Vísir - 11.01.1979, Síða 19
VÍSIR Fimmtudagur XI. janúar 1979
19
Útvarp kl. 7.20 föstudag:
Með vekjoraklukku í hausnum
„Við höfum tvíeflst/ við
höfum aldrei verið
harðari/ aldrei verið
frjórri og aldrei
ákveðnari"/ sagði Sigmar
B. Hauksson/ annar um-
sjónarmaður „Morgun-
póstsins"/ er blaðamaður
Vísis spurði hann/ hvort
þeir Páll Heiðar væru
nokkuð að gefast upp við
að halda úti svo viðamikl-
um útvarpsþætti/ sem
„Morgunpósturinn er.
„Þetta er ansi sérstakur þáttur
i dagskránni. Þetta er fyrsti
þáttur sinnar tegundar I útvarp-
inu. Hann er sérstakur aö þvl
leyti aö i fyrsta lagi er þetta bein
útsending, i ööru lagi er hann
snemma morguns og I þriöja lagi
er hann fimm daga vikunnar.
En þátturinn hefur tekist ein-
staklega vel, þaö hefur gengiö vel
aö fá fölk til aö koma til viötals og
eins erum viö meö fólk erlendis á
okkar snærum. Viö höfum tiö-
indamenn i Danmörku, Sviþjóö,
Bretlandi, írlandi, Þýskalandi og
Bandarikjunum og þetta fólk
sendir okkur reglulega efni i þátt-
inn.
Einnig fylgjumst viö mjög náiö
meö sendingum erlendra út-
varpsstööva, þannig aö þótt
þátturinn sé ekki beint frétta-
þáttur þá er hann mjög i tengsl-
um við atburöi liöandi stundar.
Svipaöir þættir eru nú I gangi á
Bretlandi og nefnast ,,To Day”,
einnig er I sænska útvarpinu
svipaöur þáttur, sem nefnist „Go
Morron’’ en sá þáttur er búinn aö
ganga í sex ár. Þá er nýhafinn i
norska útvarpinu þáttur af þessu
tagi.
Það sem hefur veriö gallinn hjá
okkur hingaö til er aö viö höfum
ekki verið nógu mikiö úti á landi
viö efnisöflun. Úr þessu ætlum viö
aö bæta og höfum i hyggju aö fara
eitthvaö út á land á næstunni.”
— Hefur ykkur aldrei oröiö
málshátta vant?
„Nei viö bara búum okkur til
málshætti ef okkur vantar. Eins
hafa margir spurt okkur; sofiði
aldrei yfir ykkur? Þaö hefur
aldrei komiö fyrir. Þannig er aö
Páll er meö eina vekjaraklukku
og ég er meö tvær, eina raf-
magnsklukku og eina gamla,
þannig aö öryggiö er mikiö. Svo'
er það oröiö þannig aö þegar
maöur vaknar svona snemma á
hverjum morgni, lengi, þá er
maöur eiginlega kominn meö
vekjaraklukku i hausinn.
Þvi veröur ekki á.móti mælt aö
á bak viö hvern þátt liggur mikil
vinna. Viö byrjum kl. 6 á morgn-
ana, vinnum fram aö hádegi og
byrjum aftur kl. 4 og erum aö til
kl. 7.30. Og meöan viö vinnum aö
morgunpóstinum gefst okkur
enginn timi til annarrar dag-
skrárgeröar.
í „Morgunpóstinum i fyrra-
máliö veröur fjallaö um Reyk-
lausa daginn 23. janúar, sem er
aö mig minnir sami dagurinn og
eldgosiö byrjaöi í Vestmanna-
eyjum. Þangaö til veröum viö
með einhvern pistil á hverium
degi um reykingar.”
— Reykir hvorugur ykkar?
„Páll er upprisinn reykinga-
maöur, en ég er ennþá hinum
megin viö giröinguna.
Þá kynnum viö aö vanda einn
dagskrárliö úr útvarpinu. Viö
veröum meö pistil frá okkar
manni í París,Siguröi Pálssyni og
loks veröur fjallaö um bókina
Helgalok” eftir Hafliöa Vilhelms-
son.”
Þ.F.
Sigmar B. Hauksson og Páll Heiöar Jónsson, umsjónarmenn hins sfvinsæia þáttar „Morgunpóstnrinniupptökustúdiói ásamt tæknimanni
frá norska útvarpinu, Gudrun Gardsjur, sem unnið hefur hér um stundarsakir.
»••••»•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
(Smáauqlysingar — simi 86611
J
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum
fólki um val á efnum og aöferö-
um. Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Er aö byrja meö námskeið
i finu og grófú flosi. Úrval af
myndum. Ellen Kristvinsdóttir,
Hannyröaversl. Slðumúla 29,
Slmi 81747.
Sker ma nám ske iö in
eru aö hefjast á ný. Uppl. og
Hmritun I Uppsetningabúöinni,
Hverfisgötu, 74 sfmi 25270.
NAaislUÍÖ
Rteam&lniag og glermáining.
er aö hefjaat aö nýju.
t Hannyrðaveraiuninn i
«3 og i teu 33498 og
:?
Dýrahald
Get bætt viö mig nokkrum
folum i tamningu og þjálfun. Lóa
Melax simi 73824 milli kl. 17-19 á
kvöldin. Einnig eru til sölu 2
hnakkar og beisli.
Einkamál
Ert þú aö fara úr landi?
Haföu þá samband. Upplýsingar
leggist inn á augld. Visis merkt
DM 5500.
Þjónusta
Einstaklingar -Atvinnurekendur.
Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa
þjónustu á sviöi bókhalds (véla-
bókhald). Hringiö i sima 44921
eöa lltiö viö á skrifstofu okkar á
Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA
BÓKH ALDSÞJ ÓNUSTAN,
KÖPAVOGI.
Bólstrum og klæöum
húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63,
simi 25888, kvöldsimi 38707.
Gamall bill
eins og nýr. Bilar eru verömæt
eign. Til þess aö þeir haldi verö-
mæti sinu þarf að sprauta þá
reglulega áöur en járniö tærist
upp og þeir lenda I Vökuportinu.
Hjá okkur slipa bíleigendur
sjálfir og sprauta eða fá föst verö-
tilboö. Kannið kostnaöinn. Komiö
i Brautarholt 24 eöa hringiöí sfma
19360 (á kvöldin shni 13867) Opiö
afia tegaki. 9-19. B8MIM h.f.
Sojóstóar
eöa mannhroddar.
Skóvinnust. Sigurbjörus, Austur-
veri, Háaieitisbraut 68.
Verslunareigendur — Kaupmenn
Tökum aö okkur trésmiöi og
breytingar fyrir verslanir. Kom-
um meö vélar á staöinn ef óskaö
er. Tilboö eöa tlmavinna. Vanir
menn I verslunarbreytingum.
Látiö fagmenn vinna verkiö.
Uppl. i sima 12522 eöa á kvöldin i
sima 41511 og 66360
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuö, hæsta veröi.
RichardtRyel, Hááleitisbraut 37.
Simar 84424 og,25506. I
Atvinnaíbodi
Stúlka óskast
aö tilraunabúinu Hesti til að-
stoöar i eldhúsi. Uppl. gefnar á
staðnum hjá bústjóra.
Okkur vantar
vélritunarstúlku (veröur aö vera
vön). Uppl. I Sjóklæöageröinni
h.f. Skúlagötu 51, simi 11520.
Ko.na óskast
tileldhússtarfa (t. eldunar) anna-
hvern eftirmiðdag. Uppi. I Smur-
brauðst., Björninn NjálsgQtu 49.
Maöur vanur
iðnaöarstörfum óskast strax.
Uppi. I BÍWutm 40519 og 49536 eftir
tó. M.
v«tear||gvteMiri>vl J* teSTÍð-
VW? :■
•kH-
ftanx, hv»a þú getur,
m awaft, wm mafi
skiptír Og etdn «r vktí. aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinaf.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Slðumúla 8, simi 86611.
Atvinna óskast
Óska eftir
ræstingastörfum 1 Kópavogi.
Uppl. i sima 43685.
' 22 ára maöur
óskar eftir vinnu Framtíöarstarf
Vanur útkeyrslu Flest kemur til
greina. Uppl. i sima 18881 og
18870.
15 ára stúlka
frá Astraliu óskar eftir vinnu 1
sumar, margt kemur til greina,
talar ágæta islensku og vélritar.
Einnig er 9 ára telpa frá sama
staö sem langar til aö komast á
gott sveitaheimili i sumar er góð
viö börn. Svör vinsamlegast
sendist Visi merkt „Sumar-
vinna”.
Ungur maður sem hefur unniö
lengst af viö múrverk óskar eftir
góöri vinnu, margt kemur til
greina. Getur byrjaö strax. Uppl.
I sima 42080.
Sölumaöur óskar
eftir atvinnu strax. Margt annaö
kemur til greina. Hef bilpróf.
Uppl. 1 sima 73654 næstu daga.
23 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Uppl. i sima
22117.
ó*k*r eftir vÍBBU.
:«fgrWNiu. Uppl. I
21 óra ungur maöur
meö stúdentspróf óskar eftir
vinnu. Vinsamlegast hringiö i
sima 39496.
22 ára maður
óskar eftir vinnu. Framtiöar-
starf. Vanur útkeyrslu. Flest
kemur til greina. Uppl. i slmá
18881 og 18870.
23 ára gamall maður
utan af landi óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
slma 83457 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 19.
Maöur meö meirapróf
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. i slma
35499 eftir kl. 5.
ÍHúsnœðiiboði
Tii leigu er hús
á Eyrarbakka húsiö er 3ja her-
bergja ibúð ásamt baöi og
geymslu. Tilboö meö upplýsing-
um og slmanúmeri sendist augld.
Visis merkt ,,Eyrarbakki”.
Tvær einstæöar mæöur
i fastri vinnu óska eftir 3—4ra
herb. Ibúð. Fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. i sima 66347.
Húsaleigusaaaaivgar ókeyþis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Vi»is U eyöublöö fyrir
hjá aagr
Lítiö iðnaöarhúsnæöi
ca. 30-50 ferm óskast, fyrir léttan
og þrifalegan iönaö. Gamalt
verslunarhúsnæði eöa annaö
sambærilegt pláss. Tilboö sendist
merkt „Kjarni”.