Vísir - 11.01.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 11.01.1979, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 11. janúar 1979 21 SKIPIÐ YFIRGEFIÐ! Hverníg nota skal gúmmíbjörgunarbáta »«e! um borft. LyfBö hylklmi úr **ttnu ttg kastfö þvi fyrtr borft. atfir «m komnJr um borft f gúmmtöúttnn, tkat $ken i tengfínuna. Twir hnitar «m l gummiftátnum. •nn«r vift annaft opift og Mroi é áftorandl *taft t bétnuro. /II Jy. 1 i * l\s's. // í f ^ - V. N. / .... . 'sfe] I 4 : >S&~—''NLt' Vi fj Lesið handbókina. Matvæli. vatn. hjúkrunargögn og fleira er í pakkanum í gúmmíbátnum. Tl Nýja spjaldiö sem sýnir hvernig skipift skal yfirgefiö á hættustund Siglingamólastofnun rikisins: Leið- beiningar um björg- unarbóta Siglingamálastofnun rikisins hefur gefiö út nýtt leiöbeininga- spjaid um notkun gúmbjörgunar- báta i skipum. Gisli J. Ástþórsson ritstjóri og - teiknari teiknaöi skýringa- myndirnar og aölagaöi þær is- lenskum aöstæöum. Jafnframt hefur texti leiöbeininganna veriö endurskoöaöur. Þessum spjöldum veröur dreift um borö i Islensk skip og hvetur Siglingamálastofaunin til þess aö þau séu sett á áberandi staöi i hverju skipi, i brú og borösal. Jafnvel sé taliö aö slikt spjald innan á huröum salerna skipa geti veriö til nokkurs gagns. —KS Borgardómaraembœttið í Reykjavík: SKILNAÐAR- MÁL FJÓRUM SINNUM FLEIRI EN GIFTINGAR Borgardómaraem- bættið i Reykjavik af- greiddi rúmlega sex þúsund dómsmál á sið- asta ári en á árinu 1977 voru afgreidd dómsmál rúmlega 5500. 1 yfirliti frá em- bættinu kemur einnig fram að skilnaðarmál- um hefur fækkað á sið- asta ári i Reykjavik. Fjöldi dómsmálanna var eftirfarandi, tölur i' sviga frá ár- inu 1977 tíl samanburöar: Skrif- lega flutt: Dæmd 2143 (2197), áskorunarmál 2410 (2005) sætt 448 ( 397) og hafin 550 ( 483), munnlega flutt: dæmd 186 (197), sætt 109 (116), hafin 94 (103), vitnamál 4 (4), eiösmál 1 (0) og kjörskrármál 92 (0). Afgreidd mál alls 6037 (5502). önnur máleru: Þingfestingar 5960 ( 5578), hjónavigslur 169 (183), könnunarvottorð 169 (183), leyfi öl skilnaöar aö boröi og sæng 188 ( 204), skilnaöarmál 531 (561),sjóferöapróf 51 (36) og dómkvaöning matsmanna 91 (102). —KS (Þjónustuauglýsingar J Vélaleiga i Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar slípi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur simi 75836 /T7 FYRI H/F Pípulagnir þv“ia Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýl.agnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möiler, simi 75209, Friðrik Magnús- ^son, sími 74717. Gyllingar Get tekið að mér gyilingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smiðum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viðgeröum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaða vinnu oglátið fagmenn vinna verkið. Sími 73070 og 25796 á kvöldin. Þak hf. auglýsir: Snúiðá veröbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugiö hiö hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. KÖRFUBÍLL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU Tökum að okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og-Tiuröum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviögeröir og fl. Uppl. i sima 51715. <. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Simi 92-3320. o- SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. AHar tegundir. 3ja mánaða SKJÁRINN áb.vrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stifiur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum, not- um ný og fulikomin tæki, rafmagns- snigla, vanir inenn. Upplýsingar i slma 43879. Anton Aöalsteinsson. KOPAVOGSBÚAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Ct- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstöðv- ar. ísetningar. Sefjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og huröum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Óldfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 Traktorsgrafa til leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 ijTVARPSViRKiA MEJSIARl TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. Húsaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREiNSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í símo 32044 og 30508 Traktorsgrafa og vörubíll til ieigu Einar Halldórsson, sími 32943 breski snillingurinn fró Liverpool. Klippir tiskuklippinguna m Bonkostrati 14 %m\ 10485 Loftpressur JCB grafa Leigjum ut: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF Armúla 23 Sími 81565, 82715 og 44697

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.