Vísir - 12.01.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1979, Blaðsíða 1
VISIR 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 M iðdegissagan: „Að Saurum", smásaga eftir Sigurjón JónssonJGuðmund- ur Magnússon leikari les. 15.00 Miödegistónleikar: Kon- 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Dtvarpssaga barnanna: „Dóraog Kári” eftir Ragn- heiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtalsþáttur Guörún Guölaugsdóttir talar viö Hauk Þorleifsson fyrrv. aöalbókara. 20.05 Planókonset i fis-moD op. 20 eftir Alexander Skrja- bfn Sinfónluhljómsveit 20.30 Breiðafjaröareyjar, landkostir og hlunnindi Arn- þór Helgason og Þorvaldur Friöriksson tóku saman þáttinn. Rætt viö Jón Hjaltali'n i Brokey, séra Gfsla Kolbeins i Stykkis- hólmi og Svein Einarsson veiöistjóra. 21.00 Endurreisnardansar 21.20 ,,Barniö”, smásaga eftir færeyska skáldið Steinbjörn S. Jacobsen Einar Bragi les þýðingu slna. 21.40 Tónlist eftir Mikhail Glinka Suiss-R omande hljómsveitin leikur forleik- inn að óperunni „Rúslan og Lúdmilu”, Vals-fantasiu og „Jota Aragonesa”: Ernest Ansermet stj. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (3). 22.30 Veöurfregnir, Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 br menningarlffinu. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Myndin gerist á 16 vikum, i ágúst og september 1940. Loftárásir Þjóðverja á England sem Hitler fyrirskipaði, til að neyða Breta til uppgjafar er meginefni myndarinnar. Myndin er gerð 1969 undir leik- stjórn Guy Hamilton. Þetta er týpisk stórstyrjaldar- mynd sem skartar heilum sæg af stórstjörnum i hinum ýmsu hlut- verkum. Þvi til staöfestingar má nefna ýmiss nöfn: Laurence Olivier, Harry Andrews, Michael Redgrave, Kenneth Moore, Curd Júrgens, Michel Patrick, Trevor Howard, Ralph Richardson, Michael Caine, Cristopher Plummer, Patrick Wymark, Susannah York. Myndin gerist jöfnum höndum I Englandi og Þýskalandi. Föstudagur 12. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Smokey Robinson Popp- þáttur meö bandariska listamanninum Smokey Robinson. 21.20 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.20 Heili Donovans s/h (Donovan’s Brain) Banda- risk biómyndfrá árinu 1954. Aðalhlutverk Lew Ayres, Gene Evans og Nancy Davis. Visindamaöur vinn- ur aö athugunum á þvi, hvernig unnt sé aö halda llfi í líffærum utan likamans. Honum tekst aö halda lif- andi heila manns.sem hefur farist i flugslysi en veriö ill- menni i lifanda llfi. Heilinn nær smám saman valdi yfir visindamanninninum. Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 23.40 Dagskrárlok. v ____________________ "Þetta er voðalega vond mynd og leiðinleg. Myndin fjallar um um lækni, sem stundar ein- kennilega visindastarf- semi. Hann er að gera til- raunir með mannsheila og er alltaf að taka heila úr öpum og reyna að láta þá lifa og það tekst að lokum," sagði Krfstín Þórðardóttir aðspurð um myndina „Heili Donavans", sem hún þýðir. „Þaö veröur slys og komiö er meö mann sem deyr I laboratoriinu hjá lækninum. Maöurinn er dáinn aö ööru leyti en þvi að heilinn er lifandi. Læknirinn plokkar úr honum heilann og setur hann i vökva i kassa meö tilheyrandi ljósum og heldur honum lifandi. Hann ætlar aö rannsaka heil- ann og ná i þá vitneskju sem heilinn býr yfir. Þá er þarna blaöamaöur sem fær einhvern pata af þessu og fer aö snuöra, þvi heilinn er úr rikum þekktum manni, sem Donovan hét. A endanum nær heilinn tökum á lækninum og ræöur yfir hon- um. Þaö lýsir sér þannig aö læknirinn veröur Donovan sem var leiöindapési. Þaö magnast svo mikiö aö kona hans og vinur reyna aö hjálpa honum, en hann reynir aö drepa þau. Þaö er ljóst aö til aö bjarga lækninum veröur meö einhverj- um ráöum aö drepa heilann.” Þ.F. Sjonvarp kl. 22.20 i kvöld: ^ MEÐ HEILANN I BÍLSKÚRNUM!!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.