Stories” I Boston. Einnig hafa á ensku komiö út ýmsar smásögur á viö og drei í I timarit- um.” — Ertu meö eitthvaö nýtt á prjónunum? Ég er alltaf meö eitthvaö á prjónunum en ég tala yfirleitt aldrei um verk min fyrr en þau eru fullskrifuö. Um áttatiu pró- sent af þvi sem ég skrifa eru leik- rit, og nærri lætur aö ég skrifi einu sinni á ári fyrir útvarpV Þ.F. Fimmtudagur 11. janúar 1979 VlSZfí i Fimmtudagur 11. janúar 7.00 V eöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leifimi. 7.20 Bcn. 7.25 Morgunpösturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög eö elgln vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viöar Eggertsson heldur á- fram aö lesa„Gvend bónda á Svinafelli” eftír J.R.Tolk- ien (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnis ým- is lög: frh. 11.00 Iönaöarmál. Umsjónar- maöur: Pétur J. Kirtksson. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan : „A noröurslóöum Kanada” eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson endar lestur þýö- ingar sinnar (11). ' 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les(5). 17.40 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 lslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Kabalafræöingurinn á East Boradway”, smásaga eftir Isaac Bashevis Singer, nýbakaöan Nóbelshöfund. Gissur Ó. Erlingsson les eigin þýöingu. 20.30 Sinfónfuhljómsveit is- lands leikur i Háskólabioi. Fyrri hluta Beethoven-tón- leika sveitarinnar útvarpað beint. Stjórnandi: Wiihelm Bruckner-Ruggeberg. Ein- leikari: Di Hsien-Chen, — bæöi frá Vestur-Þýskalandi a. Sinfónia nr. 1 i C— dúr op. 21. b. Pianókonsert nr. 3 i c—moll op. 37. 21.35 Leikrit/ „Eineggja tvi- burar” eftir Agnar Þóröar- son Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persónur og leik- endur: Hún, Kristbjörg Kjeld. Hann, Róbert Arn- finnsson. 22.20 Sembalmúsik William Neil Roberts leikur Sónötu i B—dúr og Sónötu 1 d— moD eftir Carlos Seixas. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauqlysingar — simi 86611 J Litiö notuö Electrolux ryksuga til sölu, einnig háfjailasól, 2 splunkuný girahjól Raleigh tfu gira kappaksturshjól. Uppl. I sima 86497. Til sölu Micro 66 talstöö einnig fjall- gönguskór nr. 44. Urjí. i sima 99-1901. Reiknivélar ný yfirfarnar reiknivélar tii söiu á mjög hagstæöu veröi. Hringiö strax I sima 24140 frá 9-5. Til sölu er Stroamb bútsög meö 74 cm. arm. Uppl. I slma 92-2272 eöa 92-1314 eftir kl. 18 á kvöldin. Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl- arðu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálffur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Óskast keypt Sambyggö trésmiöavél óskast. Staögreiösla. Uppl. I sima 71386. Þvottavél meö suöuelement og vindu ofan á óskast keypt. Uppl. i sima 85168 kl. 4-6 I dag og 10-12 f.h. á morgun. Söngkerfi óskast ca 200 volta. Verö ca. 250 þús. Staögreiösla. Tilboö sendist VIsi f. 15. janúar merkt „20857.” Er ekki einhver sem viil losna viö gamlan stofu- skáp. Uppl. I sima 15323. (Húsgögn Tiskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar fallegu áklæöum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi simi 50564. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tiatum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaöurinn, Grensásveg 50. Hljómtgki Til sölu segulbandstæki Teac 2300 S.D. Sem nýtt. Gott verö. Greiösluskilmálar til 6 mánaöa. Allar nánari upplýsingar eru gefnar i sima 96-22980 eftir kl. 19.30. Sportmarkaöurlnn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljóófæri Planó Vil kaupa notað pianó. Uppl. i slma 99-1664. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Verslun Verksmiöjudtsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomið boBr, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiðum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fatnaóur ti 1 Pels tQ sölu. Sem nýr Muskrat pels til söiu. Stærö 44-46. Tækifærisverö. Uppl. I sima 22221 á daginn og 31195 á kvöldin. Mjög falleg svört leöurkápa nr. 40-42 til sölu. Uppl. i sima 10900. ______lirffir anr._ iBarnaggsla Barngóö eldri kona óskast til aö gæta 2ja barna, 2ja mánaöaog6áraáheimili þeirrai Hliðunum 2-4 tima á dag. Uppl. i sima 12261. , 3 Tapað - f undló Armbandsúr karlmanns fannst i Kópavogi rétt fyrir jól. Uppl. I sima 44292 eftir kl. 8 á kvöldin. Tóbaksdós úr sUfri merkt. Fannst i Hljómskála- garðinum. Uppl. I sima 10683. Casio tölvuúr tapaöist 20. des. aö Hótel Sögu. Finnandi vinsamlega hringi i sima 28658. Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaaf- mæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fi. I stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i' sima 36521. Af- greiösla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Jt Fasteígnir Vönduö og falleg 3ja herbergja Ibúð, 80 ferm. I blokká besta staö I vesturbænum, i skiptum fyrir hvers konar sér- eign frá 2ja herbergja upp I ein- býli. Ibúöin er meö sérhita og suöursvölum, flisalögöu baði og borðkrók, lögn fyrir þvottavél og uppþvottavél. Bein sala kemur einnig til greina, en þá þarf út- borgun aö vera veruleg. Tilboö sendist augld. Visis merkt ,,3ja herb. Ibúö” fyrir 19. jan. nk. ^ * ‘ >B2_________- Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635: Þnf — TeppahreinsSn_________ Nýkomnir meö djúphreirisivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum: ibúöir. stigaganga o.fi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. J Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanirogvandvirkirmenn.Uppl. i slma 22668.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.