Vísir - 12.01.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 12.01.1979, Blaðsíða 4
16 BS3EMK Útvarp kl. 20.45 ó laugardaginn: MÚSSÓIÍNÍ OG SALTFISKURINN ,/Þetta fjallar um eitt pólitískt bragð Mússolinís til að hressa upp móral- inn á Italíu", sagði Sigurður Einarsson um þátt sinn Mússolíni og sa Itfiskurinn. „Mússólíní vildi gera Italíu óháðari matar- kaupum frá öðrum þjóð- um, sem hafði efnahags- lega- og móralska þýð- ingu. Hann ákvað að hefja útgerð, þvi Italir voru miklir saltfiskneyt- endur. Italir hófu veióar viö Noreg og 1938 var ákveöiö aö hefja veiöar Föstudagur 12. janúar 1979 VÍSIR Siguröur Einarsson umsjónar- maöur þáttarins „Mússólfni og saltfiskurinn”, sem er i útvarpi á laugardag kl. 20.45. viö Grænland. Flotinn var 3 þýskir siöutog- arar liölega 300 lestir hver og islenskir sjómenn voru ráönir á hvern togara Itölum til leiö- sagnar og kennslu. Auglýst var hér i blööum eftir sjómönnum, atvinnuáátand var hér bágt um þessar mundir og fleiri hundruö umsóknir bárust. Alls voru 33 ráðnir, 1 matsveinn á hvert skip, 9 hásetar og einn fiski- skipstjóri. Alls voru um 20 Ital- ir á hverju skipi. Skipin komu hingaö I júni- mánuöi og tóku upp Islending- ana og kost fyrir þá, þvi þaö var strax ákveðiö aö þeir skyldu hafa sér kost. Síðar kom i ljós aö mataræöi Italanna var mjög takmarkaö, mjög litiö i hvert mál og saman- stóö mest af vetrarhveiti. Þá voru Itaiarnir klæöalitlir meö afbrigðum. Veiöimennskan var hálfgert reiöileysi. Þeir veiddu litiö og birgöaskip kom seint meö vistir og til aö taka saltfiskinn sem aflaö var. Samskipti lslendinga og Itala voru góö þrátt fyrir málaörðug- leika. Launakjör Italanna voru vond, en íslendingarnir fengu um fjórum sinnum meiri laun, sem vel mátti viö una. Þessar saltfiskveiöar stóðu frá júni og fram til október. Italir fóru með þessi skip til Nýfundnalands til frekari út- geröar en þar uröu þau innlyksa er siöari heims- styrjöldin skall á.” Þ.F. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Sunnudagur 14. janúar 16.00 HiisiO á sléttunnlSjöundi þáttur. ViR dauOans dyr Efni sjötta áttar: Nýr piltur kemur í skólann i Hnetu- lundi, og Lára veröur strax lu-ifin af honum. Hann hefur aftur augastaö á Marlu systur hennar og fær hana tilaö hjálpa sér viö lexlurn- ar. Lára reynir allt hvaö hún getur tíl aö vekja at- hygli á sér, en veröur fyrir vonbrigöum hvaö eftir annaö. Faöir hennar segir henni, aö hún skuli bföa ró- leg. Sá timi komi aö hún veröi umsetin af ungum mönnum. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum tlmum Sjötti þáttur. Ris og fail pcning- anna. Þýöandi Gylfi Þ. Glslason. 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdúttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Maöur er nefndur Pdll Gfslason d Aöalbóli THrafn- keisdal Páll hefur bOiö á hinni sögufrægu landnáms- jörö, Aöalbóli i rúma þrjá áratugi ásamt konu sinni, Ingunni Einarsdóttur, og eiga þau nlu börn. Páll er - Sunnudagur 14. janúar 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Frétlir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta aida minning Snorra Sturlusonar. Olafur Halldórsson handritafræö- ingur flytur annaö hádegis- erindiö i' þessum flokki: Sagnarit Snorra. 14.00 óperukynning- 15.15 Þættir úr Færeyjaför Þóröur Tómasson safnvörö- ur i Skógum segir frá, fyrri hluti. Ennig flutt færeysk lög. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Snjör- inn og skáldin Dagskrá i tali og tónum um veturinn, áöur Utv. á jóladagskvöld. Umsjón: Anna ölafsdóttir Björnsson. Lesarar: Silja Aöalsteinsdóttir og Þorleif- ur Hauksson. 17.00 Harmonikuþáttur. Um- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 17.45 Létt tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bcin lfna til Svavars Gestssonar viöskiptaráö- herra, sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Kammertónlist Slóva- kíu-kvartettinn leikur maöur vel ritfær og fjölles- inn og á eitthvert stærsta bókasafn sem nú mun I einstaklingseign á lslandi. Ariö 1945 vannhann þaö ein- stæöa afrekaö bjarga sér á sundi úr Jökulsá á Dal. Jón Hnefill Aöalsteinsson ræöir viö Pál. Umsjón og stjórn upptöku Orn Haröarson. 21.30 Tónlist frá miööldum Viktoria Spans syngur. Elln Guömundsdóttir leikur á sembai. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Ég Kládhis Tlundi þátt- ur. Heiil hverjum? Efni nl- unda þáttar: Kaligúla veröur keisari aö Tlberlusi látnum. Kládluser i miklum metum hjá nýja keisaran- um. Kallgúla hcfur ekki setiölengi aö völdum, þegar hann fær þrálátan höfuö- verk og fellur loks I dá. Þeg- ar hann vaknar segir hann Kládlusi aö hann sé nú jafn- ingi Seif s og systur h ans séu einnig guölegar. Keisarinn og Drúsilla systir hans setj- ast aö I hofi Júpiters. Antonia styttir sér aldur. Kládlus vonar aö öldunga- ráöiö geri sér grein fyrir geöveiki keisarans og lýö- veldi veröi komiö á aö nýju. Drúsilla er þunguö af völd- um keisarans. Hann óttast aöbamiö veröi sér æöra og fyrirkemur systur sinni. Þýöandi Dóra Hafsteins- Strengjakvartett I H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 21.00 Söguþáttur Broddi Broddason og GIsli Agúst Gunnlaugsson sjá um þátt- inn 21.25 Paradlsarþátturinn úr óratoriunni „Frlöi á jöröu” eftir Björgvin Guömunds- son. Sólveig Hjaltested, Svala Nielsen, Hákon Odd- geirssonog Söngsveitin Fil- harmonla syngja. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur. Stjórnandi: Garöar Cortes. 22.05 Kvöidsagan: „Hin hvitu segl" eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthlassonar. Kristinn Reyr les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn Unnur Stefánsdóttir sér um timann. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö oghafiö” eftir Johan Boyer Jóhannes Guömundsson þýddi. Glsli Agúst Gunnlaugsson byrjar lest- urinn. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. dóttir. 22.45 Aö kvöidi dagsSéra Jón Auöuns fyrrum dómprófastur, flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 15. janúar 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 21.00 Svartur sóiargeisli s/h Leikrit eftir Asu Sólveigu. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur Valur Gfelason, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Þórunn Siguröardóttir, Ragnheiöur K. Steindórsdóttir, Siguröur Skúlason og Björn Jónas- son. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. Frumsýnt 28. febrúar 1972. 22.05 Hver á hafiö? Bresk fræöslumynd, gerö i sam- vinnu viö Menningarmála- stofnun Sameinuöu þjóö- anna, um auöæfi hafsins og viöleitni manna aö skipta þeim af sanngirni. Þýöandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok Þriðjudagur 16. janúar 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kalli og kó" eftir Anthony Buckeridge og Nils Reinnhardt Christen- sen Aöur útv. 1966. Leik- stjóri: Jón Sigurbjörnsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gisli Kristjánsson fyrrum ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Þjóölagasöngur i nvium stil 22.15 „Vakaö yfir 1 Iki Schopenhauers", smásaga eftir Guy de Maupassant Magnús Asgeirsson þýddi. Kristján Jónsson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndiistarþáttur. HrafnhildurSchram sér um þáttinn. 23.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveítar tslands 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristrún á Kúskepri”. 20.30 Djásn hafsins Fagra fiskaveröld.Þýöandi og þul- ur Oskar Ingimarsson. 20.55 Umheimurinn. Viöræöuþáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Magnús Torfi ólafsson. 21.35 Keppinautar Sherlocks Holmes. ( r vöndu aö ráöa Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Meðferö gúmbjörgunar- báta s/h Endursýnd fræöslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björg- unar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorö og skýringar Hjálmar R. Báröarson siglingamála- stjóri. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. janúar 1979 18.00 Rauður og blár Italskir leirkariar. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum til Sjónvarpsins. Kynnir Sigrlöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Gullgrafararnir.Fimmti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Selir á noröurslóö Kana- di'sk fræöslumynd um lifnaöarhætti sela. Þýöandi frá saga eftir ólinu Jónas- dóttur. Dr. Broddi Jóhann- esson les úr bókinni „Ég vitja þfn, æska". (Endur- tekn frá 2. degi jóla). 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræðingur fjallar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.2C Tónlistartimi barnanna Egili Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál Ævar R. Kvaran leikari flytur siöara erindi sitt. 20.00 Pianókvartett iD-dúr op. 23 eftir Antonfn Dvorák Flæmski kvartettinn leikur. 20.30 Otvarpssagan: 21.00 Kvöldvaka 22.30 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: ögmundur Jón- asson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög Bragi Hliöberg og félagar hans leika. 23.25 A hljóöberti Peter Ustinov segir dagsannar sögur af baróninum von Miinchausen. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17.janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöcrfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Sig- riöur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Fjallaö veröur um tvöleikrit, Krukkuborgeftir Odd Björnsson, sýnt i Þjóö- leihúsinu, og Viö borgum ’ ekki eftir Dario Fo, sem Alþýöuleikhúsiö sýnir. Einnig veröur rætt um Kvikmyndasjóö. Dagskrar- gerö Þráinn Bertelsson. 21.15 Rætur Bandariskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Efni annars þáttar: Manndómsvigslu lýkur. Kúnta kemur heim og fær eigin kofa. Hann fer út i skóg aö finna holan trjábol i trumbu handa litla bróöur slnum. Þar er honum rænt og hann fluttur ásamt öör- um i þrælaskip. Ættflokkur- innleitar Kúnta og kemst aö þvi, hvaö af honum hefur oröiö. Skipið heldur siöan yfir hafiö. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.05 Spekingar spjalla Hring- borðsumræður Nóbels- verölaunahafa i raunvisind- um árið 1978. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Peter Kapitsa, Arno Penziaz og Robert Wilson, verölauna- hafar i eðlisfræði, Peter Mitchell, sem hlaut verðlaunin I efnafræði, og Werner Arber, Daniel Nathans og Hamilton Smith, sem skiptu meö sér 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö" eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson Isl. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (2). 15.00 Miödegistónleikar 15.40 lslenskt mál. Endurt. þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar frá 13. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 titvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári" eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (7). 17.40 A hvitum reitum og svörtum 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Michael Ponti leikur pianó- lög eftir Franz Liszt. 20.00 tJr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Ctvarpssagan: „Innan- sveitarkronika" eltir Iiall- dór Laxness Höfundur les (6). 21.00 Svört tónlist 21.45 tþróttír Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Norðan heiöa. Magnús ölafsson á Sveinsstööum ræöir viö menn um málefni Blönduóss og Skagastrand- ar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 ,,Eg var barn" Þórir S. Guðbergsson les nokkur frumort ljóö. verðlaununum i læknis- fræöi. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrariok Föstudagur 19. janúar 20.00 Fréttír og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A ferö með Hillary Þessi mynd er um siglingu Sir Edmunds Hillarys ogfélaga hans á þotubát upp eftir fljóti á Nýja-Sjálandi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Ömar Ragna rsson. 22.05 Flothýsið (Houseboat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1958. Aöalhlutverk Cary Grant og Sophia Loren. Tom Winston veröur óvænt aö veröa börnum sin- um bæöi faöir og móöir. Hann kynnist dóttur frægs, Italsks hljómsveitarstjóra og býöur henni starf ráös- konu. Þýöandi Bjarni Gunnarsson. 23.50 Dagskrárlok. 23.20 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18.janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vínnuna: Tónleikar. 14.30. „Allir þurfa eitthvað til aö ganga á" Guörún Guö- laugsdóttir tekur saman þátt um skófatnaö tslend- inga. 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 Félagasamtökin Vernd Þóra Einarsdóttir formaöur samtakanna segir frá verk- efiium þeirra. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (8). 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Paradfsareplin" 20.40 Ariur úr óperum eftir Verdi. 21.00 Leikrit: „Skipiö" eftir St. John G. Ervine. 22.30 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. HLJÓÐVARP NÆSTU VIKU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.